Frjáls verslun - 01.03.2013, Page 73
FRJÁLS VERSLUN 3. 2013 73
Þá er bent á að stjórnvöld hafa þegar
ákveðið að ráðast í aðrar framkvæmdir,
til að mynda byggingu húss Vigdísar
Finnbogadóttur, Húss íslenskra fræða,
nýtt öryggisfangelsi á Hólmsheiði, nýja
Vest mannaeyjaferju, jarðgöng í Norðfirði,
jarð göng undir Vaðlaheiði, uppbyggingu
ferða mannastaða og ýmis önnur
minni fjár festingarverkefni. Flest þessi
verkefni á að fjármagna með sérstakri
tímabundinni fjármögnun. Því verði varla
hægt að ráðast einnig í byggingu nýs
spítala nema með því að for gangsraða
upp á nýtt, draga úr fram kvæmdum eða
auka tekjuöflun ríkisins frekar.
LANDSPÍTALINN
Það mæðir mikið á Landspítalanum og þaðan berast reglulega fréttir um eins konar
neyðarástand vegna bágrar aðstöðu og skorts á sjúkrarými. Mikill þrýstingur er á að byggja
nýjan spítala fyrir 85 milljarða króna en spurningin er sú hvort einkareknar skurðstofur geti
létt á Landspítalanum þann ig að ekki þurfi að fara í jafnmikla stækkun sjúkrahússins.
Katrín Ólafsdóttir, lektor
við viðskiptafræðideild Há
skólans í Reykjavík, sagði á
fundi sl. vor að kostnaður við
byggingu fyrsta áfanga nýs
Land spít ala við Hringbraut
yrði aldrei 45 milljarðar
króna, eins og áætlað væri
í fjár lagafrumvarpi, heldur
allt að 91 milljarður. Þegar
annar áfangi bætist við gæti
endan legur kostnaður orðið
135 milljarðar króna.
Katrín sagði þetta á morg
un verðarfundi Samtaka
versl unar og þjónustu og
Samtaka heilbrigðis fyrir tækja
síðastliðið vor. Fund urinn
bar yfirskriftina „Þjóðin
byggir spítala – feilspor eða
fjárfesting til framtíðar?“
Katrín sagði að ef tekinn
væri með kostnaður við
endur nýjun húsnæðis
upp á 11 milljarða og
tækjakostnaður upp á 7
milljarða yrði heildar kostn
aður við fyrsta áfanga nýs
spítala 63 milljarðar króna.
Sagði Katrín þetta varlega
áætlað og miðað við reynslu
af opinberum verkefnum þá
færu fjögur af hverjum fimm
fram úr kostnaðaráætlun, að
jafnaði um 45%. Samkvæmt
þessu gæti fyrsti áfangi nýs
spítala kostað 91 milljarð
króna, annar áfangi gæti
farið í 44 milljarða og endan
legur heildarkostnaður því
135 milljarðar króna.
Í ljósi þess að nýr Land
spítali yrði á endanum
fjármagnaður með skatt
greiðslum almenn ings sagði
Katrín að heildar kostnaður
þyrfti að liggja ljós fyrir áður
en farið væri af stað, með
mögulegum frá vikum og
mis munandi sviðsmyndum.
viLja að ríKið rEKi
hEiLBrigðisÞjónustuna
ÍnýlegriþjóðmálakönnunFélagsvísindastofnunarkomframskýrviljium
aðríkiðrekiheilbrigðisþjónustunaáÍslandi.Enhvaðaskilningleggurfólk
íþáþjónustu?Væntanlegafyrstogfremstaðalmennurrétturíbúasétil
heilbrigðisþjónustu,þjónustanséfjármögnuðafhinuopinberaogaðþað
greiðiþjónustuveitendumfyrirþjónustusína.
Spurt var:Finnstþéraðheilbrigðisþjónustaneigiaðverarekin(starfrækt)
afhinuopinberaeðaeinkaaðilum?
Fyrst og fremst af hinu opinbera 81,1%
Jafnt af einkaaðilum og hinu opinbera 18,4%
Fyrst og fremst af einkaaðilum 0,5%
Þávarspurthvorfólkvildiaðhiðopinberalegðimeirafé,minnaféeða
óbreyttfétilheilbrigðisþjónustunnar(miðaðviðþaðsemnúer)?
2006 2013
Meira fé 81,5% 94,0%
Óbreytt fé 16,5% 4,8%
Minna fé 1,9% 1,1%
SamkvæmtþessarikönnunvillmikillmeirihlutiÍslendingaaðhiðopinberaverji
meirafétilheilbrigðisþjónustunnarennúnaergertogaðheilbrigðisþjónustan
eigifyrstogfremstaðverarekinafhinuopinberaogfjármögnuðafhinu
opinbera.
Enguaðsíðurvoruum17þúsundskurðaðgerðirframkvæmdaráeinka
reknuskurðstofunumárið2011,semogþjónustaviðkomusjúklinga,og
greiddusjúklingarnirsjálfirum1,6milljarðakrónaenríkið,Sjúkratryggingar
Íslands,um3,5milljarðakróna.
nýr spÍtali
fyrir 135 milljarða?
KaTrÍn ÓLafSdÓTTir LEKTor:
þ j Ó ð m á L a K ö n n u n f é L a G S v Í S i n d a S T o f n u n a r