Þjóðlíf - 01.10.1987, Síða 5
magister, 1
Baldur var
atinn. Baldur Bjarnason
eykjavík á 74. aldursári.
ennari við Gagnfræðaskóla Austurbæj-
a.r' ^eykjavík. Eftir hann liggja fjölmörg
p.t °8 erindi, þ.á.m. í Grinifangelsi og
’nnland (í bókaflokknum Lönd og lýðir).
atm. Edda Björnsdóttir, augnlæknir í
^ykjavík.
atinn. Halldór Jónmundsson, fyrrver-
andi yfirlögregluþjónn á ísafirði, tæplega
^firaeðuj- að aldri.
tinn. Karl Ásgeirsson símritari, á ní-
^öasta aldursári. Karl hóf störf á sím-
öinni á Akureyri á unga aldri og vann
ar allan sinn starfsaldur.
atinn. Sveinn Ólafsson, hljóðfæraleik-
-,'Reyktavík, 74 ára að aldri.
Uokaup. Þann 18.9. Sigríður Hanna
gurbjörnsdóttir, auglýsingastjóri, og
Schopka, viðskiptafræðingur.
lil lesenda
Ég vil lýsa mig sammála bréfritara í síðasta
tölublaði ÞJÓÐLÍFS þar sem sagt er að með
greininni um vændiskonur hafi verið ráðist
mjög að einstæðum mæðrum. Sem einstæð
móðir get ég vel tekið undir þessi orð; ég hef
nú þegar orðið fyrir aðkasti sem ég tel sprott-
ið af þessari grein og umfjöllun sem hún fékk
alls staðar í þjóðfélaginu. Fólk tengir þetta
allt of mikið saman og heldur að ef maður er
einstæð móðir hljóti maður að vera í vænd-
inu líka. Því miður er þetta staðreynd.
Anna, Reykjavík.
Herínn
JÓÐLÍF vill benda lesendum sínum á að
Pe'r geta sent okkur bréf til birtingar svo
ramarlega sem fjallað er um efni ÞJÓÐLÍFS
eða því tengdu á einhvern hátt. Bréf sem
Jalla um annað eru ritstjórn engu síður kær-
kornin, en verða ekki birt.
Bent er á að ritstjórn áskilur sér rétt til
stytta bréf, en mun kappkosta að breyta ekki
merkingu þeirra.
Bréf skulu stíluð þannig:
Fréttatímaritið ÞJÓÐLÍF
c/o Béf frá lesendum
Festurgötu 10
Fósthólf 1752
121 Reykjavík
Vaendiskonur
Mér fannst umfjöllun ykkar um vændis-
°nur heldur léleg, a.m.k. var þar ekki að
'nna þá úttekt á málunum sem ég hafði búist
tVlð- Mér fannst þið einblína allt of mikið á
fina
hinu.
og dýra vændið en sleppa nær alveg
sem er miklu algengara. Og að einhver
v®ndiskona fái allt upp undir 30 eða 40 þús-
krónur fyrir viðvikið finnst mér alveg út í
°fi- Ég trúi því bara ekki að nokkur íslensk-
ar harlmaður sé svona þungt haldinn, a.m.k.
■ki ég engan sem myndi láta bjóða sér
!kt- Islenskir karlmenn eru yfirleitt mjög
n'skir og þess vegna myndu þeir hreinlega
i M tíma svonalöguðu. Nei, hitt er miklu
. 8engara að verðið sé svona fimm og upp í
a"aþúsund krónur, eftir því að dæma sem
maður heyrir í kringum sig.
JUðfinna, Reykjavík.
VÖRÐUR
Heldur þótti mér klén frammistaðan hjá
ykkur í síðasta hefti ÞJÓÐLÍFS (september)
að kalla bandaríska herinn sí og æ „vanarlið-
ið“. Ég spyr: Hvern haldið þið að hann sé
eiginlega að „verja“?
Sigurður, ísafirði.
Ég vildi óska ykkur til hamingju með
ÞJÓÐLÍF; ég hef vanist því að lesa frétta-
tímarit af þessu tagi erlendis og fagna því
mjög að íslenskir aðilar skuli hafa tekið að
sér að gefa út slíkt tímarit hér á landi. Yfir-
leitt þykja mér skrif ykkar vönduð og gaman
að sjá hvernig þið eruð farin að koma inn í
þjóðfélagsumræðuna. Þið hittuð beint í mark
með skoðanakönnuninni um herinn síðast.
Vænti mér meira af svo góðu.
Sigurður, Reykjavík.
NATURA CASA
NYBYLAVECUR 20, 200 KÓPAVOCI, SÍMI 91-44422
5