Listin að lifa - 01.06.2006, Síða 64

Listin að lifa - 01.06.2006, Síða 64
Mikið var unnið á fundinum. Til vinstri má sjá Helga K. Hjálmsson, síðan Britturnar tvær, maðurinn í hvítu skyrtunni er Lars Wettergren formaður NSK. Norræna samráðsnefndin Samtök eldri borgara á Norðurlöndum senda frá sér ályktun Fulltrúar samtaka eldri borgara á Norðurlöndum NSK funduðu í Reykjavík 8. og 9. maí. NSK hefur lagt sérstaka áherslu á að hæta aðstöðu eldri borgara sem búa við hvað verst kjör - og sendir frá sér eftirfarandi ályktun: Eftirlaunafyrirkomulag Norðurlanda hefur þróast á mismunandi hátt vegna ólíkra sögulegra og annarra ástæðna. Fulltrúarnir eru þó sammála um að leggja beri sérstaka áherslu á að við- Reykvíkingar, 67 ára og eldri, fá ókeypis aögang aö sundstöðum ÍTR, halda kaupmætti ellilífeyris landanna. Pau mannúðarsjónarmið, siðfræðileg afstaða og samstöðugildi sem einkenna gildismat Norðurlandabúa og tengja þjóðirnar saman - bjóða upp á stöð- ugan grundvöll um áframhaldandi samstarf í þessum anda, bæði milli landanna og á alþjóðlegum vettvangi. Þessi viðhorf skylda samtök NSK til áframhaldandi samvinnu. Britt-Marie Ekvall og Britt Marie Strandin eru starfsstúlkur Norrænu samtakanna. SKÓGASAFN Skógar Museum Minningarkort Minningar- og styrktarsjóðs hjartasjúklinga ^^artaHeill sími 552 5744 Gíró- og kreditkortþjónusta

x

Listin að lifa

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Listin að lifa
https://timarit.is/publication/1106

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.