Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2013, Page 42

Frjáls verslun - 01.03.2013, Page 42
42 FRJÁLS VERSLUN 3. 2013 Auknar tekjutengingar hafa verið hjá eldri borgurum frá árinu 2009 og skerðast bætur vegna atvinnutekna og aukinna lífeyrisgreiðslna. Sá, sem hefur aldrei sparað í lífeyrissjóð og er algjörlega upp á ríkið kominn, hef ur um 180 þús. kr. í ráðstöfunartekjur á mánuði á meðan sá, sem fær 150 þús. kr. á mánuði úr sínum lífeyrissjóði, hefur aðeins 21 þús. kr. meira í ráðstöfunartekjur eða 202 þús. kr. á mánuði. forsÍða 150 þús. kr. á mán. úr lífeyrissjóði fær 95 þús kr. í ellilífeyri... 202 þús. kr. í ráðstft. 100 þús. kr. á mán. úr lífeyrissjóði fær 124 þús. kr. í ellilífeyri... 189 þús. kr. í ráðstft. 73 þús. kr. á mán. úr lífeyrissjóði fær 140 þús. kr. í ellilífeyri... 182 þús. kr. í ráðstft. 0 þús. kr. á mán. úr lífeyrissjóði fær 211 þús. kr. í ellilífeyri.. 181 þús. kr. í ráðstft. Kostnaður við hvert rými á hjúkrunarheimili er 600­700 þús. kr. á mánuði og er stefnan sú að láta tekjuháa heimilismenn borga. Tryggingastofnun sér til þess að greiðslurnar berast heimilunum. En heimilin verða síðan að rukka gjöldin af íbú un um. Hámarksþátttaka í kostnaði á dvalar­ og hjúkr unar heimili hjá líf­ eyris þega er tæplega 327 þús. kr. á mánuði. 625 þús. kr. á mánuði í lífeyristekjur fyrir skatta Hvernig lítur dæmið út? 196 þús. kr. í skatta. 327 þús. kr. til hjúkrunarheimilis (hámark). 102 þús. kr. sem hann heldur eftir í ráðstöfunarfé. 500 þús. kr. í lífeyristekjur fyrir skatta Hvernig lítur dæmið út? 146 þús. kr. í skatta. 284 þús. kr. til hjúkrunarheimilis. 70 þús. kr. sem hann heldur eftir í ráðstöfunarfé. 300 þús. kr. í lífeyristekjur fyrir skatta Hvernig lítur dæmið út? 65 þús. kr. í skatta. 165 þús. kr. til hjúkrunarheimilis. 70 þús. kr. heldur eftir í ráðstöfunarfé. 150 þús. kr. í lífeyristekjur fyrir skatta Hvernig lítur dæmið út? 8 þús. kr. í skatta. 72 þús. kr. til hjúkrunarheimilis. 70 þús. kr. heldur eftir í ráðstöfunarfé. 0 kr. í lífeyristekjur úr lífeyrissjóði Hvernig lítur dæmið út? 0 kr. í skatta. 50 þús. kr. í vasapening frá Tr. 0 kr. til hjúkrunarheimilis. máLEFNI aLDRaðRa LíFEyRIsþEgum mIsmuNað 1 2 3 4 5 miklar tekjutengingar skerða bætur og ábata fólks af að safna í lífeyrissjóði og er þetta stórmál. núver andi kerfi dregur úr hvata til að greiða í lífeyrissjóði.

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.