Iðnaðarmál - 01.03.1962, Blaðsíða 16

Iðnaðarmál - 01.03.1962, Blaðsíða 16
Leíðbeíníngar um yfírborðsmeðferð á alúmini Eiginleikar alúmíns gera kleift að beita fj ölbreytilegum aðferðum viS yfirborSsmeSferS þess, og má skipta þeim í þrjár höfuSflokka: VélameS- ferS, kemíska meSferS og rafkemíska meSferS (þ. á m. anóSu-aSferSina, sem er fólgin í rafmagnsmeSferS í krómsýru-upplausn). Tilgangurinn meS aSferSum þessum er margþætt- ur, svo sem: AS auka hiS eSlilega viSnám alú- míns gegn tæringu. AS framkalla sérstaka gerS yfir- borSs, eins og t. d. til endurvarps á Ijósi. AS ná fallegum blæ til skreytingar. AS búa vel undir málningu eSa eSa svipaSa meSferS. Hér á eftir fer samþjappaS yfirlit yfir þær tegundir yfirborSs, sem til greina koma á alúmíni, ásamt stutt- um lista yfir ýmiss konar einkaleyfis- meSferS, þar sem slíkar samsetningar hafa greinilega yfirburSi yfir einfald- ar efnaformúlur, sem ekki eru háSar einkaleyfi. VélameSjerð má beita í verk- smiSjuframleiSslu eSa á byggingar- staS. Venjulega — ef reglubundin hreinsun er ekki talin hagkvæm — er varnarhúS látin á, strax á eftir, til aS halda viS útlitinu og koma í veg fyrir fingraför. Kemísk meðferð fer venjulega fram í verksmiSju, en sumar tegund- ir hennar eru framkvæmdar á bygg- ingarstaSnum, meS sprautu eSa bursta. MeSal kemískrar meSferSar má nefna ætingu (etching) lýsingu (brightening) og skiptihúSun (con- version coating). SíSast nefnda aS- ferSin styrkir á kemískan hátt hina eSlilegu oxíd-húS, sem jafnan finnst á öllu alúmínefni. Hin styrkta húS getur veriS græn, grá eSa gulbrún. Björtu endurvarpsyfirborSi er auS- veldast aS ná á hreinu melmi (high purity alloy) og því, sem inniheldur allt aS 2% magnesíum. AnóSu-yfirborS er framleitt í raf- mögnuSu sýrubaSi, og myndast alú- mín oxíd-húS 0.0001-—0.005 þuml. á þykkt, sem er samrunnin viS grunn- málminn. Vörnin, sem anóSuhúS veitir, eykst meS hreinleika málmsins, þykkt húSarinnar og þéttistigi. Hægt er aS lita húSina meS lífrænum litar- efnum og ólífrænum íblöndunarefn- um, sem notuS eru, áSur en þétt er. Nákvæm litasamsetning krefst sér- stakrar vandvirkni. Vitreous-gljábrennslu (enamell- ing) má ekki rugla saman viS gljá- brennslu í ofni, sem ekki er jafnhörS og endingargóS. Vitreous-gljá- brennslan fer fram viS hærra hitastig (520—580° C), og notaSar eru ólíf- rænar sýrur og sölt til aS framkalla keramíska húS. Glj ábrennslu-húSir, sem hæfa járnkenndum málmum, eru brenndar viS um 900° C hita, en þar sem þetta hitastig eí allmiklu hærra en bræSslumark alúmíns (659° C), hafa sérstakar gljábrennsluhúSir ver- iS fundnar fyrir lægri hita. Eru þær sveigjanlegar og hættir ekki til aS rifna eSa springa, og má saga í þær og bora og jafnvel beygja. ViS margs konar notkun reynast þær jafnend- ingargóSar og virteous-glj ábrennd húS á stáli, en gagnvart sýrum og sjóSandi vatni getur endingin orSiS eitthvaS minni. Fullnægjandi húS er unnt aS ná, ef aSferSin er nákvæm- lega rétt framkvæmd. Málning — þar meS talin gljá- brennsla í ofni viS 125—200° C hita og lökkun, er notuS til aS ná fallega litu yfirborSi. Plasthúðun, framkölluS meS niS- urdýfingu eSa lagþrýstingi (lamina- ting), er önnur aSferS til aS ná mjög endingargóSu, lituSu yfirborSi, sem veitt getur ágætt viSnám gegn sterk- um, kemískum efnum. Rajplettun (electroplating) er venjulega ekki beitt í fegrunarskyni viS alúmín, þar sem ljóst anóSuyfir- borS hæfir betur, en hún er þó mikil- væg viS margs konar iSnaS. Hlutir, sem verSa aS þola mikiS slit, eru oft harS-krómhúSaSir til aS gæSa þá betri endingu. Kopar, messing eSa silfur má festa viS alúmín, þegar þörf er á kveikingu, og einnig verSmæta málma til sérþarfa, einkum á hluta úr raftækjum. Rafplett er aSeins ráSlegt fyrir ákveSnar sérþarfir, og þá helzt á hreint alúmín eSa koparblandaS melmi. Ef melmiS inniheldur mikiS af silicon eSa magnesium, er þörf á sérstakri tækni. Töflur I—III skýra í einstökum at- riSum hinar ýmsu gerSir yfirborSa, ásamt aSferSunum, sem beitt er, og notkun þeirra. GerSir þessar má nota á allar tegundir af hreinu alumíni og flestar alúmblöndur, nema mælt sé sérstaklega meS öSru. Yfirlit þetta birtist upphaflega í „The Aluminium Courier“, nr. 52, 1960, en þaS er eitt af ritum Alumin- ium Development Association. 42 IÐNAÐARMÁL

x

Iðnaðarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðnaðarmál
https://timarit.is/publication/1105

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.