Víkurfréttir - 24.09.2009, Síða 12
4 BLÓMSTRANDI MANNLÍF VÍKURFRÉTTIR 5VÍKURFRÉTTIR BLÓMSTRANDI MANNLÍF
Fyrsta heim sókn in var á Garð vang í Garð in um, á heim ili þar sem
við ljúk um mörg ævi skeiði okk ar og
Marta spyr; Hvað ef eng in vildi sinna
þessu um önn un ar starfi?
Hvunn dags hetj ur
Nota legt og heim il is legt and rúms loft
rík ir á hjúkr un ar heim il inu Garð vangi
en þang að leit blaða kon an inn í þetta
sinn. Til gang ur inn var að hitta hvunn-
dags hetj ur, bæði þær sem hafa þá
köll un að sinna öldr uðu fólki og heim-
il is fólk ið sem alið hef ur mann inn og
af rek að ým is legt á langri ævi.
Að al heið ur Val geirs dótt ir er fram-
kvæmda stjóri hjúkr un ar á Dval ar-
heim il um aldr aðra Suð ur nesja (DS),
Finn bogi Björns son er for stjóri og
Jón Jó hanns son er fram kvæmda stjóri
lækn inga en rek in eru tvö hjúkr un-
ar heim ili Garð vang ur og Hlé vang ur
af D.S. sem er í eigu Reykja nes bæj ar,
Sand gerð is, Sveita fé lags ins Garðs og
Sveita fé lags ins Voga. HSS rek ur Víði-
hlíð í Grinda vík.
Í upp hafi voru bæði Garð vang ur og
Hlé vang ur dval ar heim ili fyr ir aldr aða
en nú hafa þau breyst í hjúkr un ar heim-
ili. Stefna yf ir valda hef ur und an far in
ár ver ið sú að
leyfa full orðnu
fó l k i að vera
leng ur heima og
bjóða þeim þá
heima hjúkr un og
heimsenda mál tíð
til þess að þetta sé
mögu legt. Fé lags-
leg ur þátt ur hef ur
t.d. ver ið auk inn
með ým issi þjón-
ustu í fé lags starfi,
sem stend ur eldri
borg ur um til boða
inn an bæj ar fé laga.
Vegna þessa fyr-
ir komu lags áttu
breyt ing ar sér stað og nú starfa þessi
tvö fyrr um dval ar heim ili, Garð vang ur
og Hlé vang ur, al far ið sem hjúkr un ar-
heim ili. Á Garð vangi búa 38 en á Hlé-
vangi 29
Að al heið ur seg ir að það skipti miklu
máli að að stand end ur viti hvern ig
heim il in starfi og hald inn er sér stak ur
fund ur með þeim í upp hafi dval ar ein-
stak linga til að upp lýsa alla sem mest
og best hvað stend ur heim il is fólk inu
til boða á hjúkr un ar heim il um D.S.
Fengn ar eru ná kvæm ar upp lýs ing ar
um heilsu far skjól stæð inga og öll um
spurn ing um að stand enda er svar að
á fund in um. „Við ger um okk ar besta
mið að við mann afla til að öll um líði
sem best og upp lifi sig áfram inn an
veggja heim il is en ekki stofn un ar.
Okk ur hef ur tek ist þetta að mestu með
öllu því góða starfs fólki sem starfar
með okk ur,“ en ekk ert heim ili er galla-
laust seg ir hún.
Fólk er mis jafn lega statt lík am lega og
and lega þeg ar það kem ur inn á hjúkr-
un ar heim ili, sum ir eru vel ról fær ir,
fara enn í göngu ferð ir ut andyra sem
inn an húss, sinna lestri,
spila á spil,
gera handa-
vinnu, spjall ar
og hvað eina
s e m h re s s t
fólk get ur gert.
Að r i r koma
veik ari hing að
inn og þurfa
mik ill ar hjúkr-
un ar og
um önn un ar við.
Á báð um hjúkr un-
ar heim il um D.S. er
það þó sam eig in legt
fyr ir alla að þeir
þarfn ast meiri hjúkr un ar og þess ör-
ygg is sem fylg ir því að búa í um hyggju
hjúkr un ar og að hlynn ing ar. Mörg stig
hjúkr un ar eru á báð um þess um heim-
il um og vilja marg ir kom ast að en því
mið ur vant ar fleiri hjúkr un ar rými.
Vinalegt viðmót
Það er nota leg stemn ing þeg ar geng ið
er um ganga Garð vangs og starfs fólk
er ein stak lega vina legt í við móti enda
kannski ekk ert ann að hægt en að það
klæð ist sínu besta skapi því um önn-
un ar starf ið er þannig. Það er vafa-
laust köll un að vinna við um önn un
og hlýt ur að vera mjög gef andi þeg ar
ver ið er að hjálpa fólki sem þarfn ast
hlýju og vin áttu. Leið togi Ind verja,
Gand hi, sagði að
besta leið in til þess að kynn ast sjálf um
sér væri að gleyma sjálf um sér í þjón-
ustu við aðra því þá koma okk ar bestu
hlið ar í ljós.
Þeg ar kom ið var fram í mat sal sátu
marg ir við morg un verð ar borð ið og
horfðu for viða á blaða konu með
mynda vél. Ég ákvað að svala for vitni
þeirra og minni eig in for vitni um leið
og tveir hress ir karl ar voru tekn ir tali.
Þetta voru þeir Hall dór og Pét ur.
„Menn gerðu meira af því að bjarga
sér sjálf ir en að fara á hrepp inn hérna
áður fyrr,“ svar ar Hall dór Guð finns son
86 ára, þeg ar hann er spurð ur út í þjóð-
fé lags mál in en Hall dór var einmitt að
glugga í Mogg ann við morg un verð ar-
borð ið. Hann hef ur áhuga á þjóð-
fé lags um ræð unni en er held ur
svart sýnn núna en seg ir þó að
líf ið hérna áður fyrr hafi ver ið
mun erf ið ara á marg an hátt.
„Mað ur átti ekki neitt hérna
áður fyrr, ég smíð aði mér sjálf ur
rúm, borð og stóla, það var ekk-
ert keypt.“
Gerðist trillukarl
innan við fermingu
Hall dór ólst upp í Borg ar firði
Eystri og seg ir að þar búi álf ar
og huldu fólk og eigi meira að
segja bú stað í miðju pláss inu
sem heit ir Álfa borg. Inn an
við ferm ingu gerð ist hann
trillu karl og stund aði svo
báta smíði, al menn ar smíð ar
og brú ar smíði. „Nú er ég svo asskoti
lé leg ur í hönd un um en þjálfa fing urna
samt hér í sauma skap. Ég fer út að
ganga og fer stund um held ur langt,
var í hné að gerð fyr ir ári en er
all ur að jafna mig.“ Það er gam an
að segja frá því að Hall dór, sem
er fimm barna fað ir eign að ist
tvær dæt ur, þá yngstu og þá
elstu á af mæl is dag inn sinn,
ótrú legt en satt!
Í þessum nýja blaðauka Víkurfrétta,
BÓMSTRANDI MANNLÍF, mun þar taka
hönd í penna fyrr um pistla höf und ur
Vík ur frétta, Marta Ei ríks dótt ir en hún
skrif aði marg ar grein ar og við töl á
árum áður fyr ir blað ið. Það sem rek ur
blaða kon una Mörtu áfram í þetta sinn,
eru nú sem fyrr hvunn dags hetj ur og
ríku legt mann líf hér á Suð ur nesj um.
Hún mun elta uppi nokkra ein stak linga,
at hygl is vert fólk á svæð inu en öll erum
við í raun í þeim hópi að mati Mörtu.
Öll vilj um við fal legt ævi kvöld
FJÓLA OG HALLDÓRA
HALLDÓR BLAÐAR Í MOGGANUM
STELPURNAR Í ELDHÚSINU
GERÐUR OG FJÓLA GUÐRÚN