Þjóðlíf - 01.02.1990, Page 60
m BORGA RBÓKASAFNIÐ ER SAFN FYRIR ALLA
Þar er uppspretta fræöslu-, menningar- og upplyúsingaefnis af margs konar tagi.
í safninu er aöfinna bækur um hver konar efni. Þar er einnig hægt aö lesa dagblöö og til
útláns er fjöldi tímarita, innlendra og erlendra.
Myndbönd, nótur hljómplötur geisladiskar eru lánuð út og hægt er aö hlýöa á tónlist í
útibúinu í Gerðubergi.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR FINNUR ÞÚ í:
ÞINGHOLSTSTRÆTI 27 - lestrarsalur, skrifstofur.
ÞINGHOLTSSTRÆTI 29a - útlánadeild, upplýsingar.
BÚSTAÐAKIRKJU - útlán, upplýsingar, bókabílar.
SÓLHEIMUM 27 - útlán, upplýsingar, „bókin heim“.
GERÐUBERGI 3-5 - útlán, upplýsingar, tónlist.
GRANDAVEGI 47 - útlánadeild.
Afgreiðslutími Borgarbókasafns er auglýstur í dagbókum dagblaðanna.
VERIÐ VELKOMIN!