Listin að lifa - 01.06.2006, Qupperneq 46

Listin að lifa - 01.06.2006, Qupperneq 46
Heimaslys hjá eldri borgurum Slys hjá eldri borgurum eru mun tíðari en hjá öðrum ald- urshópum fullorðinna. Ef litið er á landið allt þá eru 5,4% eldri borgara sem leita á slysadeild Landspítala í Fossvogi og þá eru ótaldir allir þeir einstaklingar sem leita á önnur sjúkrahús og heilsugæslustöðvar. Samkvæmt tölum frá Slysa- skrá Islands eru heima- og frítímaslys langstærsti slysaflokk- urinn hjá eldri borgurum eða 75% þeirra slysa sem verða og umferðarslys næst þar á eftir eða 7% (sjá mynd 1). Tegund slysa hjá eldri borgurum ■ Umferðaróhöpp 7% ■ Vinnuslys 5% Heima- og frítímaslys 75% Flugslys 0% Sjóslys 0% ■ Önnur slys 9% íþróttaslys 4% Skólaslys 0% Ef skoðað er hvar þessi heima- og frítímaslys verða þá verða 75% af þeim inni á heimilum og í næsta nágrenni þeirra eins og á bíla- stæði, í garðinum og á gangstétt við heimilið (sjá mynd 2). Ástæður heima og frítímaslysa hjá eldri borgurum ■ Heimili - inni 51% ■ Heimili - úti 24% Umferðarsvæði 1% Verslun, þjónusta, skólar 7% Hjúkrunarheimili, sjúkrahús 6% ■ Opin svæði, útivistarsvæði 5% íþróttasvæði 1% Framleiðslusvæði, verkstæði 1% Sjór, vötn, ár 0% ■ Ótilgreint 4% Konur slasast frekar í heima- og frítímaslysum, en 63% slysanna eru hjá þeim. Ástæður þess geta verið eins margar og konurnar, a.m.k. hjá þeirri kynslóð sem er eldri borgarar í dag, sinna yfir- höfuð meira heimilisstörfunum en karlmennirnir, einnig er bein- þynning algengari hjá konunum, en beinbrot eru alltof algeng afleiðing slysanna. 73% þeirra sem leita til læknis, eftir að hafa slasast í heima- og frítímaslysi, hafa dottið, þannig að mikilvæg- ast er að skoða heimilið og umhverfi þess með það fyrir augum að fyrirbyggja þessi fallslys. Ástæður heima- og frítímaslysa hjá eldri borgurum ■ Fall 73% ■ Árekstur 9% Skurður, klemma 7% Ofáreynsla 4% Aðskotahlutur 3% ■ Bit / stunga 2% Áhrif varma / bruni 1% Áhrif efna / eitur 0% ■ Ótilgreint 1% 18% þeirra aldraðra sem slösuðust í heima- og ffítímaslysum þurftu á innlögn að halda (mynd 4) sem er mun hærra hlutfall en hjá öðrum aldurshópum. Þessi slys hafa því oft á tíðum mun alvarlegri afleiðingar fyrir viðkomandi heldur en þá sem yngri eru. Brot eru tíðari, viðkomandi er oft lengi að ná sér og ná fyrri færni sem tekst ekki í öllum tilfellum. 46 777
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Listin að lifa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Listin að lifa
https://timarit.is/publication/1106

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.