Iðnaðarmál - 01.03.1962, Síða 17

Iðnaðarmál - 01.03.1962, Síða 17
TAFLA I — VÉLAMEÐFERÐ } firborð Slétt Vinnsluaðjerðir Fágað með hraðgengum hverfiþófa. Sjálfvirkar vélar fáan- legar fyrir pípur, renninga og fleiri parta. Heppileg notkun Bjartasta yfirborð, sem fáanlegt er með vélameðferð. Aðferð- in, sem tekur yfir mörg stig, er of dýr og seinvirk fyrir litla parta. Slípað og fágað í hverfitunnum með slípiefni (abrasive) og smurolíu. Mjög hentugt lokayfirborð á litla hluti og smíðisgripi, sem framleiddir eru í miklum fjölda og ódýrt. Ekki eins bjart og þófa- eða beltisfágun. Hornum hættir til að verða ávöl og yfirborðsstærð aff rýma. Hálf-slétt (satin) Vírburstun. Beltisfágun. Feitislaus slípun. Smergilslípun. Sandslípun. Sérhver affferð gefur einkennandi, fallegan gljáa meff hóflegu endurvarpi, og er ódýrari en alslípun. Matt (satin) Nudd með harðri stálull. Vökvaslípun eða gufublástur: Beitt er mjög fíngerðu slípitæki og vatni, meff loftþrýstingi í sjálfvirkri vél. Sandblástur eða skotblástur: Ymis slípiefni, sem inni- halda alúm-oxíd og alúmkorn, en stálkorn eða kísil skyldi ekki nota. Notuð á óreglulega lagaða hluti. Fyrir fíngert matt yfirborð, sem framleitt er við lágt hitastig. Matt lokayfirborð til skreytingar. Hrjúft yfirborð, sem undir- búningur undir málmsprautun. Vendislétt Formvöltun og þrykking á plötur og ræmur. (Textured smooth) Handhamrað. Fjölbreytilegt til skreytingar. Aðferðin getur oft hulið yfir- borðsskemmdir, sem stafa af skeytingarleysi í meðferð. Til yfirborðsskreytingar líkt og handhamrað silfur. Seinlegt og dýrt. Vendimatt (Textured matt) Sambland af þeim aðferðum, er notaðar eru við hálf-slétt og matt og formvöltun. Skreytingargildi oft aukið með því að skýla útvöldum svæð- um, meðan á einu eða fleiri vinnslustigum stendur, og beita síðan kemískri lokameðhöndlun. TAFLA II — KEMÍSK MEÐFERÐ Yfirborð Aðferð Einstök atriðið við vinnsluna Heppileg notkun Fosfat oxíde og/eða kt ómhúð Kemísk meðferð með bursta, dýfingu eða sprautun. Margar af þeim aðferðum, sem eru notaðar (auk M.B.V.), eru með einkarétti og gefa gráa, græna eða gulbrúna yfirborðshúð, sem ekki þarf endilega að vera öll eins. Aðallega notað sem undirbúningur undir málningu eða til að draga úr gljáa. Tak- mörkuð notkun til skreytingar. Grunnað fyrst fmeð æti- eða þvottalegi). Burstun eða sprautun. Gefur þunna, viðloðandi krómhúð. Efnið fæst yfirieitt í málningarverzlunum og er venjulega í tveimur tegundum, sem bland- að er saman rétt fyrir notkun. Undirbúningur undir málningu. Örlítið matt Æting, oft með notkun bursta. Inniheldur venjulega fosfórsýru eða fosfat. Undirbúningur undir málningu. Matt Æting, venjulega með niður- dýfingu. Margar tegundir af upplausn fáanlegar, bæði sýru- og lútarkenndar. Til skreytingar. Heppilegt að hafa anóðu- húð til varnar. Hægt er að ger mynstur með ætingu. Björt dreifihúð Björt æting, venjulega með niðurdýfingu. Sýrublanda, sem gefur bjart, örlítið hrjúft yfirborð. Skírleikinn er háður hreinleika málmblendisins. Fyrir bjart gljáalaust yfirborð. Venjulega verndað með anóðuhúð. Björt endur- varpshúð „Electrolítisk" lýsing. Yfirborð sléttað í kemísku baði með beit- ingu rafstraums. Skírleikinn er háður hrein- leika málmblendisins. Fyrir gljáandi endurvarpsfleti eins og ljós- kastara. Til að viðhalda útlitinu þarf anóðu- meðferð að fylgja. Kemísk fágun eða lýsing með niðurdýfingu. Sléttun án beitingar rafstraums. Mikilvægt að velja málmblendi í samræmi við lýsing- araðferðina. Fyrir hið sama og „electrolítisk“ lýsing. Anóðumeðferð einnig nauðsynleg til við- halds útlitinu. IÐNAÐARMÁL 43

x

Iðnaðarmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðnaðarmál
https://timarit.is/publication/1105

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.