Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2013, Qupperneq 42

Frjáls verslun - 01.03.2013, Qupperneq 42
42 FRJÁLS VERSLUN 3. 2013 Auknar tekjutengingar hafa verið hjá eldri borgurum frá árinu 2009 og skerðast bætur vegna atvinnutekna og aukinna lífeyrisgreiðslna. Sá, sem hefur aldrei sparað í lífeyrissjóð og er algjörlega upp á ríkið kominn, hef ur um 180 þús. kr. í ráðstöfunartekjur á mánuði á meðan sá, sem fær 150 þús. kr. á mánuði úr sínum lífeyrissjóði, hefur aðeins 21 þús. kr. meira í ráðstöfunartekjur eða 202 þús. kr. á mánuði. forsÍða 150 þús. kr. á mán. úr lífeyrissjóði fær 95 þús kr. í ellilífeyri... 202 þús. kr. í ráðstft. 100 þús. kr. á mán. úr lífeyrissjóði fær 124 þús. kr. í ellilífeyri... 189 þús. kr. í ráðstft. 73 þús. kr. á mán. úr lífeyrissjóði fær 140 þús. kr. í ellilífeyri... 182 þús. kr. í ráðstft. 0 þús. kr. á mán. úr lífeyrissjóði fær 211 þús. kr. í ellilífeyri.. 181 þús. kr. í ráðstft. Kostnaður við hvert rými á hjúkrunarheimili er 600­700 þús. kr. á mánuði og er stefnan sú að láta tekjuháa heimilismenn borga. Tryggingastofnun sér til þess að greiðslurnar berast heimilunum. En heimilin verða síðan að rukka gjöldin af íbú un um. Hámarksþátttaka í kostnaði á dvalar­ og hjúkr unar heimili hjá líf­ eyris þega er tæplega 327 þús. kr. á mánuði. 625 þús. kr. á mánuði í lífeyristekjur fyrir skatta Hvernig lítur dæmið út? 196 þús. kr. í skatta. 327 þús. kr. til hjúkrunarheimilis (hámark). 102 þús. kr. sem hann heldur eftir í ráðstöfunarfé. 500 þús. kr. í lífeyristekjur fyrir skatta Hvernig lítur dæmið út? 146 þús. kr. í skatta. 284 þús. kr. til hjúkrunarheimilis. 70 þús. kr. sem hann heldur eftir í ráðstöfunarfé. 300 þús. kr. í lífeyristekjur fyrir skatta Hvernig lítur dæmið út? 65 þús. kr. í skatta. 165 þús. kr. til hjúkrunarheimilis. 70 þús. kr. heldur eftir í ráðstöfunarfé. 150 þús. kr. í lífeyristekjur fyrir skatta Hvernig lítur dæmið út? 8 þús. kr. í skatta. 72 þús. kr. til hjúkrunarheimilis. 70 þús. kr. heldur eftir í ráðstöfunarfé. 0 kr. í lífeyristekjur úr lífeyrissjóði Hvernig lítur dæmið út? 0 kr. í skatta. 50 þús. kr. í vasapening frá Tr. 0 kr. til hjúkrunarheimilis. máLEFNI aLDRaðRa LíFEyRIsþEgum mIsmuNað 1 2 3 4 5 miklar tekjutengingar skerða bætur og ábata fólks af að safna í lífeyrissjóði og er þetta stórmál. núver andi kerfi dregur úr hvata til að greiða í lífeyrissjóði.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.