Fréttatíminn


Fréttatíminn - 22.08.2014, Blaðsíða 40

Fréttatíminn - 22.08.2014, Blaðsíða 40
40 grænn lífsstíll Helgin 22.-24. ágúst 2014  lífstíll spörum vatn og orku  ljós sólin er orkugjafinn Sólarljós eftir Ólaf Elíasson Sólarljós Ólafs Elíassonar verða seld í gamla söluturninum við Austurstræti út þennan mánuð. Ljósmynd/Tómas Gíslason Listamaðurinn Ólafur Elíasson hef- ur í samstarfi við danska verkfræð- inginn Frederik Ottesen hannað ljós sem knúið er sólarorku. Ljósið heitir „Little Sun“ og er hugmyndin að baki verkefninu sú að fólk á þeim svæðum heimsins þar sem rafmagn er af skornum skammti geti notið birtu. Á þeim svæðum heimsins þar sem fólk hefur greiðan aðgang að rafmagni eru ljósin seld á um 30 dollara en á 10 dollara á öðrum stöðum. Að sögn Barkar Arnarson- ar, eiganda i8 gallerís, er ekki um eiginlegt þróunarverkefni að ræða. „Hugmyndin er sú að ljósin verði einnig viðskiptatækifæri fyrir fólk á þessum svæðum heimsins. Í Sene- gal og öðrum löndum hefur fólk at- vinnu af því að selja ljósin sem þar kosta mun minna en olía á lampa. Víða um heiminn kyndir fólk híbýli sín með olíu með tilheyrandi skaða fyrir lungu,“ segir hann. Í gamla söluturninum við Aust- urstræti í miðborg Reykjavíkur er búið að setja upp litla verslun sem selur ljósin og verður hún opin til loka þessa mánaðar. Eftir það verða ljósin fáanleg hjá i8 galleríi og víð- ar. Nánari upplýsingar má nálgast á vefnum www.littlesun.com Ekki taka vatninu sem sjálfsögðum hlut Vatnið er ekki óþrjótandi auðlind og því er mikilvægt að fara sparlega með það. Ef allir leggja sitt að mörkum má spara heilmikið og komandi kynslóðir hafa lengur aðgang að vatni. Með einföldum breytingum á lífsstíl má spara tugi og jafnvel hundruð lítra af vatni á hverjum degi. Skrúfum fyrir vatnið á meðan tenn- urnar eru burstaðar. Úr venjulegum krana renna 6 lítrar á mínútu. Með því að fara í sturtu notum við mun minna vatn en þegar við förum er í bað. Til að spara enn meira, reynum þá að vera eins stuttan tíma í sturtunni og við getum. Með því að nota svamp eða bursta og fötu þegar reiðhjólið og bílinn eru þvegin notum við mun minna vatn en þegar við notum slöngu. Kveikjum ekki á þvottavélum og uppþvottavélum fyrr en þær eru orðnar fullar. Ef sérstök still- ing er á tækjunum fyrir hálfar vélar er um að gera að muna eftir að nota hana. SPECIALIZED BICYCLES & COMPONENTS KRÍA HJÓL GRANDAÐGARÐUR 7 101 REYKJAVÍK s.5349164 Hamraborg – Nóatún 17 – Hr ingbraut – Austurver – Grafarho l t KJÚKLINGAMÁLTÍÐ FYRIR 4 Grill sumar! Pantaðu á www.noatun.is eða í næstu Nóatúns verslun. GRILLVEISLUR Gómsætar grillveislur tilbúnar beint á grillið. FYRIR HÓPA OG SAMKVÆMI VAKANDI!VERTU blattafram.is VERNDARI BARNA Í 10 ÁR 30% brotaþola segja aldrei frá því að þeir hafi orðið fyrir kynferðislegu ofbeldi. WWW.LEIKHUSID.IS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.