Listin að lifa - 01.06.2006, Blaðsíða 2

Listin að lifa - 01.06.2006, Blaðsíða 2
IISTIN aðLIFA Efnisyfirlit: Aldraðir missa um 80% af aukatekjum sínum! Borgþór Kjærnested.3 Úr sveitíbæ: Oddný Sv. Björgvins............................................3 Málflutningur stjórnarþingmanna markast nánast af mannfyrirlitingu: Helgi K. Hjálmsson...........................................................4 68-kynslóflin mætt til leiks: Reynir Ingibjartsson...........................5 í faflmi fellanna sjö: Siguröur Hreiðar................................6-10 Elskendur í sextíu ár: Sigsteinn Pálsson...............................12-14 Austfirskir tónlistarstraumar: Birgir Sveinsson..........................16-18 Skólaafi í Mosfellsbæ! Grétar Snær Hjartarson..........................20-21 Hugmyndarík áhugaleikkona: Mana Guðmundsdóttir.......................... 22-23 Fræðsluhornið: Bryndís Steinþórsdóttir.................................. 24-25 Framtíflarsýn í umönnun aldraðra: Ólafur Þór Gunnarsson................26-27 Sjónarhóll fyrir eldra fólkið: Gréta Aðalsteinsdóttir....................28-29 Hreyfing utandyra! Hertha W. Jónsdóttir.....................................30 Aldrei of seint afl byrja: Rannveig Sigurðardóttir..........................31 Ræða forseta íslands á afmælishátíð FEB í Reykjavík....................32-33 Krossinn á altari Mosfellskirkju: sr. Jón Þorsteinsson.................34-35 Átakshópar aldraðra: Ólafur Hannibalsson.................................36-37 Skorað á ríkisstjórn og ráðuneyti! Frá aðalfundi FEB í Reykjavfk.......38-40 Sagan ótrólega: Haukur Pórðarson.........................................42-43 Geysileg hugarfarsbreyting! Ingibjörg Bernhöft...........................44-45 Heimaslys hjá eldri borgurum: Sigrún A. Porsteinsdóttir................46-47 Hugmyndafræði á dönskum öldrunarsetrum: Guðrún Jóhannsdóttir...........48-49 Sambandsstjórnarfundur LEB...............................................52-54 Þvagleki karla: Baldvin Þ. Kristjánsson..................................55-56 Krossgátan..................................................................57 Lífifl handan vifl vefinn: Jean lllsley Clark...............................58 Þjónusta í trú, von og kærleika: Hans Markús Hafsteinsson...................60 Sumar- og haustferðir FEBK...............................................62-63 Norræna samráðsnefndin......................................................64 Tilvitnanir úr texta blaösins Norðurlandabúar skilja ekki að hægt sé að taka 80% af aukatekjum aldraðra. (Borgþór Kjxrnested) Ríkið er stærsti lífeyrisþeginn, tekur til sín 70-80% af lífeyri landsmanna. (Stefán Ólafsson prófessor) Viljum að TR fari að starfa þannig að venjulegt fólk skilji réttarstöðu sína. (Helgi K. Hjálmsson) Nauðsynlegt að gefa fleiri eldri borgurum kost á að stunda svona störf, segir skólaafi í Mosfellsbæ. (Grétar S. Hjartarson) Vandið valið á áhugamálinu eftir starfslok, ef vel tekst til er skemmtilegasta æfistarfið eftir! (María Guðmundsdóttir) Tilviljun? Nei, engin tilviljun heldur handleiðsla Drottins sem gaf öllum hér vissu um nánd sína á helgri stund - huggun, styrk og ríkulega gleði. (Sr.fón Þorsteinsson) Hér dugar greinilega ekkert minna en lífgun úr dauðadái! Ég legg því til að mynda átakshópa aldraða til að setjast að í kontórum þeirra sem hunsa okkur og óvirða viðurkenndar reglur góðrar stjórnsýslu. (Ólafur Hannibalsson) Á hjúkrunarheimili má ekki tala um vistmenn eða sjúklinga - hér eru allir heimilismenn eða íbúar! (IngibjörgBernhöft) Er undirrót vandans virðingarleysi yngra fólksins gagnvart öldruðum? (Reynir Ingibjartsson) Ritstjórn og þjónusta: FEB í Reykjavfk, Stangarhyl 4,110 Reykjavík, sími 588 2111, fax 588 2114, veffang: www.feb.is Blaflstjórn: Helgi K. Hjálmsson, formaður, Hertha W. Jónsdóttir og Hinrik Bjarnason, ásamt ritstjóra. Ritstjóri og markaflsstjóri: Oddný Sv. Björgvins - oddny@feb.is Umbrot: Samveldiö hönnunarstofa. Prentvinnsla: ísafoldarprentsmiöja. Forsíflumynd: Tekin úr lofti og sýnir úr suðaustri yfir Reykjamelana og Reykjalund. Helgafellsbæirnir kúra undir samnefndu felli. Lengst til vinstri sér yfir iðnaðar- hverfið á Álafossmelunum, yfir græn túnin í Leirvogstungu og iðnaðarhúsin á Esjumelum. Til hægri eru bæjarhúsin í Varmadal, hvort tveggja á Kjalarnesi. Ljósmyndari: Rafn Hafnfjörð. S Útgefandi: Landssamband eldri borgara, Borgartúni 30,105 Reykjavfk, sími 535 6000, fax 535 6020, netfang leb@rl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Listin að lifa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Listin að lifa
https://timarit.is/publication/1106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.