Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2013, Qupperneq 85

Frjáls verslun - 01.03.2013, Qupperneq 85
FRJÁLS VERSLUN 3. 2013 85 „Núna geta allir fengið 25 til 30% af kaupverði bílsins lánuð í gegnum sérstök bílalán, reyndar að því tilskildu að við- komandi sé talinn lánshæfur.“ gReiða Þarf MeiRa á miLLi en áðuR BíLaLán á ný Á tímabili mátti helst ekki nefna bílalán en smám saman hefur afstaða fólks verið að breytast. Nú kýs fólk aftur að nýta sér þá lánamöguleika sem bjóðast, jafnvel þeir sem sóru þess dýran eið að taka aldrei bílalán þegar gengistryggð bílalán virtust ætla að éta upp eigið fé heimilisins. Núna geta allir fengið 25 til 30% af kaup- verði bílsins lánuð í gegnum sérstök bílalán, reyndar að því tilskildu að viðkomandi sé talinn lánshæfur. Menn geta fengið lán fyrir nýjum og notuðum bílum og valkostunum fjölgar hægt og bítandi. Innan bílaumboðanna telja menn að kaup - endur nýti sér lánamöguleika í auknum mæli til að fjármagna bílakaup í framtíðinni en fari eðlilega varlega til að byrja með. Sjálfsagt hefur lánshæfi margra skaðast í þeim fjármálalegu átökum sem hafa skekið þjóðina og nokkurn tíma tekur að vinna sig út úr því. En valkostunum fjölgar og nú er meira að segja boðið upp á sérkjör fyrir þá sem kaupa umhverfisvæna bíla. rafmaGnSBÍLar: áHrif nýrra orkugjafa? Flestar­spár­benda­enn­til­þess­að­bensín­ og­dísilolía­verði­ráðandi­sem­orkugjafar­ fyrir­bíla­næstu­áratugina.­ S mátt og smátt mun þó notkun á nýjum orkugjöfum, t.d. raf- magni og vetni, aukast, en það verður líklega í smáum skrefum og koma til hliðar við bensín og dísil, en ekki í staðinn fyrir þessa hefðbundnu orkugjafa. Sú mikla breyting sem orðið hefur á bensín- og dísilvélum á síðustu árum vill gleymast í umræðunni um orkugjafa. Nýjar vélar eyða mun minni orku og menga minna en eldri vélar. Það er því skynsamlegt að reyna að yngja bílaflota landsmanna því bílaflotinn, sem er að meðaltali 12 ára gamall, mengar meira og kostar okkur meira í gjaldeyri en floti sem væri nokkrum árum yngri,“ segir Páll Þorsteinsson hjá Toyota. Fleiri taka undir þetta. Bílaflotinn mengar meira en skyldi vegna þess hversu gamall hann er. Eigi að síður hefur gengið hægt að innleiða bíla er ganga fyrir öðrum orkugjöf- um en bensíni og dísilolíu. Vissulega eru nú á milli 1.200 og 1.400 bílar sem ganga fyrir metani og hefur þeim flestum verið breytt hér innanlands. Metan væðingin hefur hins vegar orðið fyrir áfalli og ljóst að metanfram leiðsla mun ekki geta þjónað eins stórum flota og vonir stóðu til. Rafmagnsbílar ættu að henta a ð stæðum á Íslandi en framleiðendnur hafa enn ekki getað skilað bílum sem heilla fjöldann. Þeir eru enn of dýrir og tækn in ekki með öllu traust. Þó sást nú á vormánuðum athyglis- verð þróun þegar Elkó-raftækjaverslunin hóf skyndilega að auglýsa til sölu Nissan Leaf-rafbílinn, en til þessa hefur Elko ekki selt mikið af rafmagnsbílum. Leaf er sannarlega stærsti rafmagnshluturinn sem Elko selur núna en bíllinn er boðinn á verði frá 4,7 milljónum króna. Tilboðið er gert í samvinnu við TM sem býður fjármögnun og mun lægri tryggingar, sem er athyglisvert út af fyrir sig. Þetta vak- ti auðvitað viðbrögð hjá BL, umboði Nissan á Íslandi. Hugsanlega er þetta vísbending um að rafmagnsbílar verði fyrirferðarmeiri í umferðinni hér á landi í framtíðinni. „Nissan Leaf-rafbíll inn. Er verðstríð í upp siglingu um hann á Íslandi?
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.