Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.09.2003, Side 76

Læknablaðið - 15.09.2003, Side 76
UMRÆÐA & FRÉTTIR / VIÐBÚNAÐUR VIÐ BÓLUSÓTT stungustað, svæðisbundinni eitlabólgu og hita sem er tákn virkrar fjölgunar veirunnar sem leiðir til bráðrar veirusýkingar. Enda þótt þessar aukaverkanir séu ekki alvarlegar í flestum tilvikum valda þær þó því að meir en 30% hinna bólusettu missa úr vinnu, skóla, svefn eða frístundastarf um einhvern tíma (3). I eftirfarandi töflu eru sýnd miðlungs til slæm staðbundin og almenn óþægindi hjá 665 einstakling- um í rannsóknarþýði á 7.-12. degi eftir bólusetningu: Munnhiti > 38.3 °C 3,8 % Höfuðverkur 13,9% Vöðvaverkir 20,6% Hrollur 6,6% Ógleði 4,1% Þreyta 19,7% Sársauki á bólusetningarstað 33,9% 3.3 Fylgikvillar bólusetningar gegn bólusótt Alvarlegir fylgikvillar sem tengjast bólusetningu eru umtalsverðui og eru þeir algengari eftir frumbólu- setningu. Tíðni fylgikvilla getur verið breytilegur eftir gerð bóluefnisins. Eftirfarandi tvær töflur sýna tíðni fylgikvilla miðað við aldur og eftir því hvort um frum- eða endurbólusetningu er að ræða (4). Fylgikvillar frumbólusetningar gegn bólusótt (á hverjar ÍOO 000 bólusetningar). Aldur (ár) Sýking af slysni Útbreidd vaccinia Eczema vaccinatum Vaxandi vaccinia Heilabólga eftir bólu- setningu Annaö* <i 50,7 39,4 1,4 0 4,2 155 1-4 57,7 23,3 4,4 3,2 1,0 126 5-19 37,1 14,0 3,5 0 0,9 86 >20 60,6 12,2 3,0 0 0 152 Samtals 52,9 24,2 3,9 1,5 1,2 125 Fylgikvillar endurbólusetningar gegn bólusótt (á hverjar 100 000 bólusetningar). Aldur (ár) Sýking af slysni Útbreidd vaccinia Eczema vaccinatum Vaxandi vaccinia Heilabólga eftir bólu- setningu Annaö* <i 0 0 0 0 0 0 1-4 10,9 0 0 0 0 20,0 5-19 4,8 1,0 0,2 0 0 8,6 > 20 2,5 0,9 0,5 0,7 0,5 11,4 Samtals 4,2 0,9 0,3 0,3 0,2 10,8 * Annaö merkir mismunandi atburöi, svo sem erythema multiforme, ofsabjúgur, and maculopapular erythe- matous útbrot, sem venjulega hverfa af sjálfu sér án meöferöar. 3.4 Vaccinia mótefni (Vaccinia Immunoglobulin - VIG) 3.4.1 Birgðasöfnun Birgðir af vaccinia immunoglobulini (VIG) þarf að tryggja. Gert er ráð fyrir að beita þurfi meðferð með VIG hjá einum af hverjum 4000 sem eru bólusettir vegna fylgikvilla. Hinar takmörkuðu birgðir af VIG um þessar mundir leyfa ekki að lyfið sé gefið samtím- is og bólusett er til að koma í veg fyrir hugsanlega fylgikvilla (5). Mikilvægt er að VIG sé haldið til haga til að meðhöndla alvarlega og lífshættulega fylgikvilla. 3.4.2 Ábendingar fyrir notkun VIG Skammturinn sem mæll er með að notaður sé við VIG meðferð vegna fylgikvilla vaccinia bólusetning- ar er 0,6 mL/kg líkamsþyngdar. Gefa þarf VIG í vöðva og skal gefa það eins fljótt og hægt er eftir upphaf einkenna. Þar sem meðferðarskammtur er stór (þ.e. 42 ml fyrir 70 kg mann) ætti að skipta skammtinum í smærri skammta sem gefnir eru á 24- 36 klst tímabili. Hægt er að endurtaka meðferðina á tveggja til þriggja daga fresti þar til engin merki eru um frekari útbreiðslu einkenna. Þeir fylgikvillar sem komið geta í kjölfar bólusetn- ingar og þar sem VIG kann að koma að gagni eru: 1. Eczema vaccinatum. 2. Vaxandi vaccinia (vaccinia necrosum). 3. Alvarleg útbreidd vaccinia þar sem sjúklingur er mjög meðtekinn eða er með alvarlegan undirliggj- andi sjúkdóm. 4. Sýking af slysni í auga eða augnlok en án keratítis. 3.4.3 Frábendingar fyrir notkun VIG Ekki er mælt með notkun VIG til meðferðar á: 1. Heilabólgu í kjölfar bólusetningar. 2. Vaccinia keratitis. Heimlldlr 1. Fenner F, Henderson DA, Arita, Ijezek Z, Ladnyi ID. Small- pox and its eradication. Geneva: WHO 1988. 2. Fylgt er skilgreiningu Evrópusambandsins “Decision 2002/ 253/EC with amendment of Commission Decision of 17/07/ 03”. 3. Frey SE, et al. N Engl J Med 2002; 346:1265-74. 4. Lane JM, et al. J Infect Dis 1970; 122; 303-9. 5. Henderson DA, et al. JAMA 1999; 281:2127-37. 720 Læknablaðið 2003/89

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.