Þjóðlíf - 01.04.1991, Qupperneq 42

Þjóðlíf - 01.04.1991, Qupperneq 42
KVIKMYNDIR TEIKNINGUM GEFID LÍF KRISTÓFER DIGNUS PÉTURSSON Kvikmyndir og teiknimyndir hafa gengið í farsælt og arðvænlegt h jónaband í borg- inni Hollywood. Fyrstu afkvæmin eru komin í heiminn og mörg fleiri á leiðinni. Forstjórar kvikmyndaveranna og eig- endur útgáfufyrirtækjanna mala nú gull og ætla sannarlega að grípa gæsina með- an hún gefst, og því ekki? Hér er efni fyrir markhópa á öllum aldri, ungir krakkar gleypa við myndun- um og vörunum sem fylgja í kjölfarið, táningar sem safna hasarblöðum láta sig ekki vanta á kvikmynd um uppáhaldsof- urhetjuna leikna af stórstirni og foreldrar, afar og ömmur fylgja krökkunum sínum á sýningarnar. Helstu dæmi um velgengni mynda byggðra á teiknimyndapersónum og sög- um eru Superman myndirnar, Dick Tracy (sem hreppti nokkra Óskara), Batman og Skjaldbökurnar sem á varð ótrúlegur hagnaður og slógu öll aðsóknar- met. Nú er spurningin hvort væntanlegar myndir í sama dúr standi undir nafni eða hvort þær kæfi hverja aðra í flóðinu sem væntanlegt er. Framleiðendur Batman og Skjaldbakanna sáu sér færi og skelltu sér í að gera framhald af fyrri myndunum og er nú verið að sýna Skjaldbökurnar II (Leyndarmál Slímsins) við góðar undir- tektir vestanhafs. Sú spurning hvort Batman II verði jafn vinsæl og sú fyrri brennur nú heitast á vörum eigenda hluta- bréfa í Warner kvikmyndaverinu en nú á Danny DeVito að leika vonda kallinn í stað Nicholson, sem lék Jókerinn svo eft- irminnilega vel í fyrstu myndinni. DeVito fer með hlutverk Mörgæsarinnar, en hún er annar af verstu óvinum Batmans (leikin sem áður af Michael Keaton). Það er leik- stjórinn Tim Burton sem á að láta allt smella saman jafn vel, ef ekki betur, og í Batman I. Önnur mynd sem beðið er með mikilli eftirvæntingu er myndin The Rocketeer sem byggð er á teiknimyndaseríu Dave Stevens og framleidd af Disney. Sagan gerist á 3. áratugnum og segir frá ungum manni sem kemst yfir járnapparat sem gerir honum kleift að fljúga um loftin blá Michelangelo og Donatcllo í kvikmyndinni Skjaldbökurnar 2. Hetjurnar í Watchensögunni semTerry Gilliam ætlar að fílma. 42 ÞJÓÐLÍF
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Þjóðlíf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.