Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2013, Síða 78

Frjáls verslun - 01.03.2013, Síða 78
78 FRJÁLS VERSLUN 3. 2013 Oft er starfsmaður gerður að stjórnanda af því að hann var besti sérfræð ing­ urinn í deildinni. Er eitthvert vit í því? Góður sérfræðingur þarf engan veginn að vera góður stjórnandi. Þ að að vera góður stjórn andi, yfirmaður eða leiðtogi reynir á margt annað en bara faglega eða tækni- lega þekkingu á þeim verkefn - um sem unnin eru í deild hans eða þekkingu á starfsumhverfi vinnustaðarins. Þó er reyndin sú að of oft eru starfsmenn gerðir að stjórnendum af því þeir voru bestu sérfræðingarnir í eining - unni en fá svo jafnvel enga þjálfun í stjórnun eða upplýsing- ar um hvaða viðbótarkröfur eru gerðar til þeirra sem stjórnenda. Það að vera stjórnandi, eða yfirmaður með mannaforráð, getur verið mjög skemmtilegt og gefandi starf, sérstaklega þegar vel gengur og tekst að hafa áhrif á framgang og útkomu mála á vinnustaðnum. Það er ekki síður gaman og gefandi þegar tekst að hafa áhrif á framgang og velsæld starfsfólksins. En til þess að ná þessu er ýmislegt varðandi þig, kæri stjórnandi, sem þú gætir þurft að skoða. Sjálfstraust Það hvernig yfirmönnum, og starfsfólki öllu, gengur með eigin framgang og þróun í starfi og hversu vel þeim gengur að hafa áhrif og ná árangri byggist að töluverðu leyti á sjálfstrausti. Þá er ekki verið að tala um sjálfstraust þar sem einstakl- ingar treysta bara sjálfum sér alltaf best eða telja að enginn geti gert eins vel og þeir – heldur sjálfstraust sem þarf til að geta tekið ákvarðanir, útdeilt verkefnum, tekið á málum, veitt endurgjöf og til að hrósa. Þeir yfirmenn, sem leyfa ekki starfsfólkinu að njóta sín og síns árangurs og eiga heiðurinn af verkum sínum, geta ekki útdeilt verkefnum eða leggja ekki í að hafa starfsfólk sem hefur jafnvel meiri þekkingu eða reynslu en þeir sjálfir, hafa væntanlega ekki nægjanlegt sjálfstraust. Yfirmenn sem aldrei komast í frí því þeir telja að enginn geti leyst verkefni þeirra ættu líka aðeins að skoða málin. Skortur á sjálfstrausti getur því orðið til þess að yfirmenn treysta sér ekki til að grípa og nýta ýmis tækifæri sem gætu verið þeim, einingu þeirra og vinnustaðnum öllum til hagsbóta. Samskiptahæfni Talað hefur verið um og vísað í rannsóknir sem hafa sýnt fram á að 85% af skýringunni á því af hverju fólk er ráðið í starf eða fær framgang í starfi er sam- skiptahæfni og viðhorf. Í nútímastarfsumhverfi, þar sem t.d. skipulag fyrirtækja verður æ „flatara“ en á sama tíma jafnvel alþjóðlegra, reynir oft mikið á samskipti við alls konar fólk; birgja, viðskipta- vini, samstarfsfólk, yfirmenn, undirmenn, starfsfólk alls kyns stofnana, erlenda aðila o.fl. Það hversu vel þessi sam- skipti ganga, hversu vel ein - staklingum tekst að vinna sínum málum brautargengi, hversu vel þeim gengur í samninga- viðræðum af ýmsum toga og stjórnun þegar besti sérfræðingurinn er gerður að yfirmanni Herdís Pála MBA, markþjálfi og eigandi www.herdispala.is þar sem hægt er að skrá sig fyrir ýmsu ókeypis og hvetjandi lesefni. „Skortur á sjálfs­ trausti getur því orðið til þess að yfir menn treysta sér ekki til að grípa og nýta ýmis tækifæri sem gætu verið þeim, einingu þeirra og vinnu­ staðnum öllum til hagsbóta.“ – í sambandi við allt118 Já.is Stjörnur.is Símaskrá Já í símann i.ja.is Já – það passar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.