Fréttatíminn


Fréttatíminn - 12.12.2014, Síða 66

Fréttatíminn - 12.12.2014, Síða 66
66 ferðalög Helgin 12.-14. desember 2014  Aðeins norðurlAndAþjóðirnAr hAldA skrá yfir heimsóknir íslenskrA ferðAmAnnA Gefðu gjöf sem vex E N N E M M / S ÍA / N M 6 6 0 9 8 Barnið stækkar og gjöfin með Framtíðarreikningur Íslandsbanka er verðmæt gjöf sem vex með barninu. Hann er bundinn þar til barnið verður 18 ára og ber hæstu vexti almennra verðtryggðra innlánsreikninga bankans hverju sinni. Með því að stofna Framtíðarreikning byrja ástvinir að safna í sjóð fyrir barnið sem getur seinna meir orðið ómetanlegt veganesti út í lífið. Þú finnur sérfræðinga í sparnaði í útibúinu þínu. Framtíðarreikningur Jólaglaðningur fylgir nýjum Framtíðarreikningum og innlögnum yfir 3.000 kr. á meðan birgðir endast. islandsbanki.is Netspjall Sími 440 4000 Facebook V ið vopnaleitina á Keflavíkur-flugvelli þurfa allir að sýna vegabréf, meðal annars svo hægt sé að flokka farþega eftir þjóðerni. Þar er látið nægja að telja fjölmennustu þjóðirnar ásamt okk- ur heimamönnum. Fólk frá öðrum löndum fer í flokkinn „aðrir“. Skiljan- lega lendir fámenn þjóð eins og okkar í þeim flokki þegar landamæraverðir í öðrum löndum telja útlendingana sem til þeirra koma. Það er því ekki hlaupið að því að fá upplýsingar um hvar í útlöndum Íslendingar verja tíma sínum. Ferðamálaráð Spánar, Bret- lands og Bandaríkjanna segjast til að mynda ekki hafa neinar tölur um ferðir Íslendinga innan landanna. Alla vega eru ekki til opinber gögn um kaup Ís- lendinga á gistingu í þessum löndum þó sennilega haldi hótelstjórar eitt- hvað bókhald yfir þjóðerni gesta sinna og deili því jafnvel með yfirvöldum. Danmörk með fastan sess Það eru nær eingöngu frændþjóðirnar sem vita upp á hár hvar íslenskir ferða- menn eyða nóttinni. Upplýsingar um í hvaða borgum og bæjum í Skandinavíu Íslendingar hafa keypt gistingu eru nefnilega aðgengilegar hjá hagstofun- um í Danmörku, Noregi og Svíþjóð. Þegar rýnt er í þær sést að í ár hafa Íslendingar bókað 39.022 gistinætur í Danmörku og þar af voru þrjár af hverjum fjórum á hótelum og gisti- húsum í Kaupmannahöfn og nágrenni. Íslenskum hótelgestum í Danmörku hefur fjölgað um tíund frá sama tíma í fyrra sem er álíka aukning og hefur orðið í utanferðum landans í ár. Ekkert hefur því dregið úr vinsældum Dan- merkur sem áfangastaðar þó framboð á flugi héðan hafi stóraukist síðustu ár. Heimagisting í Noregi? Síðustu ár hafa margir Íslendingar flutt til Noregs og það eru því væntan- lega margir hér á landi sem eiga í hús að vernda í Noregi. Það kann að skýra að hluta þá staðreynd að Íslendingar hafa bókað fjórðungi færri gistingar á norskum hótelum í ár í samanburði við sama tíma í fyrra. Hins vegar hafa við- skiptin við sænsk hótel aukist um 16 prósent. Noregur er samt ennþá mun vinsælli áfangastaður því gistinætur Íslendinga þar í ár eru um 31 þúsund talsins. Helmingi fleiri en í Svíþjóð. Það eru hins vegar ekki aðeins ferðamálayfirvöld í útlöndum sem sýna íslenskum ferðamönnum ekki sértaka athygli. Erlendu flugfélögin sem hingað fljúga virðast líka áhuga- lítil um íslenska ferðamenn og birta til að mynda aldrei auglýsingar í hérlend- um fjölmiðlum. Ástæðan er líklega sú að vélarnar eru nú þegar þéttskipaðar útlendingum á leið í og úr Íslandsreisu. Fátt vitað um ferðir Íslendinga Þegar árið er liðið munu rétt tæplega fjögur hundruð þúsund íslenskir far- þegar hafa inn- ritað sig í flug á Keflavíkurflug- velli. Hvar þessi hópur heldur sig í útlöndum er lítið vitað um nema þegar ferðinni er heitið til Skandi- navíu. Þrjár af hverjum fjórum nóttum sem Íslendingar bóka á hótelum í Danmörku eru í höfuðborginni Kaupmannahöfn. Kristján Sigurjónsson kristjan@turisti.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.