Fréttatíminn


Fréttatíminn - 31.10.2014, Blaðsíða 54

Fréttatíminn - 31.10.2014, Blaðsíða 54
54 heilsa Helgin 31. október-2. nóvember 2012 F ootner Exfoliating sokkar eru byltingarkennd vara sem veitir þér silkimjúka fætur eftir aðeins klukkustundar meðferð. Footner hefur hlotið verðlaun sem besta nýja varan 2010, í Benelux löndunum, og var kosin vara ársins hjá lyfsölum í Hollandi sama ár. Einnig er þetta eina varan þess- arar tegundar sem Boots lyf- sölukeðjan í Bret- landi hefur á boð- stólum. Það segir allt um gæðin. Húðin hefur því hlutverki að gegna að verja líkamann fyrir utanaðkomandi þáttum. Húð- frumurnar mynd- ast í innri lögum húðarinnar og flytjast smám- saman yfir í ytra lag húðarinnar og ljúka þeirri veg- ferð á um það bil 28 dögum. Húð okkar er þó misþykk og á fótunum er hún hvað þykkust og sterkust. Með aldr- inum gerist það að húðin þykknar of mikið á þessu svæði og svo getur farið að hún harðni og í hana komi sprungur með tilheyrandi óþæg- indum. En nú er komin lausn á þessu vandamáli. Footner sokkurinn inni- heldur ávaxtasýrur sem vinna á ysta lagi húðarinnar og fjarlægja harða og sprungna húð. Foot- ner sokkurinn nýtir hina náttúrulegu aðferð húðarinnar til að endurnýja sig og fjarlægir um- framhúð sem hefur myndast í tímans rás. Með reglulegri notkun á footner sokknum má koma í veg fyrir vandamál og viðhalda mjúkum fótum. Hver meðferð tekur aðeins 60 mínútur og mælt er með að endurtaka meðferðina á tveggja til þriggja mánaða fresti. Undirbúningur fyrir meðferð: Áður en meðferð hefst er mælt með að fjarlægja snyrtivörur svo sem naglalakk af nöglum og húðvörur af húð. Til þess að flýta ferlinu er gott að fara í fótabað rétt áður en meðferðin hefst og svo tvisvar til þrisvar í vikunni þar á eftir. Þetta er ekki nauðsynlegt en flýtir ferlinu og eykur virkni. Látið líða að minnsta kosti þrjár vikur milli meðferða. Eftir notkun sokkanna getur húðin orðið þurr. Ekki skal nota rakakrem til að mýkja húðina fyrstu vikuna eftir meðferð. Með- ferðin tekur að jafnaði 5-10 daga og á þeim tíma flagnar dauð húð af fætinum. Þetta ástand getur varað í allt að tvær vikur. Ekki skal rífa af húð sem enn hefur festu heldur einung- is plokka af lausa húð. Unnið í samstarfi við Ýmus ehf. S veppur í nögl er algengur kvilli sem veldur óþægindum og getur verið stórt lýti á nöglum. Margir skammast sín fyrir útlitið á nöglinni og hætta því að sækja bað- eða sundstaði. Hvort sem þú ert að fara utan á sólar- strönd eða bara í sundlaugarnar þá er engin ástæða til að hafa áhyggjur. Því nú er komin einföld lausn á þessu hvimleiða vandamáli. Nailner penninn er ekki bara til þess að losna við svepp sem kominn er í nöglina heldur veitir líka fyrirbyggj- andi vörn með áframhaldandi notkun. Sérstakt burðarefni í efnablöndunni í pennanum, sem YouMedical hefur einkaleyfi á, gerir það að verkum að efnin ganga einstaklega vel inn í nöglina. Naglsveppinn burt á einfaldan hátt Auðvelt er að bera efnið á nögl- ina. Það er einfaldlega smurt á með pennanum daglega þar til sveppur- inn hverfur. Þannig er ráðist að rótum svepps- ins og umhverfi hans breytt á þann veg að hann getur ekki þrifist í nöglinni. Nöglin heldur áfram að vaxa og að lokum hverfur sveppur- inn og nöglin verður eins og áður. Árangur af meðferðinni sést fljót- lega og er greinilegur að nokkrum vikum liðnum. Penninn hefur verið klínískt prófaður og er viðurkennd- ur sem meðferðarúrræði við svepp í nöglum. Notkunarleiðbeiningar: Berið lausnina á nöglina tvisvar á dag fyrstu 3-4 vikurnar. Eftir það er nóg að bera á nöglina einu sinni á dag. Meðferðartími getur verið allt að 6-8 mánuðir fyrir fingurnögl og 8-12 mánuðir fyrir tánögl. Berist yfir alla nöglina auk þess sem mælt er með að bera undir fremri brún naglarinnar. Látið virka í 1-2 mínútur áður en farið er í sokka. Nailner penninn inniheldur efnablöndu sem dugar í u.þ.b. 400 áferðir á eina meðalstóra nögl. Nailner penninn fæst án lyfseðils. Sérstakur 25% kynningarafsláttur er á vörunni sem fæst í eftirfarandi apótekum: Reykjavíkur apóteki, Apóteki Vesturlands, Garðsapóteki, Lyfjavali Hæðarsmára, Lyfjavali Mjódd, Apóteki Hafnarfjarðar, Árbæjar apóteki, Urðarapóteki, Apóteki Garðabæjar, Rima Apóteki, Akureyrarapóteki og Apóteki Ólafs- víkur. Sjá frekari upplýsingar á nailner.com. Innihalds- efni: Ethyl Lactate, Aqua, Glycerin, Lactic Acid, Citric Acid. Geymist við stofuhita. Nailner er skrásett vöru- merki YouMedical. Framleiðandi: YouMedical International AG. Footner er skrásett vörumerki YouMedical. Inn- flytjandi: Ýmus ehf. Dalbrekku 28, 200 Kópavogi. sími 564 3607 www.ymus.is Unnið í samstarfi við Ýmus ehf. Footner fyrir mjúka fætur Leiðbeiningar um notkun: Hafið tilbúna sokka til að klæðast utan yfir Footner plastsokkinn áður en með- ferðin hefst. 1 Notið skæri til að klippa eftir brotalínunni á pokunum. 2 Klæðið ykkur í plastsokk- inn og notið límbandið sem fylgir (stendur á því „Footner“) og er framar- lega á sokknum. Klæðið ykkur í ykkar eigin sokka yfir Footner plastsokkinn þannig að Footner plastsokkurinn haldist vel að fætinum. 3 Meðferðin tekur 60 mínútur og ekki skal fara úr sokknum á meðan. Mælt er með því að hafa einhverskonar klukku við höndina til að koma í veg fyrir of stuttan eða langan tíma. 4 Að lokinni meðferð í 60 mín- útur skal fjarlægja sokkinn og skola fætur í volgu vatni til að fjarlægja umfram gel sem situr eftir á fætinum. 5 Gömul umfram húð á fætinum mun nú falla af og getur það ferli tekið allt að 5-10 daga. Tímalengdin fer eftir þykkt húðarinnar. Innihaldslýsing og varnaðarorð: Aqua, Lactobacillus/ Milk Ferment filtrate, Ethyl Alcohol, Glycolic Acid, Lactic Acid, Aloe Barbadensis flower extratct, Glycerin, Sodium citrate, Purified Bamboo Vinegar, Butylene Glycol, Propylene Glycol, Salicylic Acid, Hydroxyethyl cellulose, citric acid, calendula officinalis flower Extract, anthemis noblis flower extract, tilia cordata flower extract, centaurea cyanus flower extract, chamomilla recutitia (matricaria) flower extract, hypericum per- foratum extract, salix alba (willow) bark extract, ginkgo biloba leaf extract, ascorbic acid. Athugið að vöruna er ekki hægt að endurnýta. Einnota. Hendið sokknum eftir notkun. Geymist þar sem börn ná ekki til. Notist ekki á einstaklinga yngri en 12 ára. Einungis til notkunar á fætur. Varist að efni í sokknum komist í snertingu við augu eða opin sár. Varist að nota vöruna ef vitað er af opnum blæðandi sárum eða ofnæmi fyrir efnum sem getið er um í innihaldslýsingu. Það er eðlilegt að finna kalda kitlandi tilfinningu á meðan verið er í sokknum. Hættið strax notkun ef þið finnið fyrir brennandi tilfinningu eða miklum kláða. Varist mikil sólböð fyrstu vikuna eftir meðferð þar sem ný húð getur verið viðkvæm fyrir geislun sólar. Geymist við stofuhita. Framleiðandi: YouMedical Inter- national AG. Footner er skrásett vöru- merki YouMedical. Innflytjandi: Ýmus ehf. Dalbrekku 28, 200 Kópavogi. sími 564 3607 www.ymus.isHamraborg – Nóatún 17 – Hr ingbraut – Austurver – Grafarho l t Grillaður kjúklingur – heill Franskar kartöflur – 500 g Kjúklingasósa – heit, 150 g Coke – 2 lítrar* *Coca-Cola, Coke Light eða Coke Zero 2198,- Verð aðeins + 1 flaska af 2 L Hlíðasmára 10, 201 Kóp, S. 568 3868 www.matarfikn.is Stjórnar át- og þyngdarvandi lí þínu? Áhugasamir ha samband í síma 568 3868 eða sendið póst á matar kn@matar kn.is 9 vikna námskeið fyrir byrjendur og endurkomufólk eru að heast 05.11.14. Meðferðin hefst með helgarnámskeiði, síðan tekur við daglegur stuðningur við meðferða- og matarprógramm, vikulegir hópfundir, fyrirlestrar og kynningar m.a. á 12 spora star. Sérstakt námskeið fyrir endurkomufólk. VIÐTÖL: Skimunarviðtöl, samtals- og dáleiðslumeðferðir, leiðbeiningar um mataræðisbreytingar í fráhaldi. Frá skjólstæðingum MFM miðstöðvarinnar: „Mér nnst alveg frábært að það séu til fagaðilar sem taka á þessum kvilla og þið vinna frábært og mjög svo þarft verk. Áfram MFM“. www.birkiaska.is Bodyflex Strong vinnur gegn stirðleika og verkjum í liðamótum og styrkir heilbrigði burðarvefja líkamans. 2 hylki tvisvar á dag í tíu daga. Síðan er hægt að minnka skammt í 2 hylki á dag. Inniheldur hvorki laktósa, ger, glúten né sætuefni. Bodyflex Strong Evonia stuðlar að auknum hárvexti með því að færa hárrótunum styrk til vaxtar. Evonia er þrungið bætiefnum sem næra hárið og gera það gróskumeira. Evonia www.birkiaska.is www.birkiaska.is Minnistöflur Bætir skammtímaminnið. Nýtist fólki sem er undir álagi og fæst við flókin verkefni. Hentar vel fyrir eldri borgara, lesblinda og nemendur í prófum. Dregur úr streitu, eykur ró og bætir skap. VAKANDI!VERTU blattafram.is VERNDARI BARNA Í 10 ÁR 93% þolenda þekkja þann sem beitir þá kynferðislegu ofbeldi!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.