Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2013, Side 16

Frjáls verslun - 01.03.2013, Side 16
16 FRJÁLS VERSLUN 3. 2013 Þetta­er­í­annað­sinn­sem­frum­kvöðlakeppnin­er­haldin­en­lista-­og­hönnunarstúdíóið­Volki­bar­sigur­úr­býtum­síðast.­Námskeið­ í­gerð­viðskiptaáætlana­hófst­í­janúar­og­ niðurgreiddi­Íslandsbanki­námskeiðsgjaldið­ um­helming.­Alls­sóttu­70­konur­með­55­ viðskiptahugmyndir­um­að­sitja­námskeiðið­ en­35­sæti­voru­í­boði.­Út­úr­námskeiðinu­ komu­26­viðskiptaáætlanir­sem­dómnefnd­ fór­yfir.­ Fimm­áætlanir­voru­valdar­til­að­taka­ þátt­í­frumkvöðlasamkeppninni­þar­sem­ kon­urnar­fengu­ráðgjöf­til­að­þróa­áætlun- ina­enn­frekar.­Dómnefndina­skipuðu­þau­ Guðmundur­Ingi­Jónsson,­fjárfestir­og­ stjórn­arformaður­GreenQloud,­Hulda­Bjarna- dóttir,­framkvæmdastjóri­FKA,­og­Þóranna­ Jónsdóttir,­deildarforseti­viðskiptadeildar­ Háskólans­í­Reykjavík.­ MIA­sigraði­í­frumkvöðlakeppni­kvenna­sem­Íslandsbanki,­Félag­kvenna­í­atvinnu- rekstri­og­Opni­háskólinn­í­Reykjavík­stóðu­fyrir.­Bylgja­Bára­Bragadóttir­og­Álfheiður­ Eva­Óladóttir­standa­að­baki­hugmynd­MIA­sem­felst­í­framleiðslu­á­fljótandi­sápu­ og­froðusápu. mia vinnur frumkvöðlakeppni kvenna Í stuttu máLi Sigurvegararnir Bylgja Bára Bragadóttir og Álfheiður Eva Óladóttir með verðlaunin. Fimm viðskiptaáætlanir komust í úrslit. Hér eru forráðamenn þeirra ásamt fulltrúum Íslandsbanka, FKA og Opna háskólans í Reykjavík. Björgólfur Thor Björgólfsson: Ég læt ekki plata mig tvisvar. Björgólfur­Thor­Björgólfsson­segir­í­samtali­við­Viðskiptablaðið­að­hann­láti­ekki­plata­sig­tvisvar­í­að­fjárfesta­í­íslenskum­banka.­„Fool­me­once,­shame­on­you,­fool­me­twice,­shame­on­me,“­segir­Björgólfur.Fram­hefur­komið­í­fjölmiðlum­að­Björgólfur­fær­60­mill­ jarða­króna­(5,5­milljónir­hluta)­frá­bandaríska­lyfjafyrirtækinu­Watson­ –­nú­Actavis­–­vegna­kaupanna­á­Actavis­í­fyrra.­Björgólfur­tapaði­miklu­ fé­á­yfirtökunni­á­Actavis­sumarið­2007­en­hann­segist­mjög­sáttur­við­ niðurstöðuna­í­sölunni­á­Actavis.­„Ég­er­rosalega­sáttur­við­Actavis,­ stjórnendur­þar­og­ásigkomulag­þess­í­dag,“­segir­Björgólfur­Thor.­ Læt ekki plata mig tvisvar Björgólfur Thor: ÍS L E N S K A S IA .I S I C E 6 37 71 0 5/ 13 + Nánari upplýsingar hjá hópadeild Icelandair í síma 50 50 406 eða á hopar@icelandair.is HÓPFERÐIR SJÁIÐ HEIMINN Í GÓÐRA VINA HÓPI Árshátíð, haustferð, stórafmæli? Njótið þess að ferðast saman og vera til. Icelandair býður hópferðir til fjölmargra áfangastaða austan hafs og vestan, ferðir sniðnar að þörfum fólks í góðra vina hópi* sem eiga örugglega eftir að hressa upp á tilveruna. Hafið samband við hópadeild Icelandair Skipuleggið ferðina tímanlega. Við getum séð um að bóka flug, hótel, rútur, skoðunarferðir og kvöldverði. Leitið tilboða með því að fylla út fyrirspurnarformið á icelandair.is/hopar * Hópur miðast við að 10 eða fleiri ferðist saman.

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.