Þjóðlíf - 01.04.1991, Blaðsíða 55

Þjóðlíf - 01.04.1991, Blaðsíða 55
Kartöflur — mikilvægasta fæðutegundin? Villtar kartöflutegundir reynast vel til kynbóta á ræktuðum kartöflum — bylting í fæðuöflun hungraðra þjóða Fyrir tilstilli erfðatækni er nú unnt að gera kartöfluna að mikilvægustu fæðutegund mannkyns og leysa milljónir manna undan áþján hungur- vofunnar. Þessari skoðun heldur búvísindamaðurinn John Dodds fram, en hann stýrir alþjóðlegri miðstöð kartöflurannsókna sem hefur aðsetur í Líma í Perú. Kartaflan hefur verið rækt- uð í sex þúsund ár hið minnsta en tiltölulega skammur tími er um liðinn síðan hún náði víð- tækri útbreiðslu í heiminum. Hún er nú fjórða mikilvægasta matjurt mannkyns og einungis hveiti, hrísgrjón og maís skáka henni að þessu leyti. Hvað næringargildi snertir hefur hún afar heppilegt hlut- fall helstu næringarefna. Hún er allauðug að prótíni, kol- Vitaskuldir Rannsóknir á íslenskum villi- minkum hafa leitt í ljós að minkalæður hafa mismarga spena. Þannig hefur fundist læða með sex spena og sú sem flesta hafði spenana gat gefíð níu hvolpum að sjúga í senn. Meðalfjöldi spena hjá villtum, íslenskum minkalæðum er hins vegar 7,48 spenar! ★ í Bandaríkjunum lifir nú um hálfur milljarður stara. Þeir eru afkomendur um 160 fugla sem voru sóttir til Evrópu 1891. ★ Fyrsta eimreiðin sem náði 100 mílna hraða á klukkustund var Fljúgandi skoti (Flying Scotsman). Hraðametið var skráð árið 1923. vetnum, vítamínum og stein- efnum en er fitusnauð. Hún býr auk þess yfir þeim eigin- leikum að hún er auðveld í ræktun, þarf lítið ræktunar- rými og vaxtartíminn er til- tölulega skammur. Til rannsóknastöðvarinnar í Líma hefur verið safnað um 5000 afbrigðum af kartöfl- unni. Þar á meðal eru margar villtar kartöflutegundir og um þessar mundir er verið að vinna að því að rannsaka eigin- leika þeirra. Gert er ráð fyrir að unnt verði að kynbæta ræktuð kartöfluafbrigði með því að taka erfðaeiginleika (gen) úr villtum tegundum og færa í ræktunarstofna kartöfl- unnar. Með þeim hætti er þess vænst að fá megi fram heppileg afbrigði sem geta vaxið við ólík umhverfisskilyrði, meðal ann- ars á hitabeltissvæðum þar sem hungrið er grimmast. HAFRANNSÓKNIR VIÐ ÍSLANDI.- n eftir Jón Jónsson, fyrrv. forstjóra Allt um sjóinn ogjiskinn. Gagnlegt rit, sem hlotið hefur mikið lof. Bókaútgáfa Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins SKÁLHOLTSSTÍG 7 - REYKJAVÍK - SÍMI 621822 ÞJÓÐLÍF 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.