Iðnaðarmál - 01.03.1962, Blaðsíða 9

Iðnaðarmál - 01.03.1962, Blaðsíða 9
Framfarír og fómardýr þeírra Þó aS flestir menn hafi andúS á vinnu eSa láti sem hún falli þeim ekki í geS, óttast þeir þó afleiSingar vinnu- skorts og eru aS eSlisfari tortryggnir eSa fjandsamlegir gagnvart ágengni tækninnar viS lífsstarf þeirra. Þann- ig hefur þetta alltaf veriS. Þegar orka vinds og vatns, gufu og rafmagns leysti mannlegt vöSvaafl smám saman af hólmi, gerSu erfiSis- menn uppreisn og börSust gegn nýj- ungunum meS hverjum þeim vopn- um, sem tiltæk voru. En eins og okk- ur er kunnugt, reyndist mótspyrna þeirra fánýt. Handsögunarmenn í Englandi eySi- lögSu hinar nýju, vatnsknúSu sögun- armvllur. Þegar vélarnar byrjuSu aS leggja undir sig starfsviS verkamanna í vefn- aSariSnaSi NiSurlanda, urSu viS- brögS verkamanna á þá leiS, aS þeir köstuSu tréklossum sínum inn í vél- arnar. ÞaSan höfum viS hiS alþjóS- lega orS „sabotage“ (þ. e. skemmd- arstarfsemi, af franska orSinu sabot = tréklossi). Járn var upphaflega brætt viS viS- arkol, en um áriS 1600 voru skógar Englands famir aS láta á sjá vegna eySingar. ÁriS 1621 fékk Dudley lá- varSur einkaleyfi til aS gera koks úr kolum og nota viS bræSsluna. En kolagerSarmenn eySilögSu brennslu- ofnana hans. Ned Ludd kann aS hafa veriS raun- veruleg persóna eSa ekki, en snemma á 19. öld voru Ludditarnir, sem köll- uSu hann konung sinn, vissulega raunverulegir áhrifavaldar í iSnaSar- landinu Englandi. Þeir voru andvígir öllum vélfræSilegum nýjungum og frömdu skipulagSa skemmdastarf- semi á hinum nýja vélbúnaSi iSnaS- arins. Óspektum þeirra var aS lokum svaraS meS sérstakri refsilöggjöf, og áriS 1813 lauk fjöldaréttarhöldum yf- ir Ludditum á þann veg, aS margir þeirra voru sendir í gálgann. Franskur klæSskeri, Bartélemy Thimmonier aS nafni, fann upp og smíSaSi saumavélar. Þær voru gerS- ar úr viSi og líktust lítiS hinum síSari saumavélum þeirra Howes og Sing- ers, en áriS 1841 voru um áttatíu þeirra í notkun í París. Á því ári réSst múgur á verkstæSi Thimmoniers, lagSi þaS í rúst og hálfdrap uppfinn- ingamanninn. Múgur mölvaSi einnig spunavél Hargreaves. Fljótamenn á Weser- fljóti eySilögSu gufubát Papins. Skozkir setjarar eySilögSu „stereo- type“-plötur Roberts Gar. Skipstjórar á seglskipum sigldu á gufubát Ful- tons. Gufuvélamenn unnu skemmda- verk á rafknúSum dráttarvagni Da- vidsons. Charles Welch varS aS verja kolanámuvéltæki sín meS byssu i hendi. Gufuknúin slökkvitæki Erics- sons urSu fyrir árásum vatnsfötu- slökkviliSsmanna. Og í Englandi var þróun bifreiSanna hindruS í heilan mannsaldur vegna hinna frægu „RauSfánalaga“, sem hagsmunasam- tök járnbrautanna þvinguSu gegnum enska þingiS. Allar þessar uppfinningar urSu þó á endanum mannkyninu til hagsæld- ar, og svipaSar hagsbætur halda á- fram aS koma fram í vaxandi mæli. ÁriS 1961 voru um 11 þúsund raf- eindareikniheilar, sem störfuSu meS a. m. k. þúsundföldum hraSa á viS mannsheilann — án þess aS gera villu og án þess aS þreytast. Þessar vélar vinna e. t. v. störf 11 milljóna manna og kvenna, sem eru þannig leyst frá störfum, til þess aS taka aS sér önnur störf, sem aSeins menn eSa konur geta unniS. Og í framtíSinni mun æ meira af striti okkar, líkamlegu og andlegu, verSa „lagt á herSar“ hinna óþreytandi véla. En meSan framfarir eiga sér staS, munu einnig finnast fórnardýr fram- faranna (enda þótt þjóSfélagiS hafi nú ríkari ábyrgSartilfinningu gagn- vart þeim, sem þokaS er til hliSar), og um leiS og sérhver ný uppfinning leysir mennina undan einhverju hvimleiSu skyldustarfi, eySileggur hún einnig eitthvert hefSbundiS lífs- starf. ViS erum betur uppfræddir nú en menn voru á dögum Ludditanna — færari um aS koma auga á „hinn ei- lífa rétt, handan viS rangindi líSandi stundar“ og viS horfum fram á viS til enn meiri tækniþróunar meS eftir- væntingu fremur en ótta. Ur „Looking Aheacl", jan. 1962. J. Bj. Ný löggjöf um iðnaðarráðunauta í Danmörku Danska þingiS hefur nú til meS- ferSar frumvarp, sem gerir ráS fyrir stuSningi viS ráSgefandi starfsemi á sviSi verzlunar, iSnaSar og hand- verks. HöfuStilgangur þessa frum- varps er sá, aS ráSgjafastarfi á þess- um sviSum atvinnulífsins verSi gert jafnhátt undir höfSi og ráSgjafastarf- semi þeirri, er rekin hefur veriS fyr- ir danska landbúnaSinn um áratugi. SíSan áriS 1949 hefur ráSgjafa- starfsemi í iSnaSarstörfum veriS styrkt af sérstökum sjóSum (Mar- shall-aSstoS). ÞaS fé er nú til þurrSar gengiS, en ríkisstjórnin hefur í hyggju aS styrkja þessa starfsemi áfram. Styrkurinn mun aS jafnaSi nema 50% af launum ráSgjafanna og ferSa- kostnaSi, og er gert ráS fyrir 4 millj. d. kr. útgjöldum í þessu skyni. Fjöldi ráSunautanna mun verSa aukinn um rúmlega þriSjung, eSa úr 150 í vfir 200. Heimild: OECD News. IÐNAÐARMAL 35

x

Iðnaðarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðnaðarmál
https://timarit.is/publication/1105

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.