Fréttatíminn


Fréttatíminn - 04.07.2014, Side 41

Fréttatíminn - 04.07.2014, Side 41
 tíska 41Helgin 4.-6. júlí 2014 1947 Það er ekkert sem segir að ekki sé hægt að vera með uppsett hár og varalit í útilegu. 1979 Stór slæða er þarfaþing í úti- legur, til að sitja á eða vefja um sig ef sólin fer að skína. Bíllinn er aðeins dýrari aukahlutur en þessi fjölskylda virðist nokkuð ánægð með gripinn. 1954 Það hefur nú aldrei þótt mjög smart að vera á brjósta- haldaranum en þessum virðist líða vel. 1929 1969 Þessar dömur vita hvað þær syngja, góðir skór og hlýjar peysur og svo góður hattur til að súpa ferskt fjallavatnið úr. Gallabuxur þykja ekki lengur mjög þægilegur útilegufatn- aður en þessa afslöppuðu stemningu er vel hægt að taka sér til fyrirmyndar. 1920 Enginn vill vera með skítugt hár í úti- legunni og því ekk- ert nema tilvalið að nýta félagsskapinn til góðra verka. 1936 Ekkert að því að bregða sér í silkislopp- ana til að skapa réttu stemninguna. 1933 Útilega án hljóðfæris er engin útilega. Opnunartími: Virka daga kl. 11-18 Laugard. kl. 10-15 Laugavegi 178 ( Bolholtsmegin ) l S. 555 1516 l Kíktu á síðuna okkar Flottar í ferðalagið • háar í mittið • teygja í efni • stærð 34 - 54 • 4 litir • 3 síddir: 76 + 83 + 89 cm. Verð 13.900 kr. Bláu húsin Faxafeni · S. 588 4499 ∙ Opið mán.- fös. 12-18 ∙ laug. 11-16 Dæmi: Túnikur Verð áður 6900 kr Verð núna 3450 kr Útsalan er hafin. Allt á 50%

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.