Þjóðlíf - 01.10.1987, Side 55

Þjóðlíf - 01.10.1987, Side 55
FÓLK ■Jean Auel heitir bandarískur metsöluhöf- undur sem margir íslendingar kannast einnig mæta vel við. Fyrsta bók hennar, Þjóð bjarnarins mikla, kom út á íslensku í fyrra hjá Vöku/Helgarfelli í þýðingu Fríðu Á. Sigurðardóttur og nú er væntanleg önnur bók höfundar, Dalur hestanna frá sama for- 'agi. Jean Auel hefur reyndar skrifað þrjár bækur í sex-bóka flokki um fólk sem uppi var á tímum Neanderdalsmanna og hafa þær allar notið mikilla vinsælda í heimalandi hennar, svo og annars staðar þar sem þær hafa verið gefnar út. Jean Auel var stödd hér á landi fyrir skömmu í tilefni af útkomu Dals hestanna og áritaði þá fyrstu bók sína fyrir íslenska lesendur og var þá fest á mynd fyrir lesendur ÞJÓÐLÍFS. • Guðmund Steinsson leikritahöfund ætti að vera óþarfi að kynna, svo miklum tíðind- uni sem leikrit hans hafa jafnan sætt meðal Þjóðarinnar. Flestir muna víst eftir Stundar- friði, sem Þjóðleikhúsið sýndi og var síðan flutt í sjónvarpi (Ríkissjónvarpinu). Annað leikrit hans, Garðveisla, var einnig flutt í hjóðleikhúsinu. Og nú hefur Þjóðleikhúsið enn á ný ákveðið að sýna nýtt leikrit eftir Guðmund Steinsson og kallast það Brúðar- ntynditi. „Nútíma verk um nútímafólk," seg- lr í kynningarbæklingi frá Þjóðleikhúsinu. Og nú er að sjá hvort Guðmundi Steinssyni tekst sem fyrr að hræra upp í tilfinningum nhorfenda - eins og kynningarbæklingur hjóðleikhússins lofar. Verkið verður frum- sýnt í þessum mánuði. ^uður Haralds kvaddi sér fyrst hljóðs sem nthöfundur á jólabókavertíðinni 1979 með hinni ógieymanlegu Hvunndagshetju. Þykk °g mikil með óvanalegri káputeikningu og enn óvanalegra innihaldi, en umfram allt °umræðanlega fyndin. Sumir spáðu Auði skammra lífdaga sem rithöfundi, hún væri S'nsverkshöfundur, búin að tæma brunninn Þa þegar, fyndin fýndninnar vegna. En Áuður hélt velli, skrifaði Læknamafíuna og Hlustið þér á Mozart?, auk nokkurra spé- sJónvarpsþátta og bóka um Elías, og með ‘'Jozartbókinni þótti hún sýna „alvarlegri“ öthöfundatilþrif en áður. Hún segir sjálf frá Rómaborg, þar sem 9n býr ásamt tveimur barna sinna, að rilustið þér á Mozart? sé eina bók sín sem un sé fýllilega sátt við ennþá. í henni er reyndar örstuttur satírukafli á eldhús- ^nrnana, en handrit að slíkum rómani hefur uður einmitt nýverið sent Forlaginu. ndirtitilinn rómanans, sem ekki hafði hlotið lrn um mánaðamótin sept./okt„ var „Ástir °ft>eldi“. Auður segir þetta eldhúsróman þ ’t'ágkúrulegusíii gerð" (hennar orð, ekki ^^T^LÍFS!). Heyrið í henni sjálf: „Sögu- jan er hin venjulega, unga blondína sem • Nýslegið þak og bóndinn;. Ingólfur Sigurgeirsson hjá drýlinu. þeirra vondur maður en hinn afskaplega góður. Svo koma þarna fyrir ýmsar aukaper- sónur aðrar sem venja er að hafa í rómönum, svo sem vonda stjúpmóðirin." Rómaninn snýst um dagdrauma allra kvenna - draum- ana um prinsinn á hestinum hvíta. Segir Auður. Og biður að heilsa frá Rómaborg. • Þegar ÞJÓÐLÍF átti leið um Reykjadal í Þingeyjarsýslu og leit við í Stafni hjá þeim þekkta bókbindara Ingólfí Sigurgeirssyni, var hann aldrei þessu vant ekki að fást við bækur; hann var í heyskap. Og nú þykir auð- vitað ekki í frásögur færandi að sveitamenn séu í heyskap í túninu heima. En Ingólfur var ekki að heyja tún eða engi, hann var nýbúinn að slá grasið á íbúðarhúsi sínu og afrakstur- inn var myndarlegt drýli sem gnæfði tignar- legt yfir snúðugan strompinn. Ingólfur byggði þetta hús árið 1934 og þakið er klætt bárujárni og þar á setti hann mold og síðan þökur. „Þetta hefur reynst hin besta einangrun, hér er aldrei kalt, þakið hefur aldrei lekið og að auki er þetta fýrir- myndar hljóðeinangrun,“ segir Ingólfur. Það hefur nokkuð færst í vöxt á undan- förnum árum að taka upp gömlu torfþökin og t.a.m. eru nokkur smáhýsi aldraðra á Húsavík með torfþökum. Þar hefur reynst nokkuð erfitt að verja þökin í miklum þurrkum og gras á þeim vill skrælna og gulna fyrir aldur fram. Ingólfur segir okkur að þetta komi sér ekki á óvart, miðað við þær aðfeðir sem beitt var við þessi torfþök. Arkitektum sem hyggja á torfþakateikn- ingar er hér með bent á að kynna sér hvernig staðið var að málum í Stafni, fyrir liðlega hálfri öld. • JeanAuel. •Guömundur Steinsson. af ýmsum og óskiljanlegum ástæðum lendir í ýmsum ævintýrum. Við sögu koma tveir menn og hún veit ekki hvorn þeirra hún elskar. Það leysist hins vegar farsællega að lokum, því eins og vera ber reynist annar • Auður í Róm: Sitjandi á myndinni í stíl eldhúsrómana- höfundarins Barböru Cartland, sem ekki getur lengur staðið undiröllum demöntunum sínum (orð Auðar). 53

x

Þjóðlíf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.