Listin að lifa - 01.06.2006, Qupperneq 63

Listin að lifa - 01.06.2006, Qupperneq 63
þetta umdeilda landsvæði. Frá virkjunarsvæðinu er ekið austur Fljótsdalsheiði með viðkomu í Snæfellsskála (ef skyggni er gott) ennfremur reynum við að komast sem næst Eyjabakkasvæðinu áður en við förum niður af heiðinni að Skriðuklaustri og Valþjófsstað. Komið að Eiðum síðla kvölds. Þriðji dagur: Eftir morgunmat er ekið til Reyðarfjarðar og Eskifjarðar. Framkvæmdir skoðaðar hjá Alcoa og annað mark- vert. Áætlað að fara um nýju jarðgöngin milli Reyðarfjarðar og Fáskrúðsfjarðar - til Stöðvarfjarðar (steinasaíh Petru), Breiðdalsvíkur, Djúpavogs og um nýju jarðgöngin undir Almannaskarð að Höfn í Hornafirði. Kvöldmatur og gisting að Hrollaugsstöðum í Suðursveit. Stoppað á markverðum stöðum á leiðinni. Fjórði dagur: Eftir morgunmat er ekið eftir suðurströndinni um Suðursveit og Fagurhólsmýri. Stoppað í Skaftafelli áður en lagt er á Skeiðarársand. Ekið um Kirkjubæjarklaustur og Vík, borðað á Hvolsvelli. Komið heim síðla kvölds. Stoppað á markverðum stöðum á leiðinni. Berjaferð í ágúst eða byrjun september, fer eftir berjasprettu! Dagsferð 15.-16. september í Hruna- eða Skeiðaréttir eða aðrar nálægar réttir. Fyrst förum við í réttirnar - og verðum þar þann tíma sem þarf. Síðan gerum við aðra tilraun að fá gott veður í Tungufellsdal, en veðrið sveik okkur í fyrra. Skoðum Gullfoss og förum síðan að Hótel Gullfossi, Brattholti. Borðum þar rétt dagsins, kjötsúpu. Heimleiðis um Geysi (skoðum svæðið), Reykholt, Þrastalund og Hellisheiði. Haustlitaferð í endaðan september eða byrjun október. Um Þingvelli að Húsafelli. Ekinn Kaldidalur (ef fær), annars Uxahryggir og Lundarreykj adalur að Húsafelli, Hraunfossum, Reykholt. Kaffihlaðborð á heimleið. Athugið! Staðfesta þarf lengri ferðir með inn- borgun minnst mánuði fyrir brottför. Nánari upplýsingar hjá ferðanefnd. Ferðanefhdin bendir á ferðir eldri borgara í samvinnu við Emil Guðmundsson og Icelandair. St. Petersburgh, Florida. Vorferðin 1 6.-27. maí. Haustferðir 3.-14. október og 7.-18. nóvem- ber. San Fransisco 31. maí til 7. júní. Grænland og Færeyjar í samvinnu við Emil og Flugfélag íslands. Grænlandsferðin er áætluð 4.-7. júlí. ■B Vestmannsvatn Þann 24. til 31. júlí verður vika eldri borgara á Vest- mannsvatni. Á hverju ári hittast eldri borgarar af öllu landinu til að njóta ánægjulegra samverustunda. Þar er sungið, talað, hlustað, ferðast og síðast en ekki síst er borðað mikið af góðum mat. Fríða töffar fram dýrindis máltíðir á hverjum degi, saltkjöt og baunir, siginn fisk, kjöt og kjötsúpu, kjötbollur auk fleiri gómsætra og góðra mál- tíða. Við fórum í dagsferð með rútu á fallega staði í nágrenn- inu og skreppum á kaffihlaðborð, auk þess sem við fáum góða gesti í heimsókn á kvöldvökur. Síðasta kvöldið er harmonikkuball. Síðasta sumar var uppselt í hóp eldri borgara. Það er besta auglýsingin okkar að sama fókið kemur ár eftir ár. Nú langar okkur að bjóða fleiri velkoma. Hjón, vinir eða einstaklingar, það passa allir í hópinn!!! Orkuveita Reykjavíkur ÍSFUGL Sími: 566 6103 nnn.isfngLis Sumarbúðimar vatn í Aðaldal, S-Þingeyjarsýslu Langar þig að koma í skemmtilega vikudvöl í sumarbúðir? 24.900. - tveggja manna herbergi 27.900, - eins manns herbergi Skráning á heimasíðunni okkar skarpur.is/vestmannsvatn eða í síma 868-8162 hjá Aðalgeiri Sigurðssyni 63
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Listin að lifa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Listin að lifa
https://timarit.is/publication/1106

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.