Fréttatíminn


Fréttatíminn - 31.10.2014, Blaðsíða 55

Fréttatíminn - 31.10.2014, Blaðsíða 55
heilsa 55Helgin 31. október-2. nóvember 2012 Kundalini jóga á breytingaskeiðinu Námskeiðið er frá 4. - 27. nóvember og er í 8 skipti á þriðjudögum og fimmtudögum klukkan 19.30-20.30. Lögð verður áhersla á mjúkar en áhrifaríkar æfingar. Meðan námskeiðið stendur yfir býðst þátttakendum að sækja jóga nidra/ djúpslökunartíma í Yoga Húsinu á föstu- dögum klukkan 17.15-18 og aðgangur að almennum kundalini jógatímum á laugardögum klukkan 9.30, mánudög- um og miðvikudögum klukkan 18.50. Verð 18.000 kr. Námskeiðið hentar jafnt fyrir byrjendur sem og lengra komna. Engin krafa er gerð um reynslu af jóga eða hugleiðslu. Námskeiðið er ætlað báðum kynjum. Skráning: yogahusid@gmail.com Yoga húsið er að Trönuhrauni 6, 220 Hafnarfirði. Í Yoga Húsinu verður boðið upp á námskeið í Kundalini jóga í nóvember. Námskeiðið er miðað að þeim sem eru að ganga í gegnum breytingaskeiðið. Kundalini jóga er þekkt kerfi æf- inga og hugleiðslu sem stundum er kallað jóga vitundar. Það er kraft- mikið og skjótvirkt og kemur jafn- vægi á innkirtlastarfsemina, styrkir tauga-, hjarta- og æðakerfið og hefur góð áhrif á meltinguna. Helga Óskarsdóttir jógakennari kennir á námskeiðinu en hún byggir tímana meðal annars á eigin reynslu af því að nota jóga, hugleiðslu og mat- aræði til að takast á við þær andlegu og líkamlegu breytingar sem breyt- ingaskeiðið getur haft í för með sér. „Ég er að fara í gegnum þetta sjálf og mér fannst ég hafa einhverju að miðla“, segir Helga. Breytingaskeið- inu fylgir oft innri órói, eirðarleysi, skapsveiflur, svefntruflanir, hitakóf og andlegar og líkamlegar breyt- ingar. „Fólk sem er að fara í gegnum breytingaskeiðið getur fundið fyrir miklum breytingum á líkama sínum. Við leggjum áherslu á og kennum öndunaræfingar sem miða að því að láta fólki líða betur í eigin skinni,“ segir Helga en ásamt því að vera með æfingar verður boðið upp á fræðslu af ýmsum toga tengt breytingaskeið- inu meðal annars um mataræði. Unnið í samstarfi við Yoga Húsið Helga Óskars- dóttir jógakenn- ari nýtir sína eigin reynslu af jóga, hugleiðslu og mataræði á námskeiðinu. Bragðgo og glútenlaust – beint úr frystinum Fæst í verslunum Hagkaups og Bónus Curcumin gullkryddið fyrir líkama og sál Allt að 50 sinnum áhrifameira en hefðbundið Túrmerik! Monika Jagusiak, Kundalini- jógakennari og svæðanuddsnemi: C urcumin (gullkryddið) er virka innihaldsefnið í Túr-merik rótinni og hefur verið notað til lækninga og til matargerð- ar í yfir 2000 ár í Asíu. Hátt í 3.000 rannsóknir hafa verið gerðar á þess- ari undrarót undanfarna áratugi sem sýna að Curcumin getur unnið kraftaverk fyrir líkama og sál. SÖLUSTAÐIR Nær öll apótek, Lyfja, Lyf og Heilsa, Apótekið, Apótekarinn, Heilsuhúsið, Fjarðarkaup, Hagkaup, Heimkaup og Heilsutorgið Blómaval n Ég er heilsusamleg kona og vil hugsa vel um líkamann. Eftir að ég byrjaði að taka inn tvö Curc- umin hylki á dag hafa liðamótin og vöðvarnir styrkst til muna n Dregið hefur verulega úr bólgumyndun n Ég hef aukna og jafnari orku yfir daginn. Finn ekki lengur fyrir þreytu og orkuleysu seinni- partinn n Ég finn að ég er í betra jafn- vægi og að hugsun er skýrari n Hárið mitt átti það til að vera þurrt en núna finnst mér það mun heilbrigðara og fallegra n Hef ég tekið eftir því að appelsínuhúðin hefur minnkað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.