Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2013, Síða 12

Frjáls verslun - 01.03.2013, Síða 12
12 FRJÁLS VERSLUN 3. 2013 Kúrekinn­söðlar­um Árin­eftir­Persaflóastríðið­var­ Turner­á­hátindi­frægðar­sinnar.­ Síðar­fór­að­halla­undan­fæti­af­ ýmsum­ástæðum.­Hann­gekk­ til­samstarfs­við­Time­Warn­er- samsteypuna­árið­1996­og­eftir­ það­missti­hann­smátt­og­smátt­ stjórnina­á­fyrirtækinu­og­var­ bolað­út.­Hann­tapaði­og­miklu­ fé­þegar­tæknibólan­sprakk­á­ Wall­Street­árið­2001.­ Að­lokum­seldi­hann­sinn­ hlut­árið­2003­og­tók­til­við­nýtt­ áhugamál­–­jarðakaup­og­kúa­- smölun.­Hann­á­nú­fimmtán­ búgarða­í­miðvesturríkjum­ Banda­ríkjanna­auk­lands­í­Argen­- tínu­og­átti­á­tímabili­meira­land­í­ Ameríku­en­nokkur­annar­maður.­ Turner­leikur­nú­kúreka­á­ jörðum­sínum­og­hefur­gefið­sig­ að­umhverfismálum­og­verndun­ dýralífs.­Hann­segir­að­mark­ miðið­með­landakaupunum­sé­ að­skila­því­ósnortnu­til­næstu­ kynslóða.­ Yfirlýsingaglaður­kvenna- maður Ted­Turner­þótti­úr­hófi­yfirlýs­ ingaglaður­á­yngri­árum.­Hann­ hæddist­að­trúfólki­en­hefur­á­ síðari­árum­lofað­bót­og­betrun.­ Hann­sagðist­í­nýlegu­viðtali­ ekki­vera­alveg­trúlaus­lengur­ og­biðja­reglulega­fyrir­sjúku­ fólki­–­þó­aldrei­lengi­í­einu­til­ að­valda­ekki­of­miklu­álagi­á­ línunum­til­Guðs.­ Jafnframt­er­Turner­kunnur­ íþróttamaður­og­ekki­bara­eig­- andi­íþróttafélaga.­Hann­var­ skipstjóri­á­skútu­Bandaríkjanna­ í­keppninni­um­Ameríkubikar­ inn­árið­1977­og­sigraði.­Hann­ er­fjölhæfur­sportmaður­og­ jafn­lipur­í­hnakknum­sem­á­ þóft­unni. Einkalífið­hefur­verið­fremur­ stormasamt.­Turner­er­þrígiftur.­ Fysta­kona­hans­var­Judy­Nye­ en­það­hjónaband­var­stutt­og­ endaði­með­skilnaði­árið­1964.­ Síðan­kvæntist­hann­Jane­Shir­ ley­Smith­og­þau­entust­saman­í­ meira­en­tvo­áratugi.­ Þá­tók­við­frægt­hjónaband­ með­leikkonunni­Jane­Fonda.­ Samband þeirra var mikið gleði­ efni­fyrir­slúðurfréttamenn­um­ heim­allan­og­uppspretta­efnis.­ En­einnig­því­hjónabandi­lauk­ með­skilnaði­–­að­sögn­vegna­ þess­að­Jane­„frelsaðist“­án­ þess­að­ræða­trúarlíf­sitt­við­ Turner.­Andúð­Turners­á­trú­ er rakin til dauða systur hans í hörmu­legu­slysi.­Upp­frá­því­hef- ur­hann­efast­um­tilvist­Guðs. Í­fyrra­sagðist­Turner­eiga­ fjórar­kærustur.­Það­væri­flókið­ í­framkvæmd­en­þó­léttara­en­ hjónaband.­Fimm­börn­hefur­ hann­eignast­og­meðal­þeirra­ er­Robert­Edward­Turner­IV­–­ Teddy­Turner­–­sem­hyggur­á­ frama­í­stjórnmálum.­ Hann á nú fimmtán búgarða í miðvesturríkjum Bandaríkjanna auk lands í Argentínu og átti á tímabili meira land í Ameríku en nokkur annar maður. Þá tók við frægt hjóna band með leik­ konunni Jane Fonda. Samband þeirra var mikið gleði efni fyrir slúðurfrétta­ menn um heim allan og uppspretta efnis. En einnig því hjónabandi lauk með skilnaði – að sögn vegna þess að Jane „frelsaðist“ án þess að ræða trúarlíf sitt við Turner. E N N E M M / S ÍA / N M 5 3 3 2 6 Símavist Sterkara samband fyrir fyrirtæki Fyrirtæki Með Símavist er fyrirtækið í sterkara sambandi KEX klikkar ekki Pétur Marteins og Gunnar kokkur á KEX taka á móti þús­ undum erlendra og innlendra ferðalanga í hverjum mánuði. Það eru alltaf hundrað hlutir í gangi á KEX og þess vegna þurfa kerfin að vera traust og örugg. IP símkerfið í öruggum höndum Með Símavist geta fyrirtæki leigt IP símkerfi og látið Símann sjá um rekstur og viðhald á því fyrir fast verð á hvern starfs­ mann. Þannig getur þú losnað við óvænt útgjöld og áhyggjur af rekstri símkerfisins. Hringdu í síma 800 4000 og sérfræðingar Símans aðstoða þig við að finna hagkvæmustu lausnina. Nánar á siminn.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.