Fréttatíminn - 04.07.2014, Page 40
Helgin 4.-6. júlí 201440 tíska
Farðu með stæl
í sveitasæluna
Fram undan er ein mesta ferðahelgi ársins og margir farnir að
huga að því hverju eigi að henda í bakpokann. vatnsheldir skór,
lopapeysa og gítar er eitthvað sem má ekki missa sín í neinni
útilegu og pollagalli virðist vera nauðsyn á flestum stöðum
landsins þessa fyrstu júlíhelgi ársins. en útilega þarf alls ekki að
þýða að stíllinn sé skilinn eftir heima og fátt er gjöfulla en lit í
átt til síðustu aldar til að rifja upp hvernig hægt er að fara með
alvöru stæl í sveitasæluna.
1910
Kósí stemning í
byrjun aldarinnar.
1937
Þessi ætlar ekki að skemma heildarlúkkið
með hrufluðum hnjám en hnéhlífar náðu
aldrei að verða standard í fjallaferðum.
1937
Alvöru bollastell í
þessu partýi og ekkert
plastdrasl. miklu meiri
stíll yfir því og þar að
auki umhverfisvænt.
1925
Höfuðklútar
eru algjör snilld
í útileguna,
sérstaklega í ís-
lenskri veðráttu.
ÚTSALA
Laugavegur 58 • S. 551 4884 • stillfashion.is
FÁKAFENI 9 - Sími: 553 7060
Opið mánud-föstud. 11-18 & laugard. 11-16
Sérverslun með
Kringlunni - Skeifunni - Spönginni
Kíktu við í verslanir okkar og við tökum vel á móti þér
Smáralind • Við elskum skó
Laugavegi 178
Sími 551-3366
www.misty.is
OPIÐ:
Mán. - fös. 10 - 18,
Laugardaga 10 - 14
ENN ER SUMAR,
SAMA HVAÐ
HVER SEGIR !
Teg 21323 -
fæst í 80-95 CD
á kr. 5.800,-
og buxurnar
á kr. 1.995,-