Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.2003, Blaðsíða 70

Læknablaðið - 15.09.2003, Blaðsíða 70
JJmnglynöi og kvidi STYTT SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS, desember 2002. Elexor Depot, Venlafaxín-hýdróklórió, samsvarandi venlafaxin 75 mg eða 150 mg. Foróahylkl. Handhafi markaósleyfis, Wyeth Lederle Nordiska AB, Rasundavágen 1-3, Solna, Sviþ|óó. Afgreióslutilhogun og greiðsluþátttöku flokkur S|úkratrygginga; R B Ábendingar; Punglyndi (major depression), þar meó talió bæði djúpt og alvarlegt innlægt þunglyndi (melancholia) og kvióatengt þunglyndi. Almenn kvióaröskun (GAD). Til aó koma i veg fyrir bakslag þunglyndis eöa til að koma i veg fyrir endurtekiö þunglyndi. Skammtar og lyfjagjöf Efexor Depot ætti aó taka meó mat. Hylkm skal gleypa heil. Efexor Depot ætti aó gefa einu sinni á dag Upphafsskammtur er 75 mg. Þunglyndi: Ef þorf krefur, er hægt að auka skammtinn um 75 mg á dag á a.m.k. 4 daga fresti. Viö miólungs alvarlegu þunglyndi má titra skammta upp i 225 mg á dag og vió alvarlegu þunglyndi er hámarksskammtur 375 mg á dag. Almenn kviðaröskun (GAD); Hjá sjúklingum sem ekki sýna neina svörun vió 75 mg upphafsskammti á dag, getur verió gagnlegt aó auka skammta upp aó hámarki 225 mg á dag. Skammta má auka meó u.þ.b. 2 vikna millibili eöa meira, en aldrei skemur en 4 daga fresti. Þegar æskilegur árangur hefur náöst ætti aö minnka skammtinn smám saman nióur i mmnsta viöhaldsskammt mióaó viö svörun og þol sjúklings (yfirleitt 75-150 mg/dag). Hjá öldruóum og sjúklingum með hjarta- og æðasjúkdóma/háþrýsting ætti aó auka skammtinn meó varúó. Vió meöferó sjúklinga með skerta nýrna- og/eða lifrarstartsemi er mælt meó mmni skómmtum. Ef kreatíninúthreinsun er minni en 30 ml/mín. eóa vió meóal alvarlega skeróingu á lifrarstarfsemi ætti aó minnka skammtinn um 50%. Ef um alvarlega skerómgu á lifrarstarfsemi er aó ræóa kann aö reynast nauðsynlegt að mmnka skammtinn enn meir. í slikum tilvikum kann aó vera nauósynlegt aó gefa Efexor toflur. Skammtar til aó koma i veg fyrir bakslag eóa endurtekió þunglyndi eru venjulega þeir sömu og notaóir eru vió upphaflegu meöferóina. Hafa skal reglulegt eftirlit meó sjúklingum til aó hægt sé aö meta árangur af langtímameóferó. Eftirlit meó lyfjagjöf og skömmtum. Meóferó ætti aó halda áfram i a.m.k. þrjá mánuói (yfirleitt i sex mánuói) eftir aó bata er náó. Þegar ætlunin er aó hætta meóferó með Efexor Depot ætti aó minnka skammt sjúklings smám saman í eina viku að vióhaföri aógát vegna hættu á bakslagi. Haft skal samband vió sérfræóing ef enginn bati hefur náóst eftir eins mánaóar meóferó. Frábendingar, Brátt hjartadrep, bráóur sjúkdómur í heilaæóum og ómeóhöndlaður háþrýstmgur. Samtimis meóferð meó mónóaminoxíóasahemlum. Sérstök varnaöaroró og varúóarreglur vió notkun Aldraóir (>65 ára). Sjúklingar meó þekktan sjúkdóm í hjarta-æóakerfi eóa heilaæóum, þ.m.t. meóhöndlaður háþrýstingur. Skert nýrna- og/eóa lifrarstarfsemi. Vanmeóhondluó flogaveiki, lækkaóur krampaþröskuldur. Þegar er skipt frá mónóaminoxióasahemli til venlafaxins skal gera minnst 14 daga meðferóarhlé. Ef breytt er meöferó frá venlafaxini til mónóamínoxfóasahemils er mælt meó 7 daga meóferóarhléi. Gera veröur ráð fyrir hættu á sjálfsvígi hjá öllum sjúklingum sem haldmr eru geólægó. Hætta á sjálfsvigi fylgir geólægö og kann aó vera fyrir hendi þar til verulegur bati hefur náóst. Venlafaxin kann hjá sumum sjúklingum aó valda hækkuðum blóóþrýstingi (hlébilsþrýstingur liækkar um 10-30 mmHg). Mælt er meó þvi aó viökomandi lækmr fylgist meó blóóþrýstingi vió hverja heimsókn sjúklings. Hjá öldruóum og sjúklingum meó þekktan hjarta- og æðasjúkdóm ætti að íylgjast meó blóðþrýstmgi á hálfsmánaóar fresti i 4-6 vikur og eftir það við hverja heimsókn til viókomandi læknis. Sjúklinga í langtímameðferó ætti aó fræða um mikilvægi góórar tannhirðu vegna þess aó þurrkur f munni kann aó valda aukinni hættu á tannskemmdum. Ekki hefur fengist reynsla af meóferó sjúklinga með geóklofa Áhrif venlafaxins á tviskauta þunglyndi (bipolar depression) hafa ekki verió konnuö. Hjá sjúklingum meó geóhvarfasýki getur oróió þróun til oflætisfasa. Sjúklingar meö flogaveiki þarfnast vióeigandi flogaveikilyfja á meóan á meóferó stendur. Ekki hefur fengist klinísk reynsla hjá bórnum. Lækkun natríums i blóöi hefur stöku sinnum sést vió meóferó með geölægóarlyfjum, m.a. serótóninupptokuhemlum, oftast hjá öldruðum og sjúklingum sem eru á þvagræsilyfjum. Upp hata komió órfá tilvik meó lækkun natríum i blóói af vóldum Efexors, yfirleitt hjá öldruóum, sem hefur leitt til þess aó hætt var vió að gefa lyfió Milliverkanir við önnur lyf og aórar milliverkanir. Eng.tr milliverkanir hafa komið fram hjá heilbrigóum sjálfboóaliðum eftir einfaldan skammt af litium, dia/epami og etanóli á meóan á meðferó stendur ineó venlafaxini. Rannsókmr benda til þess aó venlafaxin umbrotni i O-desmetýlvenlafaxin af völdum isóensimsins CYP2D6 og i N-desmetýlvenlafaxin af völdum isóenslmsins CYP3A3/4. Vænta má eftirtalinna milliverkana þótt þær hafi ekki verió rannsakaöar sérstaklega in vivo. Samtímis meöferö meö lyfjum, sem hamla CYP2D6, gæti valdió aukinni uppsöfnun venlafaxins svipaó þvi og búast má vió i einstaklingi með hæg umbrot debrisokins. Aógát skal höfð þegar Efexor er gefió ásamt lyfjum svo sem kímdini, paroxetim (sjá fleiri dæmi i þessum kafla). Þar eö venlafaxin gæti dregiö úr umbrotum annarra lyfja sem CYP2D6 umbrýtur ætti aó gæta varúðar vió notkun venlafaxins ásamt slikum lyfjum þar eö blóöþéttni þeirra gæti aukist Búast má vió mikilli uppsöfnun venlalaxihs ef einstaklingl með hæg umbrot CYP2D6 er gefinn CYP3A3/4 hemill á sama tima. Þvi skyldi gæta varúóar vió notkun Efexors samfara lyfjum sem hamla gegn CYP3A3/4 t.d. ketókónasóli.Meöganga og brjóstagjóf Meóganga: Takmörkuó klínisk reynsla hefur fengist af þvi aó gefa vanfærum konum lyfió. Rannsókmr á dýrum hafa leitt I Ijós minnkaóa þyngd og stærö fóstra og lakari lífsmóguleika, líklega vegna eiturvirkm á móóur. Þar til frekari reynsla hefur fengist af Efexor ætti ekki aó gefa þaó á meógöngutima nema aó vandlega athuguóu máli Brjóstagjöf: Ekki er vitaö hvort venlafaxin skilst út í brjóstamjólk.Áhrif á hæfni til aksturs og notkunar véla. Meöferó meó Efexor Depot kann aö hægja á vióbrögðum sunua sjúklinga. Þetta ætti aó hafa i huga viö aóstæóur sem krefjast sérstakrar árvekm, t.d. viö akstur. Aukaverkanir; Algengar (>1/100):Almennar; Þróttleysi, lystarleysi, höfuóverkur, kviöverkir, þyngdarminnkun eða þyngdarauknmg, svitakost, eyrnasuó, svími, svefnhöfgi, skjálfti. Blóórás: Háþrýstmgur, stoðubundió blóóþrýstingsfall, hraótaktur, æóavikkun, hjartsláttarónot. Miótaugakerfi: Æsingur, rugl, martröó, minnkuó kynhvöt, svefnleysi, trullaó húóskyn, kviói, taugaóstyrkur. Meltingafæri. Ógleói, uppkóst, nióurgangur, hægóatregöa, meltingartruflun, munnþurrkur. Húó: Úlbrot, flekkblæðing. Þvag- og kynfæri: Áhrif á sáðlát/fullnægingu, getuleysi. Augu: Sjónstillingartruflun. S|aldgæfar:Almennar: Bjúgur. Blóö. Blóóflagnafæö. Miðtaugakerfi: Slen, ósamhæföar hreyfingar, ofhreyfni, ofskynjamr, geöhæó. Meltingarfæri: Bólga i vélinda, magabólga, tannholdsbólga, bragóbreytingar. Húó: Hárlos, ofsakláöi, aukió Ijósnæmi. Lifur: Hækkuó lifrarensim í blóöi Öndunarfæri: Astmi. Augu: Tárubólga. Mjög sjaldgæfar Almennar: Hálfdvali (stupor) (<1/1000) Blóórás: Breytingar á hjartarafriti (T-bylgia, S-T hluti, gátta-sleglarof af gráöu I). Miötaugakerfi: Krampar, einkenni um utanstrýtukvilla (Parkmsonlík einkenni), persónuleikatruflun. i geölægó er ávallt erfitt aó greina á milli raunverulegra aukaverkana lyfja og einkenna um geólægó Aukaverkanirnar ógleói og uppkost tengjast skammtastæró; stærri upphafsskammtar valda aukinni tióni af ógleói Styrkur og tióni þessarar aukaverkunar mmnka yfirleitt vió áframhaldandi meóferó. Ofskómmtun Eiturvirkni: Fullvaxnir einstaklingar hafa tekió mn allt aó 6,75 g og oróió fyrir meóalsvæsnum eitrunaráhrifum. Einkenni: Bæling miótaugakerfisins, krampar, andkólinvirk einkenni. Hraótaktur, hægalaktur, lækkaóur blóóþrýstingur, ST/T-breytingar, lenging OT-bils, lenging QRS-bils. Meóferó: Tryggja aó öndunarvegur sé vel opmn, fylgjast meó hjartarafriti. lyfjakol; magaskolun kemur til greina. Ráóstafanir sem beinast aó einkennum. Verð samkvæmt lyfjaveróskrá 1 desember 2002 hámarks útsöluverö úr apótekum; Efexor Depot foróahylki 75 mg: 28stk 4.588 kr, 98stk 13.680 kr, 10Ostk 13.926 kr, Efexor Depot foróahylki 150 mg: 28stk 7.564 kr., 98stk 22.863 kr., 100stk 23.280 kr.. Wyeth Austurbakki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.