Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.2008, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.2008, Blaðsíða 22
mánudagur 30. júní 200822 Dagskrá DV NÆST Á DAGSKRÁ Dýr til bjargar blaðamönnum í kvöld sýnir Sjónvarpið lokaþátt myndaflokksins um mafíósann Tony Soprano og fjölskyldu hans. að venju er Tony Soprano í klípu mitt á milli þess að vera harðsvíraður glæpamaður og elskandi fjölskyldufaðir. Þegar hér er komið sögu hefur heldur harnað á dalnum og Tony hefur þurft að taka nokkrar afdrifaríkar ákvarðanir. aðalhlutverk leika james gandolfini, Edie Falco, jamie Lynn Siegler og Steve Van Zandt. Þá er komið að öðrum þætti sívinsælu þáttaraðarinnar So You Think You Can dance. Þetta er fjórða þáttaröðin og vinsældirnar aukast stöðugt. Keppendurnir vinna með færasta fólki Bandaríkjanna og reyna vikulega að ná tökum á nýrri danstækni. Vikulega er einn dansari sendur heim, alveg þangað til sigurvegarinn stendur einn eftir. Hoppaðu upp úr sófanum og láttu dansæðið renna á þig. Kimora Lee Simmons, stofnandi fatalínanna Baby Phat og Phat Farm, hleypir áhorfendum inn í viðburðaríkt líf sitt. Kimora var áður fyrirsæta og var meðal annars í miklu uppáhaldi hjá Karl Lagerfeld. Hún hefur nú hætt módelstörfum en hefur í nógu að snúast. Kimora er tveggja barna móðir sem hannar og framleiðir fatalínurnar sínar fyrir framan myndavélarnar. Biðin er loks á enda. Aníta okkar Briem birtist Íslendingum á SkjáEinum í kvöld í þættinum Evi- dence. Hérna eru á ferðinni ekta sakamálaþættir þar sem áhorfendur fá að fylgjast með tveimur lögreglumönnum og meinafræðingum sem einnig eru bestu vinir. Í byrjun þáttanna fær áhorfand- inn allar upplýsingar um morðið og er þeim síðan raðað saman í gegnum þáttinn. Anita Briem fer með eitt af aðalhlutverkunum í þáttunum en hún hefur undanfarin misseri getið sér gott orð í Hollywood. Bráðlega fáum við að sjá hana í kvikmyndinni A Journey to the Center of the Earth ásamt Brendan Frazer. Með hlutverk lögreglumannanna fara Orlando Jones og Rob Estes. Gæðaleikarinn Martin Landau fer með hlutverk læknisins Sol Goldman. Þættirnir eru á dagskrá SkjásEins klukkan 21.50. KIMORA SKJÁREINN KL 20.10 SO YOU THINK ... STÖÐ 2 KL. 20.20 Fimm dagblöð, fjórir stórir net- miðlar, tvær sjónvarpsfréttastofur að ógleymdum fréttastofum út- varpsstöðvanna. Það er ágætisfjöl- miðlaflóra á okkar litla landi. En nú er komið hásumar og þá dett- ur flest í dúnalogn. Í slíkri stöðu er ekkert sérstaklega auðvelt að fylla alla þessa fjölmiðla af fréttum. Við mannfólkið höfum nefnilega óvenju hægt um okkur á þessum árstíma og margir fjölmiðlamenn klóra sér ærlega í hausnum yfir fréttaleysinu. Bjargvættir fjöl- miðlamanna síðustu sumur koma hins vegar úr óvæntri átt. Nefni- lega úr dýraríkinu! Sumrin virðast sannarlega vera tíminn sem mannfólkið stígur til hliðar og dýrin í landinu stela sviðs- ljósinu í staðinn. Hundurinn Lúkas er auðvitað fyrir löngu orðinn þjóð- areign og óþarfi að fjölyrða sérstak- lega um hann. Lúkas er hins vegar langt því frá eini fulltrúi dýrarík- isins sem kemst í kastljósið. Bara í þessum mánuði höfum við les- ið fréttir um ólukkans hvítabirnina fyrir norðan, hræðilega meðferð á hundi á Suðurnesjum og nú síðast fyrir helgi voru sagðar fréttir af því að urriði hefði étið mink. Þá sagði DV fréttir af lífsbaráttu hundsins Sustriss fyrir Hæstarétti Íslands. Meira að segja rostungur í sædýra- garði í New York rataði í fréttirnar í síðustu viku. Rostungnum þótti víst fátt skemmtilegra en að full- nægja sjálfum sér fyrir framan gesti í garðinum og uppskar ómældar vinsældir fyrir vikið. Hann er nú reyndar dauður, blessaður. Verst finnst mér þó að flest- ar fréttir úr dýraríkinu fjalla ýmist um misþyrmingar, dauða eða þá meintan dauða þeirra. Ég tel að það verði ekki aftur snúið í þróun- inni um dýrafréttir, en ég lýsi hins vegar eftir jákvæðum fréttum um blessuð dýrin. Ég vil ekki bara lesa hörmungarfréttir um þau. Úr því sem komið er, þá vil ég frekar vita um hetjudáðir lögregluhunda sem fundu dóp og um hesta sem fluttu veikan mann á spítala, svo aðeins fá dæmi séu tekin. Valgeir Örn þakkar fyrir blessuð dýrin. pReSSAN The evidence: Íslenska leikkonan fer með aðalhlutverk í lög- regluþáttunum The Evi- dence sem hefja göngu sína á SkjáEinum í kvöld klukkan 21.50. í kvöld sýnir sjónvarpið þriðja þátt af þrettán um fjögur bandarísk skólasystkini sem styðja við bakið á hvort öðru. Lífið hefur ekki farið á þann hátt sem þau óskuðu og þau finna mikinn styrk hjá hvort öðru en þau eru nýbúin að hittast aftur eftir fjölda ára. meðal leikenda eru david arquette, jonathan Silverman, greg germann og Kelly Hu. IN CASe OF eMeRGeNCY SJÓNVARPIÐ KL. 20.45 SOpRANOS SJÓNVARPIÐ KL. 23.30 ANíTA BRIEm Á SKJÁINN 16.35 Leiðarljós Guiding Light 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Ungar ofurhetjur Teen Titans (58:65) 17.53 Skrítin og skemmtileg dýr Weird & Funny Animals (24:26) 18.00 Gurra grís Peppa Pig (96:104) 18.06 Lítil prinsessa Little Princess (24:35) 18.17 Herramenn The Mr. Men Show (9:52) 18.30 Út og suður 888 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.55 Karþagó Carthage (1:2) Bresk heimildamynd um hina sögufrægu borg Karþagó í Norður-Afríku, þar sem nú er Túnis. Í fyrri hlutanum er fjallað um harða baráttu Karþagómanna og Rómverja og þátt hennar í því að efla veldi Rómverja. 20.45 Vinir í raun In Case of Emer- gency (3:13) Bandarísk þáttaröð um fjögur skólasystkini sem hittast aftur löngu seinna og styðja hvert annað í lífsins ólgusjó. Meðal leikenda eru David Arquette, Jonathan Silver- man, Greg Germann, Kelly Hu, Lori Loughlin og Jackson Bond. 21.10 Lífsháski Lost 22.00 Tíufréttir 22.20 Sportið 22.45 Herstöðvarlíf Army Wives (10:13) 23.30 Soprano-fjölskyldan The Sopranos VI (21:21) e. 00.30 Kastljós 00.50 Dagskrárlok 07:15 Rachael Ray (e) 08:00 Dr. Phil (e) 08:45 Dynasty (e) 09:30 Vörutorg 10:30 Óstöðvandi tónlist 14:40 Vörutorg 15:40 Life is Wild (e) 16:30 Girlfriends 17:00 Rachael Ray 17:45 Dr. Phil 18:30 Dynasty 19:20 Jay Leno (e) 20:10 Kimora. Life in the Fab Lane 20:35 Hey Paula (2.7) 21:00 Eureka (7.13) 21:50 The Evidence - NÝTT Bandarísk sakamálasería þar sem Anita Briem leikur eitt aðalhlutverkanna. Sögusvið þáttanna er San Francisco og aðalpersónurnar eru lögreglumenn og meinafræðingar sem rannsaka morðgátur. Í upphafi þáttanna fær áhorfandinn að sjá öll sönnunargögnin en síðan þarf að raða saman brotunum til að komast að því hver er morðinginn. Þættirnir koma úr smiðju John Wells sem er maðurinn á bak við ER, Third Watch og The West Wing. 22:40 Jay Leno 23:30 Criss Angel Mindfreak (e) Sjónhverf- ingameistarinn Criss Angel er engum líkur. Hann er frægasti töframaður heims um þessar mundir og uppátæki hans eru ótrúlegri en orð fá lýst. Hann leggur líf sitt að veði og framkvæmir ótrúlega hluti . 23:55 Girlfriends (e) 00:25 Vörutorg 01:25 Óstöðvandi tónlist 07:00 Landsbankadeildin 2008 (FH - Fram) 14:15 PGA Tour 2008 - Bein útsending 17:15 Landsbankadeildin 2008 (FH - Fram) 19:05 Sumarmótin 2008 19:45 Landsbankadeildin 2008 (KR - ÍA) 22:00 Landsbankamörkin 2008 23:00 King of Clubs (Bayern Munchen) 23:30 Landsbankadeildin 2008 (KR - ÍA) 01:20 Landsbankamörkin 2008 Allir leikirnir, öll mörkin og bestu tilþrifin í umferðinni skoðuð í þessum magnaða þætti. 16:00 Hollyoaks 16:30 Hollyoaks 17:00 Seinfeld 17:30 Entourage 18:00 Comedy Inc. 18:30 American Dad 19:00 Hollyoaks 19:30 Hollyoaks 20:00 Seinfeld 20:30 Entourage 21:00 Comedy Inc. 21:30 American Dad 22:00 Women's Murder Club 22:45 The Riches (4:7) (Rich-fjölskyldan) Eddie Izzard og Minnie Driver fara sem fyrr af kostum í hlutverkum svikahrappa af hjólhýsakyni sem hafa lifað sem sígaunar allt sitt líf og söðla rækilega um og settust að í venjulegu úthverfi. Í síðustu þáttaröð komst upp um stóra leyndarmálið og því þurftu þau að flýja. Minnie Driver var tilnefnd bæði til Golden Globe- og Emmy-verðlaunanna fyrir frammistöðu sína í fyrstu þáttaröð en þessi þykir slá hinni við. 23:30 Wire (2:13) 00:30 Sjáðu 00:55 Tónlistarmyndbönd frá Skífan TV 07:00 Sylvester og Tweety 07:25 Camp Lazlo 07:50 Dexter's Laboratory 08:15 Kalli kanína og félagar 08:20 Oprah 09:00 Í fínu formi 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 La Fea Más Bella (94:300) 10:20 'Til Death (16:22) 10:45 My Name Is Earl (10:22) 11:10 Homefront (15:18) 12:00 Hádegisfréttir 12:25 Neighbours 12:50 Spanglish 14:55 Numbers (20:24) 15:55 Háheimar 16:18 Leðurblökumaðurinn 16:43 Skjaldbökurnar 17:08 Tracey McBean 17:18 Louie 17:28 Bold and the Beautiful 17:53 Neighbours 18:30 Fréttir 18:54 Ísland í dag 19:30 The Simpsons (9:22) 19:55 Friends 20:20 So you Think you Can Dance (2:23) 21:45 Missing (9:19) 22:30 It's Always Sunny In Philadelphia 22:55 Pizza My Heart (Flatbökuást) Þessi rómantíska gamanmynd er skemmtileg nálgun á söguna af Rómeó og Júlíu. Að þessu sinni fella hugi saman stelpa og strákur sem tilheyra fjölskyldum sem eiga í hatrammri samkeppni í pitsubransanum. 00:20 Shark (15:16) (Hákarlinn) Stórleika- rinn James Woods snýr aftur í hlutverki lögfræðingsins eitilharða Sebastian Stark. Þetta er önnur þáttaröð þessa frábæra og ferska lögfræðikrimma. Við höldum áfram að fylgjast með Sebastian sækja erfiðustu málin fyrir saksóknaraembættið en oftar en ekki hittir hann fyrir harðsvíraða glæpamenn sem hann eitt sinn varði sjálfur. 01:05 My Name is Modesty (Ofurkvendið Modesty Blaise) Ofurspennandi og ofursvöl hasarmynd úr smiðju Quentins Tarantinos byggð á vinsælum myndasögum. Modesty Blaise er tælandi glæpakvendi sem haslar sér völl í un- dirheimum með klækjum sínum og þokka. 02:20 Spanglish 04:25 Missing (9:19) 05:10 The Simpsons (9:22) 05:35 Fréttir og Ísland í dag SJÓNVARPIð 08:00 Seven Years in Tibet 10:15 Melinda and Melinda 12:00 Rebound 14:00 Wall Street 16:00 Seven Years in Tibet 18:15 Melinda and Melinda 20:00 Rebound 22:00 Walk the Line 00:15 Boys 02:00 xXx The Next Level 04:00 Walk the Line 06:00 Garfield 2 SKJáREINN 17:20 EM 4 4 2 17:50 Premier League World 18:20 Season Highlights 19:15 Bestu leikirnir (Birmingham - Wigan) 21:00 Champions of the World (Brazil) 21:55 EM 4 4 2 22:25 Bestu leikirnir (Everton - Fulham) STÖð 2 SPORT STÖð 2 SPORT 2 STÖð 2 BÍÓ STÖð 2 STÖð 2 EXTRA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.