Frjáls verslun - 01.03.2013, Side 16
16 FRJÁLS VERSLUN 3. 2013
Þettaeríannaðsinnsemfrumkvöðlakeppninerhaldinenlista-oghönnunarstúdíóiðVolkibarsigurúrbýtumsíðast.Námskeið
ígerðviðskiptaáætlanahófstíjanúarog
niðurgreiddiÍslandsbankinámskeiðsgjaldið
umhelming.Allssóttu70konurmeð55
viðskiptahugmyndirumaðsitjanámskeiðið
en35sætivoruíboði.Útúrnámskeiðinu
komu26viðskiptaáætlanirsemdómnefnd
fóryfir.
Fimmáætlanirvoruvaldartilaðtaka
þáttífrumkvöðlasamkeppninniþarsem
konurnarfenguráðgjöftilaðþróaáætlun-
inaennfrekar.Dómnefndinaskipuðuþau
GuðmundurIngiJónsson,fjárfestirog
stjórnarformaðurGreenQloud,HuldaBjarna-
dóttir,framkvæmdastjóriFKA,ogÞóranna
Jónsdóttir,deildarforsetiviðskiptadeildar
HáskólansíReykjavík.
MIAsigraðiífrumkvöðlakeppnikvennasemÍslandsbanki,Félagkvennaíatvinnu-
rekstriogOpniháskólinníReykjavíkstóðufyrir.BylgjaBáraBragadóttirogÁlfheiður
EvaÓladóttirstandaaðbakihugmyndMIAsemfelstíframleiðsluáfljótandisápu
ogfroðusápu.
mia vinnur frumkvöðlakeppni kvenna
Í stuttu máLi
Sigurvegararnir Bylgja Bára Bragadóttir og
Álfheiður Eva Óladóttir með verðlaunin.
Fimm viðskiptaáætlanir komust í úrslit. Hér eru forráðamenn þeirra ásamt fulltrúum Íslandsbanka, FKA og Opna háskólans í Reykjavík.
Björgólfur Thor Björgólfsson: Ég læt ekki plata mig tvisvar.
BjörgólfurThorBjörgólfssonsegirísamtaliviðViðskiptablaðiðaðhannlátiekkiplatasigtvisvaríaðfjárfestaííslenskumbanka.„Foolmeonce,shameonyou,foolmetwice,shameonme,“segirBjörgólfur.FramhefurkomiðífjölmiðlumaðBjörgólfurfær60mill
jarðakróna(5,5milljónirhluta)frábandarískalyfjafyrirtækinuWatson
–núActavis–vegnakaupannaáActavisífyrra.Björgólfurtapaðimiklu
féáyfirtökunniáActavissumarið2007enhannsegistmjögsátturvið
niðurstöðunaísölunniáActavis.„ÉgerrosalegasátturviðActavis,
stjórnendurþarogásigkomulagþessídag,“segirBjörgólfurThor.
Læt ekki plata mig tvisvar
Björgólfur Thor:
ÍS
L
E
N
S
K
A
S
IA
.I
S
I
C
E
6
37
71
0
5/
13
+ Nánari upplýsingar hjá hópadeild Icelandair
í síma 50 50 406 eða á hopar@icelandair.is
HÓPFERÐIR
SJÁIÐ HEIMINN
Í GÓÐRA VINA HÓPI
Árshátíð, haustferð, stórafmæli?
Njótið þess að ferðast saman og vera til.
Icelandair býður hópferðir til fjölmargra
áfangastaða austan hafs og vestan, ferðir sniðnar
að þörfum fólks í góðra vina hópi* sem eiga
örugglega eftir að hressa upp á tilveruna.
Hafið samband við hópadeild Icelandair
Skipuleggið ferðina tímanlega. Við getum séð
um að bóka flug, hótel, rútur, skoðunarferðir
og kvöldverði. Leitið tilboða með því að fylla út
fyrirspurnarformið á icelandair.is/hopar
* Hópur miðast við að 10 eða fleiri ferðist saman.