Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.2008, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.2008, Blaðsíða 27
DV Sviðsljós mánudagur 30. júní 2008 27 Í göngutúr í góða veðrinu Heidi Klum í new York með börnunum og barnapíunni. Dúkkan ferðaðist með til New York Sonur Heidi Klum og Seal tók litlu dúkkuna sína með. Nammi-nammi-namm Heidi Klum gæddi sér á ís í góða veðrinu. Ofurfyrirsætan Hei- di Klum skellti sér í smávegis verslunar- leiðangur í New York á dögunum ásamt börn- unum sínum þremur og barnapíunni. Veðrið lék við fyrirsætuna og fylgdarliðið og splæsti hún því í kúluís handa öllu genginu. SplæSti í íS handa genginu Benji Madden, kærasti Paris Hilton alveg einS og Boy george Benji Madden og Paris Hilton hafa verið óaðskiljanleg síðan þau kynntust fyrir alls ekki svo löngu. Daman er orðin svaka- lega dönnuð eftir að hún kynnt- ist Benji. Það hlýtur að boða gott að maðurinn skuli hafa svona góð áhrif á hana. Benji á tvíbura- bróður sem heitir Joel og er unn- usti Nicole Richie, bestu vinkonu Paris. Joel og Benji eru nákvæm- lega eins, allt frá útliti til klæðn- aðar. Bræðurnir eru þekktir fyrir að ganga alltaf með hatta á höfði og núna vitum við af hverju. Án hattsins er Benji alveg eins og Boy George án hárkollu. Ekki al- veg nógu smart. Ástfangin Benji og Paris eru yfir sig ástfangin. Ætli Paris finnist karlinn sinn líta út eins og 80s poppstjarna?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.