Listin að lifa - 01.06.2006, Qupperneq 18

Listin að lifa - 01.06.2006, Qupperneq 18
Skólahljómsveit Mosfellsbæjar í tónleikaferð. Hvað álítur þú með áhrif tónlistar á almennt nám hjá börnum? „Eg efast ekki um gagn af tónlistaruppeldi. Börn í tónlistar- námi skipuleggja og nýta sinn tíma betur. Iþróttauppeldi er oft hampað sem allra meina bót. Það er gott í sjálfu sér, en alltof ein- hæft. Börn verða líka að komast í snertingu við listir. Sá þáttur er feikilega mikilvæg örvun til frekara náms. Okkur vantar málsvara fyrir menningaruppeldi! Uti í heimi eigum við ekki bara knattspyrnumenn. Þar eigum við líka listafólk sem er ekki síður að skora. Sonur Höskuldar Stefánssonar, Stefán Höskuldsson flautuleikari, spilar nú í einni fremstu hljómsveit New York. Yngsta dóttir Lárusar, Hjördís Elín, er að ljúka framhaldsnámi í söng, mjög efnileg söngkona. A tónleikum Sinfóníunnar nýlega sá ég sex hljóðfæraleikara á sviðinu sem tengdust námi hjá Skólahljómsveit Mosfellsbæjar. Gaman að gera sér grein fyrir að allt eru þetta afsprengi tónlist- arstraumanna frá Norðfirði fyrir hálfri öld síðan.“ Áhrif foreldranna koma vel fram í börnum Birgis og Jórunnar. Sveinn Þórður er tónlistarkennari og Anna Björk er myndmennta- kennari í Lágafellsskóla. Onnur dóttirin, Harpa, er uppeldisfræð- ingur og býr með fjölskyldu sinni úti í Danmörku. Þriðju dótt- urina misstu þau þriggja ára árið 1964. Sumarið lofar góðu hjá Birgi og Jórunni. Tónlistarferð um Italíu og dvöl þar. Hann tengir ekki aðeins tónlistarstrauma frá Austfjörðum við Mosfellsbæ, en sækir þá líka til Italíu. O.Sv.B. Alltaf hlýtt Alltaf fjör EDEH HVERAGERÐI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Listin að lifa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Listin að lifa
https://timarit.is/publication/1106

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.