Frjáls verslun - 01.03.2013, Qupperneq 40
40 FRJÁLS VERSLUN 3. 2013
7
afnema GjaldeyrisHöfTin
Þörf er á að afnema fjármagnshöftin til að opna hagkerfið.Flestirerusammálaumaðþað
verðiekkigertnemasamhliðasamningumviðerlendakröfuhafavegnaþrotabúsgömlubankanna.
Ogþaðverðurheldurekkigertnemaínokkrumskrefumtilaðforðastfallkrónunnar–sem
enganveginnervístaðverði.Fjármagnshöftinvorusettátilbráðabirgðaíhruninutilaðnáupp
gjaldeyrisforðameðviðskiptaafgangiviðútlöndogafóttaviðaðgjaldeyrisforðinnhreinsaðistupp
vegnafjárflótta.Sterktogtrúverðugtatvinnulíflaðarhinsvegartilsínféenskaparekkifjármagns-
flótta.Effjármagnshöftinverðaafnuminískrefum,semmikilvægteraðgera,þarfaðtaka
verðtryggingunaúrsambandi(eðasetja2%þakáhana)tilaðtryggjasiggegnverðbólguskoti
fallikrónan.Ellaværiöllskuldaleiðréttinglánaunninfyrirgýg.AukþesssemSeðlabankinnmyndi
keyrauppstýrivextinaenmargirhafasóttíóverðtryggðlánaðundanförnu.
8
Málefni aldraðra
draGa úr TeKjuTenGinGuM
Málefni aldraðra komu mjög við sögu í kosningabaráttunni.Miklartekjutengingarskerðabætur
ogábatafólksafaðsafnaílífeyrissjóðiogerþettastórmál.Núverandikerfidregurúrhvatatilað
greiðaílífeyrissjóði.Ámótikemuraðþettaspararríkissjóðimikilútgjöld.Vandinnerþessi:Sá,
semhefuraldreisparaðílífeyrissjóðogeralgjörlegauppáríkiðkominn,hefurum180þús.kr.
ámánuðiíráðstöfunartekjurámeðansá,semfær150þús.kr.ámánuðiúrsínumlífeyrissjóði,
hefuraðeins22þús.kr.meiraíráðstöfunartekjureða202þús.kr.ámánuði.Viljimennvinna
semellilífeyrisþegarhaldaþeiraðeinseftirbrotiaflaununumvegnatekjutenginga.Þettahvetur
tilsvartrarvinnuellilífeyrisþega.Skerðingarbótavegnaatvinnuteknaerualltofmiklar.Þáer
mikilreiðimeðalellilífeyrisþegasemeruádvalar-oghjúkrunarheimilumvegnamishárragjalda
vistmanna.Sá,semhefur625þús.kr.ámánuðiílífeyristekjurfyrirskatta,greiðir196þús.kr.í
skattaog327þús.kr.ámánuðitilhjúkrunarheimilis(þaðerhámarkið).Hannheldureftir102þús.
krónumívasapeninga.Sá,semermeð103þús.kr.ílífeyristekjurfyrirskatta,greiðirenga
skattaog33þús.kr.ámánuðitilhjúkrunarheimilisins.Hannheldureftir
70þús.kr.ívasapeninga.
9
vandi lífeyrissjóðs ríKisins
Lífeyrismálin og stórir árgangar á eftirlaun. Lífeyrismálinverðaalltafíbrennidepliámeðal
þjóðarinnar.Þarermikilmismunun.RíkissjóðurtryggirskuldbindingarLífeyrissjóðsríkisstarfs-
manna,þarvantarnúnauppánokkurhundruðmilljarðakr.ámeðanalmennulífeyrissjóðirnir
hafaekkiaðraleiðenaðskerðalífeyrisgreiðslurtilaðnáendumsaman.Stórirárgangarfara
áeftirlaunánæstuárum.Spárgeraráðfyriraðfólki67áraogeldrafjölgium150%ánæstu
tuttuguárumenstórirárgangarfólks,semfættereftirstríð,verðaþákomniráeftirlaun.Þarað
aukiverðurfólkæeldra,semseturmikinnþrýstingáaðlífeyrissjóðirnirstandivelfjárhagslega.
TekjutenginggrunnlífeyrisTryggingastofnunarskekkirmyndinavarðandiráðstöfunartekjurnaren
núnamæðirmiklumeiraálífeyrissjóðummeðframfærslualdraðra.Þversögninerhinsvegarað
núverandikerfitekjutengingarviðgrunnlífeyrinndregurmjögúrhvatatilaðgreiðaílífeyrissjóði.
10
læKKa fjármagnskostnað
Verðtrygging, fjármagnskostnaður og dýrt bankakerfi.Þaðerafarmikilvægtaðnániður
fjármagnskostnaðiáÍslandiogbyggjaáódýrarabankakerfi.Verðtrygginginhefurveriðbitbein
ámeðalþjóðarinnarenímikilliverðbólgu„éturhúnupp“eignirlántakendaásamaháttoghún
éturuppeignirlánveitendaþegarenginerverðtryggingin.Bestalausninerauðvitaðaðhafalitla
verðbólgu;stöðugtverðlag.Þrýstingureráaðfólkfærilánsínyfiríóverðtryggðavextienþað
ertillítilsaðfarayfiríþaðkerfiséverðtryggingininnbyggðíþávexti.Stóramáliðerauðvitað
aðnániðurvöxtumogfjármagnskostnaðiáÍslandi.Lítilverðbólgaleiðirtillágravaxtaogaukins
hagvaxtar.Þaðaðaftengjaverðtrygginguílánasamningum,eðasetja2%þakáhana,áekkert
skyltviðaðfalsahitamælaogveðurfarsmælingar,einsogsumirhafanefnt.Vísitalaneysluverðs,
verðbólga,liggurjafntfyrirþóttlánasamningarséuekkibundnirviðhana.Endaerverðtrygging
fyrstogfremsttryggingfyrirþvíaðtiltekingreiðslaíframtíðinnihaldikaupmættisínumfráþeim
degisemverðtryggðursamningurergerður.Húnvarsettáárið1979vegnaþessaðlífeyrissjóðir
vorumeiraogminnagjaldþrotaogmjöghafðidregiðúrpeningalegumsparnaðilandsmanna
íbönkumvegnaneikvæðrarraunávöxtunar.
10 þEtta þaRF að gERa