Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2013, Blaðsíða 71

Frjáls verslun - 01.03.2013, Blaðsíða 71
FRJÁLS VERSLUN 3. 2013 71 ustunni og því er mikilvægt að við stöndum saman í að ræða við stjórnmála- og embættis- menn og leita leiða til að skapa starfseminni sem best um- hverfi.“ áhyggjur af fákeppni  Stefán hefur nokkrar áhyggjur af þróun síðustu ára og því sem hann kallar fákeppnistilburðum hins opinbera í veitingu heil- brigðis þjónustu. „Fyrir 13 árum voru fjórir spítalar á höfuð borg- arsvæðinu, en núna er bara ein stofnun, Landspítalinn. Samein- ingar og lokanir spítala hafa verið gerðar í nafni hagræðing- ar, en ég veit ekki til þess að enn hafi verið sýnt fram á mikið hagræði og hvað þá faglegan ávinning af þessum aðgerðum. Núna höfum við eitt stórt bákn sem er einrátt í því hvernig og hvar þjónusta er veitt og starfsfólk í heilbrigðisstéttum hef ur ekki marga kosti aðra en að starfa á þessum eina vinnustað. Hér er um fákeppni að ræða sem er engum til góðs þegar upp er staðið. Þróun þjón ustunnar verður þunglama- leg, öll ákvarðanataka hæg og erfið og boðleiðir langar.“  Úr því sem komið er verða einkareknu stofurnar að vera öflugt mótvægi við Landspítal- ann að mati Stefáns. „Það þarf þá að vera tryggt að við getum starfað með eðlilegum hætti. Það er til að mynda nauðsyn- legt að samið sé við sérfræði- lækna í stað þess að þau mál séu látin óleyst um margra ára skeið. Bæði almenningur í landinu og við sem störfum í greininni þurfum að fá lausn í því máli sem fyrst.“ Jafnframt segir Stefán að stjórnvöld þyrftu að sjá betur tækifærin sem eru fyrir hendi í starfsemi einkareknu stöðv- anna. „Hvers vegna ekki að bjóða nemendum við Há skól - ann að stunda sitt nám að hluta hjá okkar stöðvum í stað þess að einskorða námið við Land- spítalann? Og hvers vegna ekki að skoða möguleikann á að einkareknu stöðvarnar geti útvíkkað sína starfsemi með því að taka sjúklinga yfir nótt eins og til að mynda er gert víða í löndum í kringum okkur? Við getum sannarlega bætt við okkur verkefnum og stuðlað að hagræðingu í kerfinu. Það myndi létta á Landspítalanum og gæti mögulega leyst hluta af bráðavanda hans, aukið fjölbreytileika þjónustunnar og bætt hana. Tækifærin til að nýta betur skattfé borgaranna eru fyrir hendi – það þarf víðsýni og viljann til að grípa þau.“ „Sameiningar og lokanir spítala hafa verið gerðar í nafni hag ræð - ingar, en ég veit ekki til þess að enn hafi verið sýnt fram á mikið hagræði og hvað þá fag - legan ávinn - ing af þessum aðgerðum.“ fimm einkareknar skurðstofur domus mediCa fjöldi aðgerða 2012: Um 3.000 Helstu aðgerðir: Almennar skurð lækn - ingar, lýtaskurðlækningar, þvag færa- og æðaskurðlækningar. læknastöðin Glæsibæ fjöldi aðgerða 2012: 7.367 (þar af 5.082 með svæfingu) Helstu aðgerðir: Háls-, nef- og eyrna - skurðlækningar. Þvagfæra-, bækl unar - skurðlækningar, barna skurð lækn ingar og fleira. læknastöðin í orkuHÚsinu fjöldi aðgerða 2012: 4.260 Helstu aðgerðir: Bæklunar skurð - lækningar. lækninG, láGmÚla fjöldi aðgerða 2012: 2.980 Helstu aðgerðir: Kvensjúkdómaaðgerðir, almennar skurðlækningar, lýta- og fegr unaraðgerðir, háls-, nef- og eyrna- skurðlækningar. læknastöð akureyrar fjöldi aðgerða 2012: 1.735 Helstu aðgerðir: Almennar skurð lækn - ingar, háls-, nef- og eyrna skurð lækn - ingar, bæklunaraðgerðir og þvag færa - skurð lækningar.Dr. Tryggvi B. Stefánsson skurðlæknir ásamt Sigurði Péturssyni svæfingalækni og Vaivu Strasunskiené skurðhjúkrunarfræðingi við kviðarholsaðgerð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.