Fréttatíminn


Fréttatíminn - 22.08.2014, Síða 14

Fréttatíminn - 22.08.2014, Síða 14
Prófaðu skandinavísku heilsurúmin okkar Þú sefur betur á Gold heilsurúmi frá okkur, bæði vegna þægind- anna og verðsins. Þú átt það skilið! Komdu og prófaðu úrvalið hjá okkur og láttu gæðin koma þér þægilega á óvart! www.rumfatalagerinn.is Láttu gæðin koma þér þægilega á óvart Rafmagnsrúm – verð frá 99.950 kr. Rúm á mynd Höie rafmagnsrúm verð pr. stk. 299.950 Gerið gæða- og verðsamanburð!® Í fremstu röð … … … Handknattleiksþjálfararnir Guðmundur Guðmundsson, Patrekur Jóhannesson og Dagur Sigurðsson hafa náð frábærum árangri sem þjálfarar á alþjóðavettvangi. Þeir eru allir landsliðsþjálfarar liða í fremstu röð. Patrekur í Austurríki, Guðmundur hjá Dönum og nú nýlega var Dagur ráðinn landsliðsþjálfari Þjóðverja. Ferill þessara þjálfara hefur verið mjög fjölbreyttur og skemmtilegur. Allir voru þeir leikmenn íslenska lands- liðsins og voru allir yfirburðaleikmenn í sínum félagsliðum. Hér förum við yfir feril þessara topp þjálfara. Guðmundur Þ. Guðmundsson Fæddur í Reykjavík 23. desember 1960 Patrekur Jóhannesson Fæddur í Reykjavík 7. júlí 1972 daGur siGurðsson Fæddur í Reykjavík 3. apríl 1973 uppeldisfélag LTV Wuppertal Þýskalandi 1996-2000 2000-2003 Wakunaga Hiroshima Japan Spilandi þjálfari A1 Bregenz Austurríki 2003-2007 2007-2009 Yfirþjálfari hjá Val Landsliðsþjálfari Austurríkis 2008-2010 2009-2014 Þjálfari Füchse Berlin Þýskalandi Landsliðsþjálfari Þýskalands 2014 uppeldisfélag KA Akureyri 1996-2003 Bidasoa Spáni 2004-2005 Aðstoðarþjálfari Stjörnunnar 2008-2010 Þjálfari Tv Emsdetten Þýskalandi 2012-2013 Þjálfari Hauka 2011 1994-1996 Tusem ESSEN Þýskalandi 2003-2004 GWD Minden Þýskalandi 2005-2008 Þjálfari Stjörnunnar 2010-2011 Þjálfari Vals 2013- Landsliðsþjálfari Austurríkis uppeldisfélag Spilandi Þjálfari Aftureldingar 1995-1999 Þjálfari Dormagen Þýskalandi 2001-2004 Þjálfari Fram 2008-2012 Þjálfari GOG Danmörku 2010-2014 Landsliðsþjálfari Danmerkur 1992-199 Þjálfari Fram 1999-2001 Landsliðsþjálfari Íslands 2005-2007 Landsliðsþjálfari Íslands 2009-2010 Þjálfari Rhein Nacker Löwen Þýskalandi 2014 Víkingur Stjarnan Valur 14 handbolti Helgin 22.-24. ágúst 2014

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.