Fréttatíminn - 12.12.2014, Blaðsíða 14
Eldvarnarpakki 1
Tilboðsverð í vefverslun
14.526 kr.
Slökkvitæki, léttvatn 6 l
Tilboðsverð í vefverslun
8.972 kr.
Eldvarnarteppi, 1,1x1,1 m
Tilboðsverð í vefverslun
2.917 kr.
Eldvarnarpakki 4
Tilboðsverð í vefverslun
7.205 kr.
Verslanir | Askalind 1, Kópavogi | Njarðarnesi 1, Akureyri | Sími 570 2400 | oryggi.is
Vefverslun með
öryggisvörur á oryggi.is Brunavarnir
Reykskynjarar, slökkvitæki og eldvarnarpakkar í miklu úrvali.
Kertaljós og skreytingar þarf
að umgangast með varúð
Reykskynjari, optískur
Tilboðsverð í vefverslun
1.403 kr.
PIPA
R
\
TBW
A
• SÍA
• 14
4235
oECD Lífsgæðamat
Ísland í ellefta sæti í lífsgæðamati
Í fjölþjóðlegum samanburði hefur Ísland fallið um fimm sæti á sex árum í lífsgæðamati Efnahags-og framfarastofnunarinnar, OECD.
Á árunum 2005-2008 var Ísland í sjötta sæti en í mati ársins 2014 er Ísland í ellefta sæti. Matið er byggt á 69 þáttum lífsgæða.
Íslendingar eru í þriðja sæti, á eftir Sviss og Noregi, þegar kemur að ánægju með lífið, en eru á sama tíma í hópi þeirra
þjóða sem eiga hvað erfiðast með að sameina vinnu utan og innan heimilis.
Lífsgæðamat OECD 2013
1. Ástralía
2. Noregur
3. Svíþjóð
4. Danmörk
5. Kanada
6. Sviss
7. Bandaríkin
8. Finnland
9. Holland
10. Nýja-Sjáland
11. Ísland
12. Bretland
13. Belgía
14. Þýskaland
15. Austurríki
Samhæfing
vinnu utan og
innan heimilis
Húsnæði Tekjur og
eignir
Menntun og
hæfni
Samfélagsleg
þátttaka og
stjórnun
Persónulegt
öryggi
Gæði
umhverfis
Heilsugæsla Persónuleg
ánægja
Vinna og laun Samfélagsleg
tengsl
Frammistaða: Efst Miðlungs Neðst Ísland
Hvernig eru lífsgæði Íslands miðað við önnur lönd?
Íslendingar eru í hópi þeirra
þjóða sem eiga hvað erfiðast
með að sameina vinnu utan
og innan heimilis.
Íslendingar eru í þriðja sæti, á
eftir Sviss og Noregi, þegar kemur
að ánægju með lífið.
14 fréttir Helgin 12.-14. desember 2014