Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2013, Qupperneq 52

Frjáls verslun - 01.03.2013, Qupperneq 52
52 FRJÁLS VERSLUN 3. 2013 niðurfeLLinG skuLDa umferð og afhentar íslenskum aðilum. Það myndi leiða til viðskiptahalla og út streymis peninga rétt eins og þegar svokallaðir „hrægammasjóðir“ vilja skipta krónunni fyrir gjaldeyri. „Að einhverju leyti stendur valið á milli þess að endurdreifa krónunum inn í hag- kerfi ð til þess að lækka skuldir eða taka þær úr umferð til þess að geta afnumið höftin,“ segir Ásgeir. „Ég efast því um að hægt væri að afnema gjaldeyrishöftin í bráð þótt búið væri að ganga frá uppgjöri bankanna.“ Best að loka peningana inni Það er hægt að koma í veg fyrir að lækkun skulda komi fram sem aukin kaupgeta en þá kemur hún fram sem aukið svigrúm til húsnæðiskaupa. Það gæti valdið þenslu á húsnæðismarkaði. „Það besta sem ríkið gæti gert við þessa peninga væri að taka þá úr umferð. Loka þá inni í Seðlabankanum,“ segir Ásgeir. Í Seðlabankanum gætu krónunar gert gagn við að endurreisa bankann eftir gjaldþrotið í bankahruninu. Það myndi létta á skuldum ríkisins og koma öllum til góða. „Útfærslan á hugmyndum Framsóknar- flokksins er mjög vandasöm og krefst þess að fjármálakerfi og skuldir séu endurskipu- lagðar á sama tíma og skuldalækkun fer fram,“ segir Ásgeir. „Það er hægt að gera það eins og lofað hefur verið en það getur haft alvarlegar afleiðingar fyrir stöðug leik- ann í efnahagslífinu.“ Þ að er hægt að semja þannig að opinberir íslenskir aðilar, ríkið eða Seðlabankinn, geti bókfært hagnað í krónum,“ segir Gylfi Magnússon og tekur þannig undir með framsóknarmönnum: Þetta er raunhæfur möguleiki ef allt fer á besta veg. „Íslendingar meta krónur meira en útlend- ingar. Því er líklegast að krónueignir verði eftir hér og þar að auki eiga bæði ríkissjóð- ur og Seðlabanki kröfur í þrotabúin,“ segir Gylfi. „Þessar krónur gætu fengist á hagstæðara gengi en hinu opinbera gengi. Það eru til fordæmi fyrir svona skiptum.“ Gylfi vill hins vegar ekki geta sér til um upphæð. Það sé ekkert hægt að segja um niðurstöðu þegar viðræður um uppgjör þrota búanna eru ekki einu sinni hafnar. Þetta sé bara möguleiki sem gæti skilað krón um í ríkissjóð. „Mér finnst skynsamlegt að áætla þessa upphæð hóflega,“ segir Gylfi. Gylfi bendir og á að upp úr samninga- við ræðum gæti slitnað og allt endað í mála ferlum. „Dómur félli væntanlega fyrir íslenskum dómstól en angar af þessu gætu líka endað hjá EFTA-dómstólnum því gjald eyrishöftin byggjast á undanþágu frá EES-samningnum. Það er óvíst hve langt má teygja þá undanþágu og hve lengi,“ segir Gylfi. forgangsröðun Annað mál er svo hvað skynsamlegt er að gera þegar og ef samningar skila krónum í ríkissjóð. „Þetta er spurning um pólitíska forgangs- röðun,“ segir Gylfi. „Það er hægt að ráð - stafa fé í að bæta heilbrigðiskerfið, vega- kerfið eða að bæta mönnum tjón sem þeir telja sig hafa orðið fyrir við fall bank anna. Eðlilegast virðist þó að ráðstafa þessu til að lækka skuldir ríkisins.“ Afskriftir skulda eru þannig pólitísk ákvörð un. Þá þarf að finna reglu fyrir slíkri lækkun. Á að leita uppi hópa sem hafa orðið verst úti eða á að hafa flatan niður- skurð á allar húsnæðisskuldir? „Vandinn er að þeir sem skulda mest eiga oftast mest og hafa mestar tekjur. Þetta eru ekki þeir sem eru í mestum vanda en myndu hagnast mest á flöt um niður skurði. Þeir sem ekkert skulda fengju ekkert. Lækkun skulda kemur mjög mis - jafn lega fram eftir þjóðfélagshópum og landshlutum,“ segir Gylfi. stöðugleikinn Spurningin um réttlæti er því einn angi andmælanna við leið Framsóknarflokksins. Annað er hvaða afleiðingar lækkun skulda hefði fyrir efnahagslífið. Stefnir skuldalækk- un stöðugleikanum í hættu? „Það er óhjákvæmilegt að rýmri hagur með lækkun skulda endar að einhverju marki úti í verðlaginu þótt reynt sé að tefja og minnka þau áhrif. Það er hætta á að þessi áhrif komi fram sem þensla; aukin neysla og viðskiptahalli og þá þarf að grípa til mótvægisaðgerða,“ segir Gylfi. Þess ar mótvægisaðgerðir yrðu væntan- lega að hækka vexti og hækka skatta og það væri mjög bagalegt fyrir atvinnulífið. „Það virðist gagnlegast fyrir alla að skili eitthvert fé sér verði það einkum nýtt til að lækka skuldir ríkisins,“ segir Gylfi Magnús- son. Gylfi magnússon hagfræðingur um tillögur framsóknarmanna: HæTTa á ÞensLu og ViðSkipTaHalla gylfi magnússon, dósent í viðskiptafræðideild HÍ, telur að við uppgjör þrotabúa hinna föllnu banka geti orðið til fjármunir í ríkissjóði. Hve miklir er ómögulegt að segja og ekki hægt að útiloka að allt endi í ljótum málaferlum. En það er pólitísk ákvörðun hvað gert verður við peningana. „Vandinn er að þeir sem skulda mest eiga oftast mest og hafa mestar tekjur.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.