Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2013, Page 12

Frjáls verslun - 01.03.2013, Page 12
12 FRJÁLS VERSLUN 3. 2013 Kúrekinn­söðlar­um Árin­eftir­Persaflóastríðið­var­ Turner­á­hátindi­frægðar­sinnar.­ Síðar­fór­að­halla­undan­fæti­af­ ýmsum­ástæðum.­Hann­gekk­ til­samstarfs­við­Time­Warn­er- samsteypuna­árið­1996­og­eftir­ það­missti­hann­smátt­og­smátt­ stjórnina­á­fyrirtækinu­og­var­ bolað­út.­Hann­tapaði­og­miklu­ fé­þegar­tæknibólan­sprakk­á­ Wall­Street­árið­2001.­ Að­lokum­seldi­hann­sinn­ hlut­árið­2003­og­tók­til­við­nýtt­ áhugamál­–­jarðakaup­og­kúa­- smölun.­Hann­á­nú­fimmtán­ búgarða­í­miðvesturríkjum­ Banda­ríkjanna­auk­lands­í­Argen­- tínu­og­átti­á­tímabili­meira­land­í­ Ameríku­en­nokkur­annar­maður.­ Turner­leikur­nú­kúreka­á­ jörðum­sínum­og­hefur­gefið­sig­ að­umhverfismálum­og­verndun­ dýralífs.­Hann­segir­að­mark­ miðið­með­landakaupunum­sé­ að­skila­því­ósnortnu­til­næstu­ kynslóða.­ Yfirlýsingaglaður­kvenna- maður Ted­Turner­þótti­úr­hófi­yfirlýs­ ingaglaður­á­yngri­árum.­Hann­ hæddist­að­trúfólki­en­hefur­á­ síðari­árum­lofað­bót­og­betrun.­ Hann­sagðist­í­nýlegu­viðtali­ ekki­vera­alveg­trúlaus­lengur­ og­biðja­reglulega­fyrir­sjúku­ fólki­–­þó­aldrei­lengi­í­einu­til­ að­valda­ekki­of­miklu­álagi­á­ línunum­til­Guðs.­ Jafnframt­er­Turner­kunnur­ íþróttamaður­og­ekki­bara­eig­- andi­íþróttafélaga.­Hann­var­ skipstjóri­á­skútu­Bandaríkjanna­ í­keppninni­um­Ameríkubikar­ inn­árið­1977­og­sigraði.­Hann­ er­fjölhæfur­sportmaður­og­ jafn­lipur­í­hnakknum­sem­á­ þóft­unni. Einkalífið­hefur­verið­fremur­ stormasamt.­Turner­er­þrígiftur.­ Fysta­kona­hans­var­Judy­Nye­ en­það­hjónaband­var­stutt­og­ endaði­með­skilnaði­árið­1964.­ Síðan­kvæntist­hann­Jane­Shir­ ley­Smith­og­þau­entust­saman­í­ meira­en­tvo­áratugi.­ Þá­tók­við­frægt­hjónaband­ með­leikkonunni­Jane­Fonda.­ Samband þeirra var mikið gleði­ efni­fyrir­slúðurfréttamenn­um­ heim­allan­og­uppspretta­efnis.­ En­einnig­því­hjónabandi­lauk­ með­skilnaði­–­að­sögn­vegna­ þess­að­Jane­„frelsaðist“­án­ þess­að­ræða­trúarlíf­sitt­við­ Turner.­Andúð­Turners­á­trú­ er rakin til dauða systur hans í hörmu­legu­slysi.­Upp­frá­því­hef- ur­hann­efast­um­tilvist­Guðs. Í­fyrra­sagðist­Turner­eiga­ fjórar­kærustur.­Það­væri­flókið­ í­framkvæmd­en­þó­léttara­en­ hjónaband.­Fimm­börn­hefur­ hann­eignast­og­meðal­þeirra­ er­Robert­Edward­Turner­IV­–­ Teddy­Turner­–­sem­hyggur­á­ frama­í­stjórnmálum.­ Hann á nú fimmtán búgarða í miðvesturríkjum Bandaríkjanna auk lands í Argentínu og átti á tímabili meira land í Ameríku en nokkur annar maður. Þá tók við frægt hjóna band með leik­ konunni Jane Fonda. Samband þeirra var mikið gleði efni fyrir slúðurfrétta­ menn um heim allan og uppspretta efnis. En einnig því hjónabandi lauk með skilnaði – að sögn vegna þess að Jane „frelsaðist“ án þess að ræða trúarlíf sitt við Turner. E N N E M M / S ÍA / N M 5 3 3 2 6 Símavist Sterkara samband fyrir fyrirtæki Fyrirtæki Með Símavist er fyrirtækið í sterkara sambandi KEX klikkar ekki Pétur Marteins og Gunnar kokkur á KEX taka á móti þús­ undum erlendra og innlendra ferðalanga í hverjum mánuði. Það eru alltaf hundrað hlutir í gangi á KEX og þess vegna þurfa kerfin að vera traust og örugg. IP símkerfið í öruggum höndum Með Símavist geta fyrirtæki leigt IP símkerfi og látið Símann sjá um rekstur og viðhald á því fyrir fast verð á hvern starfs­ mann. Þannig getur þú losnað við óvænt útgjöld og áhyggjur af rekstri símkerfisins. Hringdu í síma 800 4000 og sérfræðingar Símans aðstoða þig við að finna hagkvæmustu lausnina. Nánar á siminn.is

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.