Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2013, Blaðsíða 19

Frjáls verslun - 01.03.2013, Blaðsíða 19
FRJÁLS VERSLUN 3. 2013 19 Trefjar trefjar.is MS ms.is Vikurverk vikuverk.is Súkkulaðimjólk – er kominn tími á eina kalda? Ísköld Súkkulaðimjólk frá MS er ómissandi partur af deginum hjá mörgun neytendum, varan hefur slegið í gegn og notið mikilla vinsælda frá því að hún kom á markað um miðjan mars á þessu ári. „Það er frábært að sjá hvað neytendur eru hrifnir af þessari nýjung okkar og við höfum fengið talsvert af tölvupóstum frá ánægðum neytendum. Það er ljóst að Súkkulaðimjólk höfðar til breiðs hóps neytenda og margir sem vilja fá sér „eina kalda“,“ segir Guðný Steinsdóttir, markaðs- stjóri hjá MS. Súkkulaðimjólkin passar vel með flestum mat og höfum við fengið fregnir af því að hún rjúki út með samlokunum í öllum helstu vegasjoppum landsins. Sælureitur fjölskyldunnar Trefjar bjóða upp á mikið úrval af heitum pottum, margar stærðir og gerðir sem henta í bústaðinn eða á pallinn í garðinum. Hvað er betra en að skella sér í heitan pott eftir eril dagsins og láta nuddið koma blóðrásinni af stað og láta þreytuna líða úr sér í heita vatninu með fjölskyldunni! Mikið úrval fylgihluta. Trefjar.is Sumarið er tíminn! Hobby, ein vinsælustu hjólhýsi í heimi. Íslendingar hafa tekið ás t fóstri við Hobby vegna fallegrar hönn unar og notagildis. Þeir sem kaupa Hobby vilja ekkert annað. Það hefur alltaf verið takmark Hobby að vera skrefi á undan og láta drauminn um fullkomið frí rætast. Hobby skarar fram úr í hönnun hjólhýsa og húsbíla og er margverðlaunað af fagaðilum og fag - tímaritum. Hobby Premium er algjör lega ný lína sem kom á markað árið 2012. Premium-hjólhýsin fengu Evrópsku hönn - unarverðlaunin annað árið í röð. Þrír af hverjum fjórum sem kaupa sér hjólhýsi á Íslandi kaupa Hobby.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.