Iðnaðarmál - 01.04.1964, Side 15

Iðnaðarmál - 01.04.1964, Side 15
INNFLUTNINGUR PLASTEFNA (skv. verzlunarskýrslum) Ár Óunnin (tonn) (Þar af til mótunar) Unnin (tonn) Alls (tonn) 1962 1101.0 (563) 176.8 1277.8 1961 902.9 (436) 295.0 1197.9 1960 754.9 (412) 130.1 885.0 1959 694.5 (335.5) 148.7 743.2 1958 512.6 (218.7) 122.2 635.8 1957 416.2 ■ (180.8) 91.0 507.2 1956 411.4 (172) 138.2 549.6 1955 220.9 (70) 120.1 341.0 1954 253.1 (44.1) 113.0 366.1 1953 215.1 (15.7) 94.2 309.3 um 7,0 kg á mann 1962. Þetta er til- tölulega lág tala, og er sennilegt, að hún sé nokkru hærri, því að plast er flutt inn með öðrum vörum, t. d. sem lím í spónaplötum. Engu að síður mun notkun plastefna að minnsta kosti tvöfaldast á næstu fimm árum, og er því vert að gefa því gaum, á hvern hátt hafa megi áhrif á hagnýt- ingu þessara efna. Innflutning plastefna samkvæmt tollskrárnúmerum 599.01 og 899.11 (verzlunarskýrslur) má sjá í ofan- greindri töflu. í fyrri flokknum eru filmur og önnur hálfunnin efni, en í þeim síðari unnar plastvörur. Að lokum má benda á, að hag- vöxtur þjóða er tengdur hreyfanleika í framleiðslu og tækni, og er skiljan- legt, að þjóðir, sem tileinka sér nýj- ungar, standi betur að vígi í sam- keppni þjóðanna en þær íhaldssam- ari. Heimild: C. Freeman, The Plastics In- dustry: A Comparative Study oj Research and Innovation, OECD 1963. Nokkrar nýjar bækur og tímarit um plast í Tæknibókasafni IMSÍ Modern Plastics (tímarit) Plastic, organ for Plastic-Sammen- slutningen (tímarit) Handbook of Reinforced Plastics, Samuel S. Oleesky & Gilbert Mohr, 1964 Heatsealing and High-Frequency Welding of Plastics, H. P. Zade, 1959 High Temperature Plastics, W. Brenner o. fl. 1962 Modern Plastics Encyclopedia 1964 Plastics Engineering Handbook, SPI, 1960 Polyester Resins, J. R. Lawrence, 1960 Polypropylene, T. 0. J. Kresser, 1960 Polystyrene, W. C. Teach, 1960 Polyurethanes, J. H. Saunders, K. C. Frisch, 1963 Processing of Thermoplastic Mater- ials, Bernhardt, 1959 Rigid Plastics Foams, T. H. Ferigno, 1963 Textbook of Polymer Science, F. W. Billmeyer, 1962. Nýjar bækur Berechnungsbuch des Electromas- chinenbauer Handwerkers (Anker- wicklers), Fritz Raskop, 1959. Beton-kalender 1964 -—- Teil I & II. Der offene Kamin, Fritz R. Barran, 1962. Electromagnetic Fields, Energy & Forces, Robert M. Fano o. fl., 1963. Bygg, 1964. Husbyggnadsteknik. Huvuddel 6, Band IV. Industrial Housekeeping, Edwin B. Feldman, 1963. Industrial Hygiene & Toxicology, Vol. I, Frank A. Patty, 1958. Industrial Hygiene & Toxicology, Vol. II, Frank A. Patty, 1962. Instrumental Methods for the Ana- lysis of food Additives, William H. Butz & Henry J. Noebels, 1961. Lackkunstharze, Hans Wagner & Friedrich H. Sarx, 1959. Mathematical Theory of Automata, 1963. Music, Acoustics & Architecture, Leo L. Beranek, 1962. Pejsen i hus og have, Ib. Brusendorff, 1961. Plumbers and Steam Fitters Guide, Vol. I—IV, Frank D. Graham, 1963. Purchasing and Supply Management, P. J. H. Baily, 1963. Role of the Managing Director, The, George Copeman, 1959. Schedule, Cost, and Profit Control with Pert, Robert W. Miller, 1963. IÐNAÐARMÁL 49

x

Iðnaðarmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðnaðarmál
https://timarit.is/publication/1105

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.