Fréttatíminn - 31.10.2014, Blaðsíða 12
'89 '90 '91 '92 '93 '94 '95 '96 '97 '98 '99 '00 '01 '02 '03 '04 '05 '06 '07 '08 '09 '10 '11 '12 '13
Stöðug aukning
í sölu jólabjórs
www.volkswagen.is
Meistari í
sparsemi
Volkswagen up!
Volkswagen Take up! kostar
1.990.000 kr.
Samkvæmt könnun breska bílablaðsins
Autoexpress er enginn bíll ódýrari í rekstri
en Volkswagen up! Með Volkswagen up!
hafa jafnframt verið sett ný viðmið í hönnun
því hann er einstaklega nettur að utan en
afar rúmgóður að innan.
HEKLA · Laugavegi 170-174 · Reykjavík · Sími 590 5000 · hekla.is
Umboðsmenn: Höldur Akureyri · Bílasala Selfoss · Bílás Akranesi · HEKLA Reykjanesbæ · Heklusalurinn Ísafirði
Komdu og reynsluaktu Volkswagen up!
Eyðsla frá 4,1 l/100 km
A
uk
ab
ún
að
ur
á
m
yn
d:
S
am
lit
h
an
df
ön
g,
só
lþ
ak
, þ
ok
ul
jó
s,
lis
ta
r á
h
ur
ðu
m
, k
ró
m
á
sp
eg
lu
m
.
Sala á jólabjór
hefst eftir tvær
vikur, föstudaginn
14. nóvember.
Áhugi Íslendinga á
jólabjórnum hefur
aukist með hverju
árinu sem líður.
Úrvalið hefur þre-
faldast frá hruni og
salan hefur rúm-
lega tvöfaldast.
Sífellt meira úrval
Jólabjór hefur verið bruggaður og seldur
hér á landi síðan bjórbanninu var aflétt en
vinsældir hans hafa margfaldast síðustu ár.
Fyrst um sinn var úrvalið fátæklegt en frá
2008 hefur það næstum þrefaldast. Með-
fylgjandi graf sýnir fjölda vörunúmera sem
verið hafa í sölu í Vínbúðunum. Ekki eru til
tölur um fjölda vörutegunda aftur í tímann
og því er notast við vörunúmerin. Fleiri vöru-
númer eru til sölu í dag en vörutegundir því
sumir bjórar eru seldir í fleiri en einum um-
búðum. Til glöggvunar verða 35 vörunúmer
af jólabjór í boði í ár en 29 vörutegundir.
Lítið hlutfall af heildinni
10.356 l.
26.784 l.
75.489 l.
57.702 l.
36.425 l.
17.117 l.
15.195 l.
21.570 l.
57.196 l.
61.869 l.
80.768 l.
132.580 l.
195.596 l.
217.767 l.
267.969 l.
342.572 l.
313.372 l.
280.605 l.
359.963 l.
510.861 l.
574.717 l.
616.291 l.
252.433 l.
42.970 l.
36.895 l.
'07
'08
'09
'10
'11
'12
'13
'14
ÁrAukning frá 2007
11
12
16
20
24
26
30
35
Alls seldust
14.374.999 lítrar af
öllum bjór í Vínbúð-
unum árið 2013. Þar
af voru 14.093.052
lítrar af lagerbjór og
281.947 lítrar af öli.
Þar af voru 616.291
lítrar af jólabjór.
Þó Íslendingar drekki meira af jóla-
bjór með hverju árinu sem líður
er jólabjórinn þó tiltölulega lítill
hluti af bjór sem seldur er í Vín-
búðunum. Að sögn Sigrúnar Óskar
Sigurðardóttur, aðstoðarforstjóra
ÁTVR, hefur raunin ekki verið sú
að jólabjórinn sé viðbót við sölu í
Vínbúðunum heldur tilfærsla.
4,4 %
jólabjór
95,6%
lagerbjór
og öl
12 fréttir Helgin 31. október-2. nóvember 2012