Fréttatíminn - 12.12.2014, Qupperneq 100
Il Barone Rosso
Gerð: Rauðvín
Uppruni: Ítalía
Styrkleiki: 12%
Magn: 3 lítrar
Verð í Vínbúðunum: Kr. 4.899
Kirsuberjarautt. Létt meðalfylling, smásætt, mild
sýra, lítil tannín. Kirsuber, jarðarber, lyng.
Vín sem smellpassar með alifugla- og svína-
kjöti , léttri villibráð sem og öðrum smárétt-
um.
Mamma Piccini Rosso
Gerð: Rauðvín
Uppruni: Ítalía
Styrkleiki: 13%
Magn: 3 lítrar
Verð í Vínbúðunum: Kr. 5.560
Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, fersk sýra,
miðlungstannín. Dökk og rauð ber, lyng.
Passar vel með alifugla- og svínakjöti, pasta
réttum og smáréttum.
Piccanti Rosso Toscana
Gerð: Rauðvín
Uppruni: Ítalía
Styrkleiki: 13%
Magn: 3 lítrar
Verð í Vínbúðunum: Kr. 5.799
Kirsuberjarautt. Létt meðalfylling, ósætt, fersk
sýra, miðlungstannín. Kirsuber, lyngtónar.
Passar með alifugla- og svínakljöti sem og
grillréttum.
Gato Negro Cabernet Sauvignon
Gerð: Rauðvín
Uppruni: Chile
Styrkleiki: 12%
Magn: 3 lítrar
Verð í Vínbúðunum: Kr. 5.499
Rúbínrautt. Létt fylling, ósætt, mild sýra, mild
tannín. Rauð ber, sólber, laufkrydd.
Gott með svínakjöti, grænmetis- og pasta-
réttum.
Lindemans Shiraz Cabernet
Gerð: Rauðvín
Uppruni: Ástralía
Styrkleiki: 12,5%
Magn: 3 lítrar
Verð í Vínbúðunum: Kr. 6.799
Rúbínrautt. Létt meðalfylling, ósætt, mild sýra,
mild tannín. Kirsuber, plóma, minta.
Hentar vel með svínakjöti, grillmat sem og
pastaréttum.
Masi Modello Rosso
Gerð: Rauðvín
Uppruni: Veneto, Ítalía
Styrkleiki: 12%
Magn: 3 lítrar
Verð í Vínbúðunum: Kr. 6.650
Kirsuberjarautt. Létt fylling, ósætt, fersk sýra,
miðlungstannín. Rauð ber, plóma.
Gott vín með ostum, pastaréttum sem og ali-
fugla- og svínakjöti.
Gato Negro Chardonnay
Gerð: Hvítvín
Uppruni: Chile
Styrkleiki: 13%
Magn: 3 lítrar
Verð í Vínbúðunum: Kr. 5.799
Ljóssítrónugult. Létt fylling, þurrt, fersk sýra.
Epli, eplakjarni, sítrus.
Flott sem fordrykkur, með fisk- og skelfisk-
réttum , einnig smáréttum.
Lindemans Bin 65 Chardonnay
Gerð: Hvítvín
Uppruni: Ástralía
Styrkleiki: 13,5%
Magn: 3 lítrar
Verð í Vínbúðunum: Kr. 6.799
Ljóssítrónugult. Létt meðalfylling, þurrt, fersk
sýra. Suðrænn ávöxtur, ferskja.
Flott með fiski og skelfiski, fuglakjöti sem og
grænmetisréttum.
Giacondi Pinot Grigio
Gerð: Hvítvín
Uppruni: Ítalía
Styrkleiki: 12%
Magn: 3 lítrar
Verð í Vínbúðunum: Kr. 5.999
Ljóssítrónugult. Létt fylling, þurrt, mild sýra. Ljós
ávöxtur, stjörnuávöxtur, krydd.
Smellpassar sem fordrykkur, með fiskréttum
sem og grænmetisréttum.
Það er bráðsniðugt að birgja sig upp af kassavíni fyrir jólin enda snjallar umbúðir þegar gesti ber að garði eða þegar á að
neyta lítils í einu. Vínið helst ferskt í langan tíma í lofttæmdum umbúðum og þegar jólaundirbúningur stendur sem hæst
og í nægu er að snúast getur verið gott að stelast í eitt glas endrum og sinnum. Það er líka upplagt að nota kassavín í jóla-
glöggið. Þá er auðvelt að prófa sig áfram með magnið og lítil hætta á að vínið klárist. Þessi kassavín eru klassísk og standa
alltaf fyrir sínu. Allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi.
Skyldu
þetta
verða
kassajól?
Helgin 12.-14. desember 2014 matur & vín 101