Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.2003, Blaðsíða 53

Læknablaðið - 15.09.2003, Blaðsíða 53
UMRÆÐA & FRÉTTIR / LYFJANOTKUN landsins vel ásamt því að vera þjóðhagslega arðbært. Hins vegar sést þetta ekki sem sparn- aður í heilbrigðisþjónustunni. c. Þótt ábati heilbrigðiskerfis af lyfjanotkun sé drjúgur er hann ekki sýnilegur í rekstri heil- brigðisstofnana. Eftirspurn eftir heilbrigðis- þjónustu er miklu meiri en heilbrigðisstofnanir geta annað á hverjum tíma. Þær verða ætíð fullbókaðar þó svo þörfin fyrir þær minnki um- talsvert vegna tilkomu nýrra lyfja. Niðurlag Með þessum pistli vil ég vekja athygli á umfangs- miklu vandamáli sem herjar á hið opinbera varðandi lyfjamál. Það er hin þunga áhersla sem lögð er á lyfja- kostnað og þá þversögn að hann eigi ekki að hækka. Nýjum lyfjum og notkun þeirra er kennt um þær hækkanir sem orðið hafa og helstu blórabögglarnir eru nýjungagjarnir læknar. Rannsóknir hafa sýnt að eldri lyf eru oft á tíðum góður kostur, en þær sýna einnig að aðalástæða kostnaðarhækkana er ekki endilega ný lyf. Ég vil benda á að alltaf hefur gleymst að skoða málið frá fleiri hliðum og ber þar hæst ábati lyfja fyrir þjóðfélagið. Ástæður þessarar ofuráherslu á að halda lyfjakostnaði niðri eru einkum óeðlilegt fyrirkomu- lag fjármögnunar lyfjakostnaðar og það að jákvæð útkoma lyfjanotkunar er ekki sýnileg í heilbrigðis- kerfinu. Heimildir 1. Torfadóttir A. Notkun geðdeyfðarlyfja (Þróun notkunar, notkunarmynstur og kostnaður). Kandídatsritgerð. Háskóli íslands, Lyfjafræðideild, maí 2003. 2. Jónasdóttir SE. Notkun lyfja í ATC-flokki A02B (Próun notkunar, notkunarmynstur og kostnaður). Kandídatsritgerð. Háskóli íslands, Lyfjafræðideild, maí 2003. 3. Mullins CD, Wang J, Palumbo FB, Stuart B. The impact of pipeline drugs on drug spending growth. Health Affairs 2001; 20:210-5. 4. Sigfússon E. Lyfjamá! 112 - Spamaðarmöguleikar í flokki blóðþrýstingslyQa. Læknablaðið 2003; 89:163. 5. Sigurðsson JA, Helgason S. Þíasíð aftur fyrsta lyfið við há- þrýstingi. Læknablaðið 2003; 89:593-4. 6. Andersen K. ALLHAT rannsóknin: Á að setja alla blóðþrýst- ingsmeðferð undir sama hatt? Læknablaðið 2003; 89:183-4. 7. Lichtenberg FR. Are the benefits of newer drugs worth their cost? Evidence from the 1996 MEPS. Health Affairs 2001; 20: 306-7. Frá Félagi áhugamanna um sögu læknisfræðinnar og Þjóðminjasafni íslands Nesstofusafn vetrarþjónusta: leiðsögn og viðtaka muna ÞJÓÐMINJASAFI ÍSLANDS Lækningaminjasafnið í Nesstofu var opið í sumar frá 15. maí til 15. september, en verður lokað í vetur fram til 15. maí á næsta ári. Yfir vetrarmánuðina er boðið upp á leiðsögn um safnið eftir samkomulagi. Leiðsögn má panta hjá Sigrúnu Kristjáns- dóttur, fagstjóra safnfræðslu Þjóðminjasafns íslands, sími: 530-2280; sigrunk@natmus.is Safnið er góður staður fyrir lækna, heilbrigðisstarfsmenn og gesti þeirra til að kynnast heilbrigðissögu þjóðarinnar. Þar gefur að líta apótek, endurgert eins og það var á dögum Bjarna Pálssonar, ýmis lækningatæki frá fyrri tíð, til dæmis fótstiginn tannlæknabor, augnlækningatæki, gleraugu, fæð- ingaráhöld, aflimunartæki og fleira. Eitt herbergi er helgað holdsveiki og Holdsveikraspítalanum í Laugarnesi. Lækningaminjasafnið er í eigu Þjóðminjasafns íslands og umsjónarmaður safnsins er Lilja Árnadóttir, fagstjóri muna- safns Þjóðminjasafnsins, og tekur hún við munum sem safninu bjóðast. Sími: 530-2280; lilja@natmus.is Læknablaðið 2003/89 697
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.