Fréttatíminn


Fréttatíminn - 12.12.2014, Blaðsíða 100

Fréttatíminn - 12.12.2014, Blaðsíða 100
Il Barone Rosso Gerð: Rauðvín Uppruni: Ítalía Styrkleiki: 12% Magn: 3 lítrar Verð í Vínbúðunum: Kr. 4.899 Kirsuberjarautt. Létt meðalfylling, smásætt, mild sýra, lítil tannín. Kirsuber, jarðarber, lyng. Vín sem smellpassar með alifugla- og svína- kjöti , léttri villibráð sem og öðrum smárétt- um. Mamma Piccini Rosso Gerð: Rauðvín Uppruni: Ítalía Styrkleiki: 13% Magn: 3 lítrar Verð í Vínbúðunum: Kr. 5.560 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, fersk sýra, miðlungstannín. Dökk og rauð ber, lyng. Passar vel með alifugla- og svínakjöti, pasta réttum og smáréttum. Piccanti Rosso Toscana Gerð: Rauðvín Uppruni: Ítalía Styrkleiki: 13% Magn: 3 lítrar Verð í Vínbúðunum: Kr. 5.799 Kirsuberjarautt. Létt meðalfylling, ósætt, fersk sýra, miðlungstannín. Kirsuber, lyngtónar. Passar með alifugla- og svínakljöti sem og grillréttum. Gato Negro Cabernet Sauvignon Gerð: Rauðvín Uppruni: Chile Styrkleiki: 12% Magn: 3 lítrar Verð í Vínbúðunum: Kr. 5.499 Rúbínrautt. Létt fylling, ósætt, mild sýra, mild tannín. Rauð ber, sólber, laufkrydd. Gott með svínakjöti, grænmetis- og pasta- réttum. Lindemans Shiraz Cabernet Gerð: Rauðvín Uppruni: Ástralía Styrkleiki: 12,5% Magn: 3 lítrar Verð í Vínbúðunum: Kr. 6.799 Rúbínrautt. Létt meðalfylling, ósætt, mild sýra, mild tannín. Kirsuber, plóma, minta. Hentar vel með svínakjöti, grillmat sem og pastaréttum. Masi Modello Rosso Gerð: Rauðvín Uppruni: Veneto, Ítalía Styrkleiki: 12% Magn: 3 lítrar Verð í Vínbúðunum: Kr. 6.650 Kirsuberjarautt. Létt fylling, ósætt, fersk sýra, miðlungstannín. Rauð ber, plóma. Gott vín með ostum, pastaréttum sem og ali- fugla- og svínakjöti. Gato Negro Chardonnay Gerð: Hvítvín Uppruni: Chile Styrkleiki: 13% Magn: 3 lítrar Verð í Vínbúðunum: Kr. 5.799 Ljóssítrónugult. Létt fylling, þurrt, fersk sýra. Epli, eplakjarni, sítrus. Flott sem fordrykkur, með fisk- og skelfisk- réttum , einnig smáréttum. Lindemans Bin 65 Chardonnay Gerð: Hvítvín Uppruni: Ástralía Styrkleiki: 13,5% Magn: 3 lítrar Verð í Vínbúðunum: Kr. 6.799 Ljóssítrónugult. Létt meðalfylling, þurrt, fersk sýra. Suðrænn ávöxtur, ferskja. Flott með fiski og skelfiski, fuglakjöti sem og grænmetisréttum. Giacondi Pinot Grigio Gerð: Hvítvín Uppruni: Ítalía Styrkleiki: 12% Magn: 3 lítrar Verð í Vínbúðunum: Kr. 5.999 Ljóssítrónugult. Létt fylling, þurrt, mild sýra. Ljós ávöxtur, stjörnuávöxtur, krydd. Smellpassar sem fordrykkur, með fiskréttum sem og grænmetisréttum. Það er bráðsniðugt að birgja sig upp af kassavíni fyrir jólin enda snjallar umbúðir þegar gesti ber að garði eða þegar á að neyta lítils í einu. Vínið helst ferskt í langan tíma í lofttæmdum umbúðum og þegar jólaundirbúningur stendur sem hæst og í nægu er að snúast getur verið gott að stelast í eitt glas endrum og sinnum. Það er líka upplagt að nota kassavín í jóla- glöggið. Þá er auðvelt að prófa sig áfram með magnið og lítil hætta á að vínið klárist. Þessi kassavín eru klassísk og standa alltaf fyrir sínu. Allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Skyldu þetta verða kassajól? Helgin 12.-14. desember 2014 matur & vín 101
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.