Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.2003, Blaðsíða 76

Læknablaðið - 15.09.2003, Blaðsíða 76
UMRÆÐA & FRÉTTIR / VIÐBÚNAÐUR VIÐ BÓLUSÓTT stungustað, svæðisbundinni eitlabólgu og hita sem er tákn virkrar fjölgunar veirunnar sem leiðir til bráðrar veirusýkingar. Enda þótt þessar aukaverkanir séu ekki alvarlegar í flestum tilvikum valda þær þó því að meir en 30% hinna bólusettu missa úr vinnu, skóla, svefn eða frístundastarf um einhvern tíma (3). I eftirfarandi töflu eru sýnd miðlungs til slæm staðbundin og almenn óþægindi hjá 665 einstakling- um í rannsóknarþýði á 7.-12. degi eftir bólusetningu: Munnhiti > 38.3 °C 3,8 % Höfuðverkur 13,9% Vöðvaverkir 20,6% Hrollur 6,6% Ógleði 4,1% Þreyta 19,7% Sársauki á bólusetningarstað 33,9% 3.3 Fylgikvillar bólusetningar gegn bólusótt Alvarlegir fylgikvillar sem tengjast bólusetningu eru umtalsverðui og eru þeir algengari eftir frumbólu- setningu. Tíðni fylgikvilla getur verið breytilegur eftir gerð bóluefnisins. Eftirfarandi tvær töflur sýna tíðni fylgikvilla miðað við aldur og eftir því hvort um frum- eða endurbólusetningu er að ræða (4). Fylgikvillar frumbólusetningar gegn bólusótt (á hverjar ÍOO 000 bólusetningar). Aldur (ár) Sýking af slysni Útbreidd vaccinia Eczema vaccinatum Vaxandi vaccinia Heilabólga eftir bólu- setningu Annaö* <i 50,7 39,4 1,4 0 4,2 155 1-4 57,7 23,3 4,4 3,2 1,0 126 5-19 37,1 14,0 3,5 0 0,9 86 >20 60,6 12,2 3,0 0 0 152 Samtals 52,9 24,2 3,9 1,5 1,2 125 Fylgikvillar endurbólusetningar gegn bólusótt (á hverjar 100 000 bólusetningar). Aldur (ár) Sýking af slysni Útbreidd vaccinia Eczema vaccinatum Vaxandi vaccinia Heilabólga eftir bólu- setningu Annaö* <i 0 0 0 0 0 0 1-4 10,9 0 0 0 0 20,0 5-19 4,8 1,0 0,2 0 0 8,6 > 20 2,5 0,9 0,5 0,7 0,5 11,4 Samtals 4,2 0,9 0,3 0,3 0,2 10,8 * Annaö merkir mismunandi atburöi, svo sem erythema multiforme, ofsabjúgur, and maculopapular erythe- matous útbrot, sem venjulega hverfa af sjálfu sér án meöferöar. 3.4 Vaccinia mótefni (Vaccinia Immunoglobulin - VIG) 3.4.1 Birgðasöfnun Birgðir af vaccinia immunoglobulini (VIG) þarf að tryggja. Gert er ráð fyrir að beita þurfi meðferð með VIG hjá einum af hverjum 4000 sem eru bólusettir vegna fylgikvilla. Hinar takmörkuðu birgðir af VIG um þessar mundir leyfa ekki að lyfið sé gefið samtím- is og bólusett er til að koma í veg fyrir hugsanlega fylgikvilla (5). Mikilvægt er að VIG sé haldið til haga til að meðhöndla alvarlega og lífshættulega fylgikvilla. 3.4.2 Ábendingar fyrir notkun VIG Skammturinn sem mæll er með að notaður sé við VIG meðferð vegna fylgikvilla vaccinia bólusetning- ar er 0,6 mL/kg líkamsþyngdar. Gefa þarf VIG í vöðva og skal gefa það eins fljótt og hægt er eftir upphaf einkenna. Þar sem meðferðarskammtur er stór (þ.e. 42 ml fyrir 70 kg mann) ætti að skipta skammtinum í smærri skammta sem gefnir eru á 24- 36 klst tímabili. Hægt er að endurtaka meðferðina á tveggja til þriggja daga fresti þar til engin merki eru um frekari útbreiðslu einkenna. Þeir fylgikvillar sem komið geta í kjölfar bólusetn- ingar og þar sem VIG kann að koma að gagni eru: 1. Eczema vaccinatum. 2. Vaxandi vaccinia (vaccinia necrosum). 3. Alvarleg útbreidd vaccinia þar sem sjúklingur er mjög meðtekinn eða er með alvarlegan undirliggj- andi sjúkdóm. 4. Sýking af slysni í auga eða augnlok en án keratítis. 3.4.3 Frábendingar fyrir notkun VIG Ekki er mælt með notkun VIG til meðferðar á: 1. Heilabólgu í kjölfar bólusetningar. 2. Vaccinia keratitis. Heimlldlr 1. Fenner F, Henderson DA, Arita, Ijezek Z, Ladnyi ID. Small- pox and its eradication. Geneva: WHO 1988. 2. Fylgt er skilgreiningu Evrópusambandsins “Decision 2002/ 253/EC with amendment of Commission Decision of 17/07/ 03”. 3. Frey SE, et al. N Engl J Med 2002; 346:1265-74. 4. Lane JM, et al. J Infect Dis 1970; 122; 303-9. 5. Henderson DA, et al. JAMA 1999; 281:2127-37. 720 Læknablaðið 2003/89
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.