Fréttatíminn


Fréttatíminn - 31.10.2014, Blaðsíða 44

Fréttatíminn - 31.10.2014, Blaðsíða 44
R úm eru miklu meira en bara staður þar sem maður leggur höfuðið á koddann. Rúm er hluti af lífsstíl fólks. Það veit norski rúmaframleiðandinn, Jensen, sem leitar stöðugt nýrra lausna í þróun á rúmum sínum með það eitt að markmiði að tryggja viðskiptavinum sínum góðan og fullnægjandi nætur- svefn. Jensen leggur áherslu á tíma- lausa hönnun úr umhverfisvænum efnum og hefur hlotið verðlaun fyrir framleiðslu sína og hönnun. Jensen rúmin eru norsk gæðaframleiðsla sem eru sérsniðin að hverjum og einum viðskiptavini. Jensen hefur verið leiðandi framleiðandi rúma á Norðurlöndunum frá árinu 1947 þegar fyrirtækið framleiddi fyrstu rúmin úr hrosshárum og bómull. Margt hefur þróast á betri veg, bæði í efnisvali og tæknilausnum sem mörg einkaleyfi eru á bak við. Meðal nýjunganna er svokallað svæðakerfi í dýnunni (Jensen Original Zone System) þar sem svæðið undir öxlunum er mýkra og eftirgefanlegra en annars staðar í dýnunni og einnig er sérstakur stuðningur við mjóbakið. Fjaðraút- færslan er einnig einstök þar sem fjaðrirnar bregðast mismunandi við ólíkri þyngd og svefnstöðu og veitir stuðning á réttum stöðum. Rúm skipta verulegu máli fyrir líðan fólks því við verjum þriðjungi af ævinni í rúminu. Það er því veiga- mikið atriði fyrir heilsuna að velja rétt rúm. Framleiðslan er umhverfisvæn og eru rúmin með 5 til 25 ára ábyrgð, sem segir heilmikið um gæði og ending rúmanna. Jensen hefur verið umhverfisvænt fyrirtæki frá upphafi. Það notar náttúrulegt hráefni og hefur fengið margar umhverfisvott- anir í gegnum árin, þar á meðal hina virtu Svansvottun. Unnið í samvinnu við Heimahúsið 44 heimili Helgin 31. október-2. nóvember 2012 V erslunin Parki Int-eriors ásamt sænska fyrirtækinu Con- sentino héldu á dögunum vel heppnaða kynningu á nýstárlegu og spennandi efni sem bæði er hægt að nota til innan- og utanhússklæðn- ingar. Sérfræðingar frá Consent- ino mættu til landsins og kynntu nýju Dekton plöt- urnar frá Consentino fyrir íslenskum arkitektum og innanhússarkitektum í húsa- kynnum Parka á Dalvegi. Plöturnar, sem hægt er að nota bæði til innan- og utan- hússklæðningar, eru fáanleg- ar í mjög stórum stærðum, með ígröfnum mynstrum og myndum en þessir eiginleik- ar eru einstakir í efnum sem þessu. Mynstrið nær alveg í gegnum efnið en ekki ein- ungis stimplað á yfirborðið. Plöturnar bjóða upp á spenn- andi nýjungar sem hafa vafa- laust veitt gestum kynningar- innar mikinn innblástur en mikil ánægja með efnið var á meðal arkitekta. Plöturnar eru mjög þolnar og henta því fullkomlega fyrir íslenskar aðstæður. Hægt er að kynna sér efnið betur á heimasíðu Parka. (http://www.parki.is/ser- vorudeild/utanhusklaedn- ingar-2/) Unnið í samstarfi við Parka Parki með nýjung í klæðningum Við hjá Heimahúsinu tökum vel á móti þér í sýningarsal okkar. Verið velkomin. Nota má snjallsíma til að fjarstýra nýju rafstýrðu rúmunum frá Jensen. Norsku gæðarúmin frá Jensen eru sérsniðin að þínum þörfum Sitnow só til sölu Lítið notaður leðursó frá Epal til sölu. Sónn er úr slitsterku nautsleðri með krómfætur. Kostar nýr ca. 1.400.000 kr. Óska eftir tilboðum! Í síma 897 4444 eða á netfangið eyjafell@gmail.com Hverjir hittu í mark á árinu? Markaðsverðlaun ÍMARK 06|11|2014 Markaðsverðlaun ÍMARK verða afhent fimmtudaginn 6. nóvember klukkan 12 á Hilton Reykjavík Nordica. Tilkynnt verður um val á Markaðsfyrirtæki ársins 2014 og Markaðsmann ársins 2014. Allir velkomnir! Skráning og nánari upplýsingar á imark.is Þ vottaklemmur geta verið til margra hluta nytsamlegar, svona utan við upphaflega notagildið. Flestir kannast eflaust við að hafa notað þær við smávægi- legar lagfæringar inni á heimilinu, sem hurðastoppara eða einfald- lega til þess að klemma aftur kaffi- pokann. Fæstir sjá þó í þeim fagur- fræðilegt gildi en til eru hinar ýmsu útfærslur til þess að lífga upp á og auka við notagildi þessa gamal- grónu heimilisvina. Aðventukransar eru órjúfanleg hefð jólanna á mörgum heimilum. Ekki þurfa þeir þó að vera flóknir í smíðum því það er einfaldlega hægt að klemma þvottaklemmur á neðri enda kertis og láta þær standa sem stjaka. Vilji menn ögn meiri metn- að fyrir klemmuskreytingunum er hægt að taka litla áldós, eins og utan af túnfiski og klemma nokkrar þvot- taklemmur þétt allan hringinn svo ekki sjáist í dósina. Kertið er svo sett ofan í. Hægt er að skreyta með borða eða pakkaslaufu. Þvottaklemmur og kerti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.