Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2013, Page 19

Frjáls verslun - 01.03.2013, Page 19
FRJÁLS VERSLUN 3. 2013 19 Trefjar trefjar.is MS ms.is Vikurverk vikuverk.is Súkkulaðimjólk – er kominn tími á eina kalda? Ísköld Súkkulaðimjólk frá MS er ómissandi partur af deginum hjá mörgun neytendum, varan hefur slegið í gegn og notið mikilla vinsælda frá því að hún kom á markað um miðjan mars á þessu ári. „Það er frábært að sjá hvað neytendur eru hrifnir af þessari nýjung okkar og við höfum fengið talsvert af tölvupóstum frá ánægðum neytendum. Það er ljóst að Súkkulaðimjólk höfðar til breiðs hóps neytenda og margir sem vilja fá sér „eina kalda“,“ segir Guðný Steinsdóttir, markaðs- stjóri hjá MS. Súkkulaðimjólkin passar vel með flestum mat og höfum við fengið fregnir af því að hún rjúki út með samlokunum í öllum helstu vegasjoppum landsins. Sælureitur fjölskyldunnar Trefjar bjóða upp á mikið úrval af heitum pottum, margar stærðir og gerðir sem henta í bústaðinn eða á pallinn í garðinum. Hvað er betra en að skella sér í heitan pott eftir eril dagsins og láta nuddið koma blóðrásinni af stað og láta þreytuna líða úr sér í heita vatninu með fjölskyldunni! Mikið úrval fylgihluta. Trefjar.is Sumarið er tíminn! Hobby, ein vinsælustu hjólhýsi í heimi. Íslendingar hafa tekið ás t fóstri við Hobby vegna fallegrar hönn unar og notagildis. Þeir sem kaupa Hobby vilja ekkert annað. Það hefur alltaf verið takmark Hobby að vera skrefi á undan og láta drauminn um fullkomið frí rætast. Hobby skarar fram úr í hönnun hjólhýsa og húsbíla og er margverðlaunað af fagaðilum og fag - tímaritum. Hobby Premium er algjör lega ný lína sem kom á markað árið 2012. Premium-hjólhýsin fengu Evrópsku hönn - unarverðlaunin annað árið í röð. Þrír af hverjum fjórum sem kaupa sér hjólhýsi á Íslandi kaupa Hobby.

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.