Listin að lifa - 01.06.2006, Side 2
IISTIN
aðLIFA
Efnisyfirlit:
Aldraðir missa um 80% af aukatekjum sínum! Borgþór Kjærnested.3
Úr sveitíbæ: Oddný Sv. Björgvins............................................3
Málflutningur stjórnarþingmanna markast nánast af mannfyrirlitingu:
Helgi K. Hjálmsson...........................................................4
68-kynslóflin mætt til leiks: Reynir Ingibjartsson...........................5
í faflmi fellanna sjö: Siguröur Hreiðar................................6-10
Elskendur í sextíu ár: Sigsteinn Pálsson...............................12-14
Austfirskir tónlistarstraumar: Birgir Sveinsson..........................16-18
Skólaafi í Mosfellsbæ! Grétar Snær Hjartarson..........................20-21
Hugmyndarík áhugaleikkona: Mana Guðmundsdóttir.......................... 22-23
Fræðsluhornið: Bryndís Steinþórsdóttir.................................. 24-25
Framtíflarsýn í umönnun aldraðra: Ólafur Þór Gunnarsson................26-27
Sjónarhóll fyrir eldra fólkið: Gréta Aðalsteinsdóttir....................28-29
Hreyfing utandyra! Hertha W. Jónsdóttir.....................................30
Aldrei of seint afl byrja: Rannveig Sigurðardóttir..........................31
Ræða forseta íslands á afmælishátíð FEB í Reykjavík....................32-33
Krossinn á altari Mosfellskirkju: sr. Jón Þorsteinsson.................34-35
Átakshópar aldraðra: Ólafur Hannibalsson.................................36-37
Skorað á ríkisstjórn og ráðuneyti! Frá aðalfundi FEB í Reykjavfk.......38-40
Sagan ótrólega: Haukur Pórðarson.........................................42-43
Geysileg hugarfarsbreyting! Ingibjörg Bernhöft...........................44-45
Heimaslys hjá eldri borgurum: Sigrún A. Porsteinsdóttir................46-47
Hugmyndafræði á dönskum öldrunarsetrum: Guðrún Jóhannsdóttir...........48-49
Sambandsstjórnarfundur LEB...............................................52-54
Þvagleki karla: Baldvin Þ. Kristjánsson..................................55-56
Krossgátan..................................................................57
Lífifl handan vifl vefinn: Jean lllsley Clark...............................58
Þjónusta í trú, von og kærleika: Hans Markús Hafsteinsson...................60
Sumar- og haustferðir FEBK...............................................62-63
Norræna samráðsnefndin......................................................64
Tilvitnanir úr texta
blaösins
Norðurlandabúar skilja ekki að hægt sé
að taka 80% af aukatekjum aldraðra.
(Borgþór Kjxrnested)
Ríkið er stærsti lífeyrisþeginn, tekur til sín
70-80% af lífeyri landsmanna.
(Stefán Ólafsson prófessor)
Viljum að TR fari að starfa þannig að
venjulegt fólk skilji réttarstöðu sína.
(Helgi K. Hjálmsson)
Nauðsynlegt að gefa fleiri eldri borgurum
kost á að stunda svona störf, segir skólaafi
í Mosfellsbæ. (Grétar S. Hjartarson)
Vandið valið á áhugamálinu eftir starfslok,
ef vel tekst til er skemmtilegasta æfistarfið
eftir! (María Guðmundsdóttir)
Tilviljun? Nei, engin tilviljun heldur
handleiðsla Drottins sem gaf öllum hér
vissu um nánd sína á helgri stund -
huggun, styrk og ríkulega gleði.
(Sr.fón Þorsteinsson)
Hér dugar greinilega ekkert minna en
lífgun úr dauðadái! Ég legg því til að
mynda átakshópa aldraða til að setjast
að í kontórum þeirra sem hunsa okkur
og óvirða viðurkenndar reglur góðrar
stjórnsýslu. (Ólafur Hannibalsson)
Á hjúkrunarheimili má ekki tala um
vistmenn eða sjúklinga - hér eru allir
heimilismenn eða íbúar! (IngibjörgBernhöft)
Er undirrót vandans virðingarleysi yngra
fólksins gagnvart öldruðum?
(Reynir Ingibjartsson)
Ritstjórn og þjónusta: FEB í Reykjavfk, Stangarhyl 4,110 Reykjavík,
sími 588 2111, fax 588 2114, veffang: www.feb.is
Blaflstjórn: Helgi K. Hjálmsson, formaður,
Hertha W. Jónsdóttir og Hinrik Bjarnason, ásamt ritstjóra.
Ritstjóri og markaflsstjóri: Oddný Sv. Björgvins - oddny@feb.is
Umbrot: Samveldiö hönnunarstofa.
Prentvinnsla: ísafoldarprentsmiöja.
Forsíflumynd: Tekin úr lofti og sýnir úr suðaustri yfir Reykjamelana og Reykjalund.
Helgafellsbæirnir kúra undir samnefndu felli. Lengst til vinstri sér yfir iðnaðar-
hverfið á Álafossmelunum, yfir græn túnin í Leirvogstungu og iðnaðarhúsin á
Esjumelum. Til hægri eru bæjarhúsin í Varmadal, hvort tveggja á Kjalarnesi.
Ljósmyndari: Rafn Hafnfjörð.
S
Útgefandi: Landssamband eldri borgara,
Borgartúni 30,105 Reykjavfk,
sími 535 6000, fax 535 6020, netfang leb@rl.is