Fréttatíminn


Fréttatíminn - 12.12.2014, Blaðsíða 95

Fréttatíminn - 12.12.2014, Blaðsíða 95
96 matur & vín Helgin 12.-14. desember 2014 Þetta er fljótleg og einföld upp- skrift að súkkulaðibúðingi sem tekur ekki nema nokkrar mínútur að búa til, en þarf að standa í kæli í nokkra klukku- stundir áður en hann er borinn fram. Því hentar að gera hann að morgni eða jafnvel deginum áður. Gott hráefni er lykilat- riðið í uppskriftinni og því er mikilvægt að nota góð egg og gott smjör en fyrst of fremst eins gott súkkulaði og völ er á. Súkkulaðið á helst að vera dökkt, á bilinu 60-80%. Sígildur súkkulaðibúðingur Leyndarmálið liggur í góðu súkkulaði. Súkkulaðibúðingur 2 egg, við stofuhita 170 g dökkt gæða súkkulaði, saxað 4 msk vatn 4 msk strásykur 4 msk ósaltað smjör fínmalað sjávarsalt Eggjahvítur og eggjarauður eru aðskildar. Eggjahvíturnar eru stífþeyttar. Súkkulaði, vatni, sykri og smjöri og örlitlu af salti er blandað saman í stálskál sem er sett yfir pott með sjóðandi vatni. Hitinn á að vera nægur til að súkkulaðið bráðni, en það má ekki vera of mikill hiti. Þegar súkkulaðið er bráðnað og öllu hefur verið blandað vel saman þá er skálin tekin af hitanum og eggjarauð- unum blandað saman við. Eggjahvít- unum er næst blandað varlega saman við með sleikju þar til búðingurinn hefur náð jafnri og sléttri áferð. Búðingnum er hellt í glös eða skálar sem eru settar í kæli, helst í nokkrar klukkustundir. Borðið fram kalt með þeyttum rjóma. N ípur eru hráefni sem fæstum dett-ur í hug að nota í bakstri, en þær eru sætar á bragðið einkum þegar búið er að elda þær og eru því tilvaldar í köku. Nípukaka er skemmtileg tilbreyting frá hefðbund- inni gulrótarköku og góð leið til að bæta grænmeti í matinn. Þessi uppskrift er jólaleg útgáfa af nípu- köku þar sem grunnk- ryddblanda sem finna má í piparkökum er notuð. Kakan er sæt og góð og tilvalin sem eftirréttur eða á kaffihlaðborðið. Nípukaka 200 g spelt 2 msk maizena mjöl 2 tsk lyftiduft 1 tsk kanill ½ tsk vanilluduft ½ tsk engifer negull á hnífsoddi salt á hnífsoddi 225g (3 miðlungsstórar) nípur 1 appelsína, rifinn börkur 4 egg 160 ml hunang eða síróp 160 ml matarolía Krem 200 g rjómaostur 1 msk hunang eða síróp 1 appelsína, safi og börkur 125 g ristaðar heslihnetur, saxaðar Hitaðu ofninn í 175°C og smurðu djúpt kökumót með lausum botni. Sigtaðu saman þurrefnin og kryddið. Flysjaðu nípurnar og rífðu niður appelsínu- börkinn. Hrærðu eggin í stórri skál þar til þau eru létt og freyðandi. Bættu olíunni og sírópinu við og hrærðu í eina mínútu til viðbótar. Blandaðu nípunum og appelsínuberkinum saman við og bættu þurrefnunum varlega út í. Helltu deiginu í kökumótið. Bakaðu í miðjum ofninum í 45 mínútur eða þar til kakan er gyllt á lit. Stingdu prjóni í kökuna til að kanna hvort hún sé fullbökuð. Kakan þarf að kólna áður en hún er tekin úr mótinu. Kremið er búið til með því að hræra saman rjómaostinum, hunganginu/sírópinu og appelsínusafanum. Berðu kremið á kökuna þegar hún er orðin köld og skreyttu með heslihnetum og rifnum appelsínuberki.  Uppskrift GræNmetiskaka Krydduð nípukaka Rétt eins og gulrætur henta nípur vel í köku. Nýtt tilboð alla daga til jóla TEYGJUR OG SETT ALLAR LOOM 35%afsláttur AÐEINS Í DAG 12. DESEMBER Fylgstu með nýjum tilboðum daglega á kronan.is og sparaðu stórt alla daga til jóla Leitið upplýsinga á auglýsingadeild Fréttatímans í síma 531 3310 eða á auglysingar@frettatiminn.is Fréttatímanum er dreift á heimili á höfuðborgarsvæðinu og Akureyri auk lausadreifingar um land allt. Dreifing með Fréttatímanum á bæklingum og fylgiblöðum er hagkvæmur kostur. Ert þú að huga að dreifingu?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.