Fréttatíminn


Fréttatíminn - 22.08.2014, Blaðsíða 14

Fréttatíminn - 22.08.2014, Blaðsíða 14
Prófaðu skandinavísku heilsurúmin okkar Þú sefur betur á Gold heilsurúmi frá okkur, bæði vegna þægind- anna og verðsins. Þú átt það skilið! Komdu og prófaðu úrvalið hjá okkur og láttu gæðin koma þér þægilega á óvart! www.rumfatalagerinn.is Láttu gæðin koma þér þægilega á óvart Rafmagnsrúm – verð frá 99.950 kr. Rúm á mynd Höie rafmagnsrúm verð pr. stk. 299.950 Gerið gæða- og verðsamanburð!® Í fremstu röð … … … Handknattleiksþjálfararnir Guðmundur Guðmundsson, Patrekur Jóhannesson og Dagur Sigurðsson hafa náð frábærum árangri sem þjálfarar á alþjóðavettvangi. Þeir eru allir landsliðsþjálfarar liða í fremstu röð. Patrekur í Austurríki, Guðmundur hjá Dönum og nú nýlega var Dagur ráðinn landsliðsþjálfari Þjóðverja. Ferill þessara þjálfara hefur verið mjög fjölbreyttur og skemmtilegur. Allir voru þeir leikmenn íslenska lands- liðsins og voru allir yfirburðaleikmenn í sínum félagsliðum. Hér förum við yfir feril þessara topp þjálfara. Guðmundur Þ. Guðmundsson Fæddur í Reykjavík 23. desember 1960 Patrekur Jóhannesson Fæddur í Reykjavík 7. júlí 1972 daGur siGurðsson Fæddur í Reykjavík 3. apríl 1973 uppeldisfélag LTV Wuppertal Þýskalandi 1996-2000 2000-2003 Wakunaga Hiroshima Japan Spilandi þjálfari A1 Bregenz Austurríki 2003-2007 2007-2009 Yfirþjálfari hjá Val Landsliðsþjálfari Austurríkis 2008-2010 2009-2014 Þjálfari Füchse Berlin Þýskalandi Landsliðsþjálfari Þýskalands 2014 uppeldisfélag KA Akureyri 1996-2003 Bidasoa Spáni 2004-2005 Aðstoðarþjálfari Stjörnunnar 2008-2010 Þjálfari Tv Emsdetten Þýskalandi 2012-2013 Þjálfari Hauka 2011 1994-1996 Tusem ESSEN Þýskalandi 2003-2004 GWD Minden Þýskalandi 2005-2008 Þjálfari Stjörnunnar 2010-2011 Þjálfari Vals 2013- Landsliðsþjálfari Austurríkis uppeldisfélag Spilandi Þjálfari Aftureldingar 1995-1999 Þjálfari Dormagen Þýskalandi 2001-2004 Þjálfari Fram 2008-2012 Þjálfari GOG Danmörku 2010-2014 Landsliðsþjálfari Danmerkur 1992-199 Þjálfari Fram 1999-2001 Landsliðsþjálfari Íslands 2005-2007 Landsliðsþjálfari Íslands 2009-2010 Þjálfari Rhein Nacker Löwen Þýskalandi 2014 Víkingur Stjarnan Valur 14 handbolti Helgin 22.-24. ágúst 2014
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.